Alþýðublaðið - 23.02.1970, Síða 5
Mánudagur 23. febrúar 1970 5
Alþýdti
Útgcfandi: Nýja litgáfufélagið
Framkvœmdastjóri: Þórir Sæmundsson
Ritstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson
Siglivatur BjÖrgvinsson (áb.)
Rrtstjórnarfulítrúi: Sigurjón Jóhannsson
Fréttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson
Auglysingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson
Prentsmiðja Alhýðuhlaðsins
ERLEND MÁLEFNI
Prófkjör
fi Norður -
T Um, þessar mundir eru prófkjör mjög á dagskrá i
samfara undirbúningi stjórnmálafldkjkannia að kom- ®
andi koisninigium til bæjar- og sveitarstjórna.
Tveir stj órnmáiafiokkjar, Framsókn arflokkur og B
Sjálfstæðisfllokíkur, munu hafa ákveðið að 'efna til
pr ófkj'örs í fHestuim eða öllum kaupstöðum lands- 1
in's og jafnvel sumum stærri sveitarfófögum. Er fram-1
kivæmd þessiara prófkjara m!eð nbkkuð mismunandi n
hætti efitir- umdæmum en sú mjeginst'efna mun þó 1
ríkja í þesisum efnum hjá Fram'sókniarmönnum, að B
aðsinis ffökíksibundlniu fólki er heimil þátttaka.
Þegar rætt er uim kosti og gaTla prófkjara verðá 1
menn fyrst og frúmst að gera sér grein fyrir því, að H
hér er ekifii um raunveruleg prófkjör að ræða heldur i
aðeins isfcoðanakannanir. Endanlegt val í fram-1
boðsmálum er eftir sem áður í höndum sömu aðila ■
inuan fllokkanna, — prófkjör eða ekfci próffcjör. Hér 1
í RJeyfcjavík auglýsa Sjálfstæðismenn að prófkjör á I
þeirra vegum sé bindándi ef ákiveðin láfcmarfcsþátt- ■
táka fæst, en eftir því, sem næst verðúr komizt eru fl
úrslit prófkjörsins þó aðeins bindandi gagnvart upp- ®
Istilinlganefnd flokfcsins en efcki fulltrúaráði hans,
sem endanlega ákveður listann. Ef svo er þá ’er raun-
ar ekki um annað að ræða en óformlega skoðana-
könnun, — þrátt fyrir allar yfirlýsingar.
Alþýðufilokfcurinn hefur sem slíkur ekki tekið
nleina afstöðu til prófkjörfe, — hvorki mieð 'eða móti.
Er það því algerlega á valdi AlþýðuflokksféTaga á
iv'iðfcomandi stað, hvort þau efna ti'l prófkjörs eða
ekkjl og þá á hvern hátt þau standa að framkvæímd-
inni. Hafa AllþýðufTokfcsmenn víða efnt til prófkjörs
til undirbúnings komandi kosningumj, t. d. í Hafn-
arfirði, Kópavoigi, Keflavík og á Akureyri.
Alþýðuffökfcurinn nýtur veruTegrar sérstöðu um-
fram aðra fTofcka í fralmboðsmáTum, en afgreiðsla á
. framfooðslistumj ATþýðufTokksins, tögúm flokfcisins
samfcvæmt, er miiklu lýðræðisTegri en á sér stað um
aðra íslenzka stjórnmiálafTo^ka. Hjá hinum flokk-
unium. er endanlegt ákivörð'unarviaTd í þessum efnum
í hönduim tilltölulega þrön'gs hóps tnúnaðarmanna í
viðkomandi umjdáemi, — svonefndra fúHtrúaráða,
. og fara þau áfram með þau vöTldl þrátt fyrir öll próf-
kjör.
Samfcvæmt lögum ATþýðuflokfcsinfe nægir hiins
vegár ekki að fullt'rúaráð hans samþyfcki framboðte-
lista svo hann Mjóti föglega afgðreiðsTu heTdur verð-
ur fuTTtrúa,ráðið að Téggja tilfögur sínar fyrir almenn-
an félágsfund Alþýðuffökksfélagannia á viðkomandi
stað. Endanlegt vald í framboðsmáTum ATþýðuffökks-
infe er því í höndum óbreyttfe ffökfcsfólks á sameig-
inTegum félagsfundi og hafa þeir fundir á stundum
gert breytingar á tiTfögum uppstilTinganefndar, feemg
afgrieiddar hafa verið af fuTlti;úaráði.
