Alþýðublaðið - 23.02.1970, Side 7
Mánudagur 23. febrúar 1970 7
að sækja allt að
og Langanesi
UTAN AF
LANDI
Helgi E. Helgason
ræðir við fréttaritara.
Allt á
kafi í
snjó
Kristján Imsland
Höfn Hornafirði:
— Héðan er lítið að frétta núna.
Allt er á kafi í snjó. En þó að
snjór sé yfir öllu, er fært innan
sveitar á bílum og annað slagið
hefur verið fært upp í Lón
gegnum Almannaskarð, en hins
vegar er Lónsheiði ófær.
LÍTIÐ í TROLLIÐ
Hér gerist svo sem ekkert.
Menn bíða eftir sjóveðri. Hing-
að til hefur fiskirí verið lítið hjá
trollbátunum, en hins vegar hafa
línubátarnir fengið sæmilegan
afla, þegar gefið hefur. Annars
hefur verið hér ótíð undanfarn-
ar vikur eins og víðast annars
staðar á landinu.
SJÁLFVIRKUR SÍMI
Unnið er við þær húsbyggingar,
sem hér eru í smíðum, þegar
hægt er, en tíð hefur verið þann
ig, að lítið hefur miðað áfram
hjá þeim, sem ekki ery ^omnir
undir þak. Allmötg,. íbúoarhús
eru í smíðúm hér í Höfn. Þá er
stöðvárhús pós.ts-bg' síma í.'smíð
um og verSu}- vænfanlega full-
‘gért einhvern tíma í sumar og
er þá meiningin að við kom-
Frh. á 11. síðu.
Kristinn Jóhannsson
Ólafsfirði:
— Snúningasamt veður hefur
verið hér að undanförnu en
fönn allmikil og skíðafæri gott,
enda kominn hingað Norðmaður
að kenna skíðaíþrótt og er þátt-
taka almenn bæði meðal skóla-
fólks og annarra.
SÁRALÍTILL LÍNU-
AFLI
Slæmar gæftir hafa verið frá
áramótum og afli verið heldur
tregur, þegar gefið hefur. Tog-
bátar hafa þurft að ssékja allt
að Horni og' Langanesi. Afli á
línu hefur verið sáralítill, en
Stefán Helgason
Grundarfirði;
Það er fátt og lítið að frétta
héðan. Fiskirí er lítið. Héðan
voru gerðir út þrír bátar á línu
í janúar og var afli þeirra frek-
ar lítill, enda gæftir stirðar.
Þrír bátar hafa verið á rækju
og hafa þeir aflað sæmilega,
þegar þeir hafa komizt út á
annað borð. Hinir bátarnir éru
byrjaðir eða eru að byrja á net-
um. Þeir, sem þegar eru byrj-
aðir, hafa fengið lítinn afla í
netin.
munnvikið, þegar við sjáum all
an snjóinn ykkar í fréftum sjón
varpsins.
Veturinn hefur verið hér með
vottur af afla í net. Vinna hef-
ur því verið stopul í báðum
frysíihúsunum.
ÞRJÚ LEIKRIT í
GANGI í EINU
Hér tekur nú hver árshátíðin
við af annarri og þorrablót er
nýafstaðið. Af öðru félagslífi er
það helzt að frétta, að kominn
er leikstjóri til að setja upp ann
að verkefni Leikfélags Ólafs-
fjarðar á þessum vetrii Við'éig-
um þó enn eftir að sýna Æðu-
kollinn í nágrannabyggðunum
og bíðum færis fyrir Múlann,
Þá standa nú yfir æfingar hjá
leikfélagi gágnfræðaskólans á
STIRÐ VERTIÐ
Vertíðin hefur verið afar stirð,
enda er atvinnuástandið í sam-
ræmi við hana; hér gefast ekki
nema þetta 1—IV2 vinnudagur
á viku. Við verðum að bíta í
verri endann á eplinu, góði.
Eins og gengur og gerist ger-
ist hér fátt, sem heyrir til tíð-
inda. Engir skaðar hafa orðið
af veðri í vetur.
ÓPÓLITÍSKT
PRÓFKJÖR?
Félagslíf er dauft. Við héldum
reyndar þorrablót í byrjun þorr-
ans; þar var bæði mikil og góð
ekið í svonefnt „ruslagil“. Að
undanförnu hefur sorphreinsun
in fengið ágæta hjálp við starf
leikritinu „Sprek“ eftir Loft
Guðmundsson, svo að horfur
eru á, að hér verði þrjú leikrit
i gangi í einu á næstunni.
