Alþýðublaðið - 23.02.1970, Blaðsíða 15
Mánudiagur 23. febrúar 1970 15
Lssfavaká sfúdentá
í kvöld mánudag 23. febrúar kl. 20.30 sjá
íslenzíkir o>g erl'endir stúdent'ar um kvöld-
vöku í anddyri Háskólarís, þar sem þeir
flytja tónlist og skáldskap, mieðal annars
frumsaminn.
Aiilir vélkomnir.
AUGLÝSING
um jiotkun endurgreiðsluheimildar skv. 50.
tl. 3. gr. laga nr. U1970 um gjaldamismun
af iðnaðarvélum.
Fjármálaráðuneytið hefur ákveðið að nota
framangreinda lagaheimild svo sem segir í
auglýsingu þéssari.
Hver enduigreiðs'l'ubeiðni verði send ráðu-
neytinu ekki síðar en 1. júlí 1970 á þar til
garðu eyðublaði. .
Beiðni skfal fylgja:
1) Tollreikningur ásamt vörureikningi
(faktúru).
2) Útreilmingur á toil'endurgreiðslunni, er
gerður sé á venjulegri aðflutnings-
skýrslu.
Til Skýrinigar skal það tekið fram, að tollur
fæst éinungis endurgreiddur af vélum til
iðnaðarframleiðsl'u, þ. e. a. s. áf vélum, sem
beinlínis eru ríotaðár við framjlteiðslu á vöru
viðkom'andi fyrirtækiS, en 'ekki af hjálpar-
vélum^ eða tækjum, t. d. eins og vörulyftur-
um, ioftræstitækjum, kynditækjum o. s. frv.
Ennfremur verða vélárnár áð véra í eigu
endurgreiðslubeiðanda 1. marz 1970 og hafa
verið tollafgreiddár eftir 1. dets. 1968.
Til frádlráttar lendurgreiðsliunni kemur vænt
anTeg söluskattsihækkun hinn 1. marz n. k.
Allár endurgreiðslubeiðnir sama aðila skulu
Sendar ráðuneytinu samtímis.
Nú rís ágreiningur um endurgreiðsluhæfi
lendurgreiðslubeiðna, og mun sá ágrein-
irígur þá hljóta sömu málsméðferð og lýst
'er í augilýsingu ráðuneýtilsins um endur-
greiðslur vegna hráefna,
UimlséknareyðublJöð fást hjá
Félagi íslenzkra iðnrekenda Lækjargötu 12,
•Rvík, Vlerzlunarráði íslands, Laufásvegi 36,
Reykjavíkl, og hjá tol'lýfirvöldum.
Fjármálaráðuneytið 20. febr. I970..;
Magnús Jónsson
Jón Sigurðsson.
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR:
V r>.fl i
UR
verður haldinn í kvöld (mánudag, kl. 8,30 í Iðnó uppi.
Dagskrá:
1. Kosin uppstillingarnefnd vegna stjórnarkjörs.
2. Atvinnuástandið í Reykjavík,
Framsöguræðu flytur
Sigurður Pétursson, útgerðarmiaður.
3. Önnur mál.
STJÓRNIN
Félagar hvattir til að fjölmenna
RANDERS
STÁLVlRAR
Landsþekkt gæðavara
Snurpuvírar
Trollvírar
Poly - virar
ávallt fyrirliggjanidi
! Kristján Ó. Skagfjörð h.f.
T‘ • r
| -:uf u ý* ii>;i ; Tryggvaigotu 4, Reyl^javík — Súni 24120
FELAGSFUND