SlíMur afgreiðslumáti, þar sem óbreytt flokksfólk*
hefur endanlegt vald um| skipan fram'boðfelista, er
vitasfculd m'ifclu lýðræðisliegra, en sá, að heimila
(því aðeims að láta isfcoðun Sína í Tjósi í óbundinni
Búizí við að hægri ödin nái vöfdum í Sambandsflokknum
I
I
I
I
I
i
I
□ Á Norður-írlandi eru
menn sífellt að verða sann-
færðari um að dagar CJiichester
Clarks majórs séu seun taldir.
Að þessu leytinu minnir ástand
ið á.það sem var um þetta leyti
í fyrra, þegar hægriöflin í
stjórnarflokki mótmælenda, —
Sambandsflokknum, voru að
eflast — en nokkrum vikum
síðar felldu þau þáverandi for-
sætisráðherra, Terence O’NeiIl
úr valdastól. Ef Chichester-
Clark fer frá núna, er líklegt
að annað tveggja gerist — svo
fremi að sú spá flestra frétta-
manna rætist, að sambands-
flokkurinn geri íhaldsmanninn
William Craig fyrrum innan-
ríkisráðherra aðl jforsætisráð-
herra. Annað hvort skerst
brezka ríkisstjórnin í leikinn,
fellir stjómarskrána úr gildi og
tekur öll völd í sínar hendur.
Eða það brjótast út bardagar
milli mótmælenda og
kaþólskra.
Utan Norður-írlands áláta
margir að ástandið hafi batnað
í kjöMar umbóta er miðuðu að
því að bæta hlutsMptáí
kaþólskra. En ástandið er þvert
á móti hættulegra inú en nokkru
sinni fyrr. Því veldur margt.
í fyrsta lagi hafa 'hægri öflini
iinman Sambandsfl’okksin's eflzt
verul'ega. Þess vegna eru mifcl-
'air l'íkur á því að maður 'eins og
Craig taki við, ef Chichester-
Clark hrökklast frá völdum, —
Þar við bætist að óliklegria er
nú en áður að brezka stjórnín
komi í veg fyrir útmefnin'gu
Craigs; því valdia innanríkis-
pólití'skar ástæður í Bretl'andi.
Og í þriðja la'gi' er rétti'nda-
hreyfing kaþólski-a klöfin í af-
stöðunni til þess, hvaiðl gera
skuli næst. Á jiafnm'iiklum ó-
vi'ssutímum og nú er það mjög
hættulegt að réttindahreyfingin
skuli vera sundruð og verr
skipulögð en áður.
Réttindahrejdingin vei't ekki
hvað gera skuli eða réttarai
sagt, hyor.t hún eiigi h^ldur að
hefjast handa á ný eðia hafast
ekki að, Stjórnin í Belfa'st hef-
ur fal-lizt á margt af því, sem
hreyfimgin krafðist í fyrstu, ám
þess þó að það hafi' ennþá
leitt til neinnia breytinga á efn'a
bagsl'e'gri, félagslegri og póli-
tískri stöðu kaþólska minni'-
hlutams á Norður-íriandi'. —
Kaþólskir Norður-íriar1 h'afa
fenigið að reyn'a það sama og
blökkumenin í B'and'aríkjunum,
að lög gagna lítið, þegar and-
stæðingamir — meiri hlutimra
— viinna gegn lögunum,
kannski ekki beint bókstaf
þeirra, en að mi'nnsta kosti anda
laganna.
Ólgu og beiskju gætir semsé
enn hjá þeim fcaþóteku, þrátt
fyrir þær umbætur sem brezka
stjórnin bnúði Chichester-Clark
tii að framkvæma eftir átökihi
í Belfast og Londonderry í
ágúst. Vamdi réttindahreyfing-
'atrinnar er sá, að hún hefurl
eran yfrið rtóg til að berjast
fyrir, en hún gerk- sér um leið
ljóst að nýjiar mótmælaiaðgerðir
yrðu til að efla hægriöflin í
Sambandsflokkmum og auð-
velda þeim að koma Chichester-
Clark frá og þar með auka lík-
urnar á borgarastyrjöld.
Ekkert kæmi sér betur fyriir1
Crai'g og hans menn núna en
mótmælaaðgerðir, „sia,nn!anir‘'‘
fyrir því að kaþólskir stefnil
ebki að umbótum. Meiri ólga
meðal kaþólskra myndi einnig
a
fekoðanakönnu’n, eiinte og tíðkast hjá öðnum íslenzkum R
istjórnm'álafföfckumi, þar sem allt raunverulegt vald I
er í höndum þröngs hóps trúnaðarm'anna. Reglur Al-
þýðulfTokksin's um afgreiðslu framiboðs breytist vit- S
skuld ékki, enda Iþótt viðkomarid'i Aliþýðuflokksfélög R
'áfcvieði að við'hafa prófTjjör, — enda væri það skref ra
aftur á bak frá lýðræðislegú sjónarmiði s’éð.
Þeir 'stjórnmáT,aflokkar, sem aðhyllast prófkjör í ■
því auignamiði að auka áhrif almennings á skipan R
f ramboðsTfsta, gætu því, ef hugua- fylgdi máli, ým- H
Megt l’ært af því skipulagi, sem verið hefur við lýðiH
í Alþýðuflokfcnum um árafoil.
I
Áskriftasíminn er 74900
koma mótmæl'endum til að
herða kröfurnar um aðgerðir,
ti'l að stöðva mótmælin — það
er aukið lögregluvald. Brezka
stjóm'in vil'l á hinn bógiinn, ebki
leyfia að aftur verði beitt siamai
ofbeldi og gert var meðam vanai-
lögreglan var við lýði, en -það
geta hægriöflin notfært sér tiit
að sýna fram á að. Chi'chesteir-
Clark sé ekkert lanraað en band-
ingi brezku stj órnarilramair. 'Þan
með væri komin átyila til sitjórns
'ars'kipta í fiokknum, og að/öll-
um líkindum er ekki nema éinra
maður sem kæmi til greánia sem;
flokksformaðu'r og forsætÍBráð-
herra, William Craig.
Áður var jafnan saigt að
kaþólskir þyrftu ekki ,að hafa
áhyggjur af því að þetta gerð-
fct. Brezka stjórnin myndi al-
drei þola að Craig yrði for-
sætiaráðherra. Nú er hiins veg-
ar miklu vafasiamara hvort
þetta nægði ti'l þess að Wilsora
felldi stjóm'arskrána úr. gildi!
og stjómaði landinu frá Lon,-
don, eins og hann hefur vald til
að gera og eiras og flestiiP
kaþólskir Norður-íriar vilja að
hann geri. Réttinda.hreyfingira
er ebki á einu máli um það,
hvað sé réttast að gera.
t
Sumir lei'ðtogar réttiind'ahreyf
ingarmraar segja að kaþólsiki
niinnihlutinn verði að koma á
borgarastríðsástandi til þess að
þviinga Breta til að grípa í
taumana og veita þeim lið. 1
bih vilja þeir þó halda kyrru
fyrir og leyfa sambandsfiokkst-
mönnum að berj ast inraby rðiS
um vöidin í flokknum. Leið-
togar kaþólskra gema ráð fyritp
því að Chichester-Clark falli,
Craig myndi stjói-n og borgara-
styrjöld verði yfirvofandi." Elra
þeir vilj a ekbi að réttinda}u4yf-
iragin eigi neinn þátt í þessu,
þeir vi'lja ekki að hægt veróii
að benraa henni um falil Chi-
. chester-Clarks. Sambandsflokk-
urinn muni þá sýna með vþrk-
um sínum iað hann sé ebkiifær
um að leysa vandamál Norður-
írlands. Þá fyrst muni 'brezka
þjóðiin sjá nauðsyn þesSj að
brezka stjórnin talki í sínam
, hendur öll völd í landinu. Leið-
togar réttindahreyfingarinnaii
telja að þaðisé með öllu raauð-
synle'gt að 'almenni'nigsálifið $
BretHandi sé hliðhollt káþðlsk-
um til þess 'að Wilson hætti á
að grípa til róttækra aðgerða á
kosnin'gaári.
Bengt Cálmeyer).
(Arbeíderbladet/ 1
*** 7