10 ÁRA GÖNGU-
GARPUR
Þá var Jónas Jónass. hér á ferð
inni um síðasíliðna helgi að
taka upp útvarþsþáttinn „Hratt
flýgur stund“ með ólafsfirzkum
skemmtikröftum.
Híð svokallaða Kristinsmót
var haldið hér um s. 1. helgi og
var þá keppt í göngu, en stökk-
keppnin fer væntanlega fram
núna um helgina. Helztu úrslit
urðu á mótinu fyrir viku, að í
skemmtun. Var þar bæði mikið
borðað og drukkið að gömlum
íslenzkum sið.
Um síðustu helgi fór hér fram
prófkjör hjá sjálfstæðismönnum.
Ýmsu hefur verið fleygt manna
á meðal hér um niðurstöður
prófkjörsins, en þær hafa enn
ekki verið birtar opinberlega.
Ætlunin mun hafa verið, að
þetta prófkjör yrði að mestu
ópólitískt, en margir eru þeirr-
ar skoðunar. að það hafi farizt
hálf klaufalega úr hendi, en
það er nú önnur saga.
Hinir flokkarnir eru að vinna
að því að koma saman listum
sínum, en enn er enginn listi
kominn fram.
sitt, þar sem hrossin eru. A nótt
unni. læðast þau í tunnurnar.
Þegar .birtif má stundum sjá
gæðingana með einkennilegan
skófatnað 4 fótum,, :vel járnaða
niðursuðudósum á,->hverjum hóf.
Ekki eru allir jafnánægðir með
hjálpina og er hún ekki bein-
línis í þökk þorparanna.
10 km gngu í flokki 17 ára og
eldri sigraði Frímann Ásmunds
son úr Fljótum, annar varð bróð
ir hans Jón Ásmundsson og
þriðji Björn Þór Ólafsson, Ólaís
Framhald á bls. 11.
Bátur í
smíðuru
Sigurður Ó. Pálsson '
Borgarfirði eystra:
Það er helzt að frétta, að ,ég er
að hugsa um að hætta , sem
fréttaritari Alþýðublaðsíns, því
að það gerir alltaf vitlaust -veð-
ur, þegar þú hringir. í eitt §kipt
ið skall fyrsta élið á, meðap þú
varst að tala við mig, og hélzt
stórhríð síðan í marga cjlaga.
Ætli þetta séu ekki einu frétt-
irnar, sem ég get sagt þér..;
FÁMENNT ORÐIÐ
Þessar síðustu vikur hefur vei'-
ið hér mesta ótíð, austan og
norðaustan jaglandi. Það er orð
ið ákaflega fámennt hér, (en
góðmennt), þar sem fjöldi fólks
er farið í önnur byggðarlög í
atvinnuleit. <•
Það eina, sem ég gæti sagt
þér frá atvinnulffinu, er, að nú
er verið að byrja að smíða hér
10 tonna bát fyrir útgerðarmann
hér.
FERÐAST OFAN
SNJÁVAR
Við höfum verið einangraðir svo
lengi, að ég er hreinlega búinn
að gleym.a, hvenær bílfært var
síðast yfir heiðar. Ég held. að
ekki hafi verið bílfært síðan
einhvern tíma í góðu tíðinni í
janúar, en þá klöngruðust ein-
hverjir yfir á jeppum. En nú
treysta menn mest á snjósleða-
flutninga og ferðast þannvg oían
á snjónum en ekki ofan í hon-
um. Þeir eru orðnir nokkuð
margir, sem eiga litla snjósleða,
en annars er samgöngum við
Egilsstaði haldið uppi með ‘snjó
bíl, sem reyndar er frá Seyðis-
firði. Þegar læknirinn kemúr að
vitja okkar, kemur hann á Snjó-
bíl, en hann kemur yfirleitt hing
að hálfsmánaðarlega, þó getur
það dálítið farið eftir veðri.
HARÐINDAHLJÓÐ [
í BÆNDUM ,
Nei, bændur eru ekki ármigðir
með veturinn. Þetta hefur yerið
hálf erfiður vetur fyrir þá. enda
hefur verið andsk. harðipda-
hljóð í þeim. —
Léleg vertíð og
lítið um atvinnu
Hrossin járnuð
niðursuðudósum
Gunnar Egilsson eindæmum snjóléttur og indæll.
Egilsstöðum: Baapdur græða á hverjnm þeim
,7— Við höfum alvég.sloEfljið við,yr, df#f, seijy...bei1tJf£y góð.
þennan, veðurharp., sen}v3$unið; . •;* r.íss': '
hefpr yfir ykkpr . Reykvilíinga. Við höfum e.nga-■ sorpeyðing-
Við brosum svona út í annað arstöð eins. og þið í Reykjavík-
inni., Öllu . sorpi úr , bænum er