Alþýðublaðið - 23.02.1970, Side 12
12 Márrudagur 23. febrúar 1970
Fyrri landslelfeurinn 27:9:
í siðari
háifieik voru
Ijésir punktar
□ Það kom fljótlega í ljós eftir að fimmti landsleik-
ur íslendinga cg Bandaríkjamanna í handklnattleik
hófst í Laugardalshöllinni á laugardaginn, að Banda
ríkjamenn (eiga Imargt ólært í þessari íþrótt og að
um framfarir er ekki að Iræða hjá þeim miðað ”við
fyrri iandsleiki hér (heima fyrir nokkrum árum.
íslendingar léku þó óvenju slæ
lega í fyrri hálfleik, þannig að
langt er síðan slíkt hefur sézt.
Loks eftir fimm mínútna leik
og ótal rnistök í leik og send-
ingum, tókst Geir að skora
glæsilega. Á næstu fjórum mín-
útunum bættu Jón Hjaltalín og
Sigurður Einarsson tveimur
mörkum við.
'Þrátt fyrir litla mótstöðu og
óskipulegan leik bandaríska liðs
ins, tókst íslendingum aðeins
að skora 10 mörk í fyrri hálf-
leik á móti fjórum mörkum
Bandaríkjamanna.
Síðari hálfleikur var snöggt-
um betur leikinn af íslendingsK
hálfu, nú tókst liðinu að sýna
Ijósari hliðar og gat útfært marg
umtalaðar leikaðferðir, enda
var munurinn nú enn meiri, eða
17 mörk gegn 5. Ef íslenzka
liðinu teftst að sýna eitthvað á-
líka í leikjum sínum í heims-
meistarakeppninni, sem hefst í
Frakklandi í næstu viku er ekki
vonlaust um, að liðið komist í
átta -liða úrslit, sem allir vona.
Lokatölur leiksins voru 27
mörk gegn 9.
Það alvarlegasta í leik ísl.
liðsins er eitthvert óöryggi, bæði
í leik og einnig vantar baráttu-
vilja. Stundum sjást ágætir kafl
ar eins og hjá meistaraliði, en
síðan getur komið annar kafl.i,
þar sem allt gengur úrskeiðis
og liðsmenn ruglast alveg í rím
inu. Það er ekki svo mikil hætta
þegar slíkt gerist í leikjum við
handknattleikslið eins og það
bandaríska og landslið Luxem-
burgar, en í leik við lið eins og
íslendingar mæta í HM, getur
slíkt ráðið úrslitum.
Beztur í íslenzka liðinu var
Geir Hallsteinsson að venju,
hann skoraði flest mörkin, m. a.
fimm í röð í síðari hálfleik,
hvert öðru fallegra. Jón Hjalta-
lín gerði sjö mörk, þar af tvö úr
vítaköstum. Jón var mistækur
í þessum leik, hann virðist ekki
falla inn í spil liðsins, enda ekk
ert æft með liðinu í vetur.
Dómarar voru íslenzkir, þeir
Magnús V. Pétursson og Valur
Benediktsson og sluppu vel frá
leiknum, en erfitt hlýtur að vera
fyrir dómara að dæma lands-
leik, þegar annar aðilinn -eru
landar þeirra. —<
I
I
I
I
Ólafur Jónsson skoirar í hraðupphlaupi í leiknum gegn Bandaríkjamönnum.
Síðari landsteikurinn 25:12:
vantar
□ Síðari landisleikur Islendinga og Bandaríkja-
manna á (sunnudag ivar álíka og sá fyrri, nema, að nú
voru íslendingair í essinu Isínu í fyrri hálfleik, en
sá síðari var fyrir (peðan þllar hellur. ^Áhorfendur
voru mun færri í gær, en á Jaugardag, tæplega 1000
á jnióti 2500 fyrtri (daghm. I
Fram vann Þrótt i
4:2 á Vetrarmótinu!
Fyrri hálfleikur var mun betur
leikinn af báðum liðum, en sást
til þeirra í fyrri leiknum. Bjarni
Jónsson skoraði þrjú fyrstu
mörkin, áður en Jurak kom
bandaríska liðinu á blað. Þegar
hálfleikurinn var hálfnaður
var munurinn aðeins þrjú mörk\
íslendingum í hag, 6:3. En þá
kom langbezti kafli íslendinga
í leikjunum um helgina, liðið
lék hratt og af öryggi og skipti
ótt og títt um leikaðferðir, þann
ig að unun var að sjá. Alls skor
uðu íslendingar 8 mörk gegn
engu, þannig að staðan var 14
gegn 3 í hléi.
Síðari hálfleikurinn var alger
martröð, jafnvægi hélzt í leikn-
um frá upphafi til loka, að und-
anskildum fyrstu mínútunum,
íslendingar komust í 20:5 og allt
útlit var fyrir enn stærri sigur
en í leiknúm daginn áður. En þá
var eins og allt gengi í óhag,
það vantaði alla ógnun í spilið
og hugmyndaflugið var rokið út
í veður og vind. Það var næst-
um ótrúlegt að sjá eitt lið breyt-
ast á þennan hátt. Bandaríkja-
menn færðu sér þetta í nyt og í
síðari hálfleik' skoruðu þeir 7
mörk eegn 5 mörkum Islend-
inga. Ótrúleg hneisa gegn jafn-
lélegu liði og það bandaríska er.
Lokatölurnar voru 25 gegn 12.
Erfitt er að útskýra hvers
vegna flokkurinn á svona mis-
jafna kafla. Hvort þetta er skort
ur á sálarjafnvægi eða baráttu-
vilja. En hvað sem veldur eru
það þessi atriði, sem skera úr
um það, hvort liðið kemst í
fremstu röð eður ei.
Ekki er ástæða til að ræða um
einstaka leikmenn í þessu grein
arkorni, enginn skar sig beint
Fi-h. á 4. síðu.
□ Tveir leikir voru leiknir í
Vetrarmóti KRR í knattspyrnu
í gær. Fram sigraði Þrótt með
4 mörkum gegn 2, en þetta er
fyrsta tap Þróttar í mótinu, í
fyrri hálfleik var jafntefli 2:2.
Þá léku Víkingur og Ármann
og þeim leik lauk með sigri Vík-
ings 1 marki gegn engu. Ár-
menningar, sem léku í 3. deild
í fyrra en tókst að tryggja sér
sæti í 2. deild hafa átt góða leiki
í mótinu og yfirleitt tapað naum
lega. —
íráÓTIIR
RITSTJÓRI:
ÖRN
EIÐSSON
| Jón Þ.
j 2m. á
I
I
I
stökk
Akranesi
QHópur frjálsíþróttafólks úr
IR fór í ánaegjulega keppnisför
til Akranes^ á sunnudag, og tók
Jón Þ. Olafsson, IR sigrgði j
hástökki, 2 m., Elías Sveinssonj
em„ Elías Svejnsson varð annar
með 3,12 m. og Éríqndur Vi^jdi-
. marsson stökk , 3,07 m. Jón. Þ.
vgnn.þriðja sigur sinn.í hástökki
gp atrennu, stökk .1,66. Elías
^jpyéinsson 1,58 m. og Guð-
ÍR stökk 1,92 m. og átti góða múhdur Sigurðsson, HSK og
tilraun við 196 m. Erlendur Karl West stukku báðir 1,40 m.
Valdimarsson, ÍR og Karl West ~ Elías Sveinsson varð hlut-
Fredriksen, UMSK stukku búð- 'Þ skarpastur í þrístökki án atr.,
ir 1,75 m, Jón Þ. sigraði í lang- 9,51 m., Jón Þ. varð annar með
stökki án atrennu stökk 3,18
9.49 m. og Erlendur Valdimars
son 9,19.
Keppt var í tveimur kvenna-
yeinum. Guðrún Garðarsdóttir,
ÍR stökk 1.40 m. í hástökki með
atrennu, sem. er hennar bezti
árangur, Ragnhildur Jónsdóttir,
IR o.g Guðnv Jóhannesdóttir,
ÍA, stukku báðar 1,30 m. Loks
var keppt í lan.gstökki án at-
rennu, Hrönn Ríkharðsdóttir,
ÍA, sigraði stökk 2.38 m„ María
Martin, ÍR varð önnur, stökk
einnig 2,38 m„ en hennar næst-
bezta tiiraun var lakari. Þór-
katla Sigurgeirsdóttir, ÍA, varð
þriðja með 2,35 m.
Guðmundur Þórarinsson, þjálf
ari ÍR-inga lét mjög vel af för*
inni. — _