Alþýðublaðið - 23.02.1970, Page 9
Mámudagur 23. febrúar 1970 9
8 mi'g til aðgerðar undir eiws
lí hann hefði verið nokkrum
irum yn'gri. En hann var að
nestu hættur stönfum fyrir
ildurs sakir.
Þegar ég var búin að\ dansa
. Carousel flokknum um fjög-
jrra ára skeið, var ég búin aið
iafnia mér fyrir 'aðgerðiinirui. Ég
ór á spítala í Casablanea, því
ið þar voru einna fulikomnust
fkilyrði til að framkvæma að-
gerðir af þessu tiagi. Og í maá
1960 lagðist ég á skurðarborðið.
Það tók milli 5 M: -6 klukkutíma
að Ijúka aðgerðinni, en þegar
ég vataiaði aftur, var ég raun-
verulega orðitn kona eins og ég
hafði alltaf þráð að vera.
ÞAÐ ENDAÐI MEÐ
ÓSKÖPUM
Ég var há og grönn og hafði
góðar hreyfingar eftir dans-
þjálfunina og tólk var sáfiellt að
spyrja mig hvort ég væri e_kki
módel. Það varð úr, að ég á-
kvað að reyna mig á því sviði,
og mér gekk strax ótrúlega vel.
Ég var oft á forsíðum frægra
tizkublaða, og ég vairð eftirsótt
af karlmönnum.
Ég var 24 ára þegar aðgerðin
var framkvæmd, og þegar ég
var búin að j'afina mig eftir
hana og ná fulltum ki-öftum, fór
ég að njóta lífsins sem ung
og laigleg stúlka. Ég gat leyft
mér þann munað að verða ást-
fangih og eiga kynferðisleg mök
við kai'lmenin á algerlega eðli-
legan hátt eins og aðrar konur.
Ég hlaut mína fullinægimgu, og
elskhugar mírár höfðu heldur
ekki yfir neinu að kvarta. En
un
Aprii varð f'ræg og eftirsótt fyrirsæta, og myndir af henni skreyttu forsíður
tízkublaða eins og Vogue, Bazaar o. fl.
ég vildi ekki leyna þá fortíð
minni, svo að ég sa'gði þeim
þetta hreinskilnislega.
Ég lifði samt efcki neimu
lausungarlífi, ,þó að ég ætti
mína vini eins og flestar aðrar
stúlkur. Og ég þráði hjónahand
og fjölskyldulíf eins og hver
önnur kona.
Ein hjónaband mitt varð ekki
farsælt. Ég giftist í september
1963, og það endaði með ó-
sköpum. Maðurion minn heimt-
aði skilnað á þeim forsendum,
að ég væri ekta raunveruleg
kona, og eftir löng málaferlí
var kveðinn upp sá óskiiljanlegii
dómur, að ég væri lagalega séð
karlmaður.
Ég hef áfrýjað þessum dómi,
því að hann eyðileggur aliar
hamingjuvonir mínar og fram-
tíð a.m.k. í Bretlamdi þar sem
ég vil helzt búa. Ég fæ ekki
leyfi til að giftast atftur ....
nema ég gitftist konu!
★ í NAFNI MANNÚÐAR
OG RÉTTLÆTIS.
Ég var 99% kona áður en ég
gekk undir aðgerðina sem
breytti mér endanlega úr karl-
mann’i í konu. Tilífiilnniingalíf
miítt hefur alltatf verið kven-
legt, og ég gæti aldrei undir
nokki'um kringumstæðum litf-
að sem karlmaður. En nú hafa
brezkir dómstólar útskúfað mér
og dæmt mig tdl að litfa lífi
mínu framvegis í einhverjum
sérheimi eims og kynjagripur
sem tilheyrir hvorki karlkynd1
né kvenkyni. Það er aldrei
skemmtileg tilíinning að vera
„öðruvísi en annað fóik“ — og
nú er ég orðin það lagalega séð.
Ef ég elska karlmann, telst
það kynvilla frá sjóniarmiði
brezkrar réttvísi!
En ég er ákveðin að berjast
fyrir réttindum mínum — og
réttindum allra þeirra sem eins
er ástatt fyrir. Það er nógu erf-
itt að ganga í gegnum þær þján-
in'gar er því fylgja að fæðast
og alast upp sem eins konai’
,mistök náttúrunnar" án þess
að ofan á bætist að hljóta ekki
viðurkenningu samfélagsing
eða jafnvel lögvernd þegair bú-
iö er að lagfæra þann líkam-
lega ága'lla er örðugleikunum
hefur valdið.
Vandamál mitt hefur
vakið mikla athygli og
forvitni almennings. Ég
er hrædd um umtalið sem
af því leiðir, en ég bið
þess í nafni mannúðar og
réttlætis, að það verði til
að glæða skilning og eyða
fordómum, þannig að hóp
ur fólks er á við sömu erf-
iðleika að stríða og ég,
geti fengið að lifa eðli-
legu og hamingjusömu
lífi sem viðurkenndir
borgarar þjóðfélagsins.
Gosdrykkjavörur á frílisla:
Breytir litlu
gir April Ashley, „og réttindum allra þeírra sem
kúfunar eða verður mál hennar leiðrétt?
□ „Við gerum ■ekki ráð fyrir.
neinum umtalsverðum innflutni
imgi á gosdrykkjum, þótt sá
varninguir hafi verið settur á
frílista“, sa'gði framkvæmda-
stjóri S’anitias í viðtali viö blað-
ið í gær. „Etf edinhverjum kæmi
ti'l hugar 'að tfljhja inm' gos-
drykki í samkeppni við inm-
lenda aðil'a, þá 'koma helzt til
greina appeisíndrykkir í dós-
um. Erl'endir laðilar ynðu að
greiða auk fflutningsgjalds ^ram, Bú^st má yið talsyerðj hækk
leiðslusjóðsgjiald og' táppagjald " uni á sultum vegna þess að
eins og við. Hvað viðkemur Ihráisfhi hfeftir hæ'kfcað mjög'
Coladrykkjmnum, þá höfum við mikiðaf völdum uppskerubrests
sérstakt framleiðsluieyfi hér í Evrópu.
og má því enginn fflytja inm) —
t.d. Pepsi Colla og Coka
Cola. Verðið á öli og gosdrykkj
um er ytfirleitt lægra hér en. í
nágrannialöndumum. Við toll'a-
breytin'garnar læk'kar tollur á
ávaxtasatfa um 10% — en það’
þýðir vart iækkun á gosdrykkj-
um, þar sem rekstrar- og við-
haldskostnaður hjá fyrilrtækj -
unum hefur aukizt mjög að
undanförnu.“
Vikulegar ferðir
Fossanna
□ Laust fyrir s. 1. áram.ót f jiilff
aði EimskipafélagiS ferðum
skipa sinna frá meginlandí
Evrópu og Bretlandi. Hóf félag-
ið þá reglubundnar áætlunar-
ferðir vikulega frá Rottf/'dem,
/Pelixstown og Hamborgar til
Reykjavíkur, en áður höfðu á-
ætfunarferðir verið á tíu daga
fresti frá þessum höfnum.
Þrjú skip félagsins eru í þess-,
um ferðum; ms. Fjallfoss, ms.
Revkjafoss og ms. Skógafoss.
Ferðaáætlunin er þannig að skip
fer frá Rotterdam á hverjum
fimmtudegi, frá Felixstowe á
hverjum föstudegi og frá Ham-
borg á mánudögum eða þriðju-
dögum; Á þessum stöðum er tels
ið á móti vörum til flutnings alla
skipin ferma vörur bæði til
Reykjavíkur og hafna úti á
landi.
Þessi fjölgun á skipsferðum
veitir innflytjendum, sem við-
skipti hafa á meginlandinu,
Bretlandi og \uðar, að sjálf-
sögðu aukið hagræði og greið-
ari afgreiðslu. Má nefna sem
dæmi um það hve greiðir flutn-
ingar geta verið jafnvel frá fjar-
læg'ustu löndum, að netasending
ar er fluttar voru með skipi, sem
fói' frá Japan 30. desember s. 1.
um Hamborg, kornu til Reykja-
víkur með ms. Fjallfossi 9 þ. m.
Frá Kaupmantfahöfn eru ferð
ir vikulega, frá Norfolk í Banda-
ríkjunum bálfsmánaðarlega, og
frá Kristiansand, Gautaborg,
Gdvnia, Ventspils, Antwerpen,
Leith og Weston Point á hálfs-
mánaðar til þriggja vikna fresti.
Agælur afli
□ Neíabátai' í Grindavík voru
mareir með ágætan afla á föstu
daginn. Sex bátar lönduðu yfir
30 tonnum og va.r Geirfugl hæst
ur með 77 tonn, Vörður ÞH
með 54 tonn. Þorbjörn II 50
ton.n, Albert 34, Sigfús 34 og
Hrafn Sveinbjarnarson III með
33 tonn.
Hæsti línubáturinn var með
7 tonn.
Allir Grindavíkurbátar voru á
sjó á laugardaginn. —
□ Á föstudaginn sigldi nýr
102ja tonna bátur inn. á Grinda-
víkurhöfn. Báturinn heitir Hóps
nes GK 77 og var smíðaður
hjá Stálvík hf. í Arnarvogi.
Eigendur bálsins eru þeir
Eðvarð Júlíusson, sem jafnframt
er skipstjóri á honum, Guðleifur
Óskarsson. stýrimaður og Jens
Óskarsson 1. vélstjóri.
Báturinn er búinn öllútn nýj-
ustu og fúílkbrnnustu siglinga-
og fiskileitartækjum óg!,560 ha.
Caterpillar aflvél áskrnt tveim
ljósavélum.
Hópsnes fór á ’veiðar mfeð net
á laugardaginn, eða strax dag-
irm eftir að harin kom í fyrsta
skipti til heimahafnar. —