Alþýðublaðið - 23.02.1970, Side 11
Mánudagur 23. febrúar 1970 11
SNJOR
Frh. 7. síðu.
umst í sjálívirkt símasamband
við umheiminn.
EKKI MINNZT Á
KOSNINGAR
Hér eru menn enn ekki farnir
að hugsa um sveitarstjórnarkosn
ingarnar. Sveitarstjórinn sagði
einmitt við mig í morgun, að
enginn hefði nefnt sveitarstjórn
arkosningarnar á nafn við sig.
Hins vegar má gera ráð fyrir,
að þær komi á dagskrá, áður
en langur tími er liðinn.
EKKERT FYRIR
ELDRA FÓLKIÐ
Varðandi félagslífið? Ég sé ekki
betur en þessi félagsheimili séu
bókstaflega að drepa alla félags
starfsemi aðra en böll og bíó;
önnur félagsstarfsemi hefur ekki
komizt að í félagsheimilinu hér
i vetur. Ungmennafélagið kemst
ekki að með neina starfsemi
aðra. Ekkert -hefur verið fyrir
éldra fölliið, því til skemmtuh-
ar, hvorki félagsvist né bingó.
Húsið er alltaf upptekið fyrir
annað.
Framhald bls. 7.
firði. Einnig var keppt í 5 km.
göngu í aldursflokki 15 — 16 ára
og þar sigraði Birgir Ingvason,
Ólafsfirði og síðan kepptu 14
ára og yngri einnig í 5 km.
göngu og sigraði þar 10 ára
göngugarpur, Jón Konráðsson
og gekk hann vegalengdina á
aðeins einni mínútu skemmri
tíma en fyrsti maður í aldurs-
flokki 15—16 ára.
FÁGÆTUR
MUNAÐUR.. .
Mokstur hins ágæta vegar fyrir
Múlann væri í sjálfu sér nokk-
urt fréttaefni, þar sem slíkt er
fágætur munaður. Munu fáir
vegir vrerndaðir jafnvel og hann
fyrir óþarfa skakstri moksturs-
tækja. Það þarf ekki að taka
það fram, að Múlavegur er
tepptur.
AUKNAR KRÖFUR
Framhald 6. síðu.
Samnin'garnir tókust mjög auð-
veldlega.
Skyndrverkföllin í septem-
ber voru réttlát launabarátta.
En viðbrögð stjómmálaflokk-
anna voru dæmigerð. HVorki
j'afnaðarmensn né kristilegir
demókratar neituðu því að
launakröfurