Alþýðublaðið - 23.02.1970, Blaðsíða 16
Alþýðu
blaðið
23. fe'brúar
Gerist
áskrifandi
VELJUM ÍSLENZKT-/!«fV
ÍSLENZKAN IÐNAÐ Uh/J
íbúðirnar eftir í umsjá barn-
fóslra“, segir lögreglan á Akra-
nesi.
Lögreglan tjáði blaðinu í
morgun, að mikið hefði borið á
þessum „leik“ ákveðinna ungl-
Atkvæði talin hjá
Framsókn í
Keflavík
Q Eftir því, issm Alþýðublaðið
inga þar í bænum í vetur og
fyrravetur og síðast hefði lög-
reglan skipt sér af slíku máli
s. 1. laugardagskvöld. Ungling-
arnir, sem hér um ræðir, eru
flestir 14 — 15 ára. —
hefur frétt, mun talning at-
kvæða úr prófkjöri Framsókn-
armanna í Kef'lavik fara fram
eftir hádegi í dag.
Áður hefur farið fram í Kefla
ivík prófkjör á vegum Alþýðu-
flokksins og anoiað á vegum
Sjárifstæðisflokksin'S.
Prófkjörinu á Akur-
□ „Viss hópur unglinga hér á
Akranesi situr um það að ryðj-
ast inn í íbúðir fólks, þegar eng
inn er heima nem.a barnfóstran
og börnin. Stundum vinna ungl-
ingarnir skemmdarverk, sen;
þeir eru ekki borgunarmenn fyr
ir. ®tund.im stela þeir öllu steini
léttara. en í öðrum tilvikum
efna þeir til hátíðarhalda í íbúð
unum. Fólk er í stökustu vand-
ræðum vegna þessa og þorir
ekki lengur að fara út og skilja
Hussain í hópi jarabískra skæruliða.
Sprengdu tvær
farþegaþotur á
leið til ísrael
- Almenn fordæming á síðustu hermdar-
I
I
I
E
í
eyri lauk í gær
□ Síðdegis í gær lauk próf-
ikjöri Alþýðuflokksimanna á Ak-
ureyri, ©n prófkjör þetta hafði
staðið frá 14. þ.m.
Stjórn Alþýðuiflokksfélagsins
'hafði gert tillögur um 17 nöfn
en þátttakendum í prcfkjörinu
vai- auk ,þess 'heimilt að kjósa
hvern annan Alþýðuflokksmarm
enda þótt nafn ihans væri ekki
imeðall þessara 17. Fór prófkjör-
ið fram á .skrifstofu Alþýðuf lokks
inis á Akureyri að Strandgötu 9,
— þar voru atkvæðasieðlar af
'hentir og tekið við þeim útfyllt-
um. Allt stuðningsfólk Alþýðu-
flokksins á Akureyri hafði rétt
til þátttöku í prófkiörinu, hvort
is-am um ifloktebundið fó'.k var
að ræða eða ekki.
Talning atkvæða roun fara
ifram oinhvern næstu daga. —
Alþýðuflokksmenn
á ísafirði
ákveða prófkjör
□ A sameiginfegum fundi A:l-
þýðuflckksfélaganna á ísafirði
þann 12. þ.m. var ákveðið að
'©fna til prófkjörs um skipan
lista við komandi bæjaristjórnar
kosningar. Kaus fundurinn 5
manna niöfnd til þosis að undir-
búa prófkjörið og mun hún þeg
ar hafa tskið til starfa. Eiftir
Iþví, sem segir í Sku'tli, blaði
Alþýðu'flokksins í Vestfjarðar-
kjördæmi, verður nánar greint
frá til.lhögun próíkjörsins síðar,
er nefndin hdfur lokið náuðsyn-
ilegum undirbjúningi. —
□ Lögreglan í Frankfurt er komin á slóð tveggja
manna, sem settu sprcngju þá í póst í Frankfurt, sem
síðan Evar næstum búin að granda austurrískri far-
þegaþotu á flugi. Eír talið víst að mennirnir bafi ver-
ið Arabar. Yfirvöld í Sviss vinna hkisvegar enn að
rannsókn flaksins af Svissair þctunni, sem sprakk í
loft upp skammt frá Zurich á laugardaginn, en hafa
enn ekki staðfest opinberlega að um skemmdarveríc.
hafi verið að J’æða.'
□ Allur heimurinn er furðu og
skelfingu lostinn yfir hinu ó-
lýsanlega athæfi arabískra
skæruliða að sprengja í loft upp
farþegaflugvélar á flugi, eins
og átti sér stað á laugardaginn
1 tveim tilvikum.
Þota frá svissneska flugfélag-
inu, sprakk í loft úpp skömmu
eftir flugtak á flugvellinum í
Zurich og fórust með henni 47
manns, fárþegar og áhöfn. Eng-
inn komst lífs af. Vélin var á
leið til ísraels og meðal far-
þega voru 13 ísraelsmenn. Hinir
voru af ýmsu þjóðerni.
Sama dag nauðlenti austur-
rísk farþegaþota skömmu eftir
flugtak í Frankfurt í V.-Þýzka-
landi. Sprenging varð í vélinni
og eldur laus. Nauðlendingin
tókst og allir sluppu lífs. Stórt
gat kom á vélina við spreng-
inguna.
Skömmu eftir atburði þessa
tilkynntu skæruliðasamtök Ar-
aba að þau bæru ábyrgð á
sprengingunum báðum, en
drógu síðan þá tilkynningu til
Haförninn með hvallýsi
| [ Haförnin hefur frá því í
haust annast gasflutninga
.niiGIi Englands, Danmerkur og ír
lands. Fyrir skömmu kom skipið
hingað heiim til að taka 3000
tonn a'f hváliýsi, ss,m það flyt-
fur til Bergen. Eíftir að skipið
losar hvallýsið hieQdur það áfram
gasclíuflutningum á því svæði
sem áður var nefnt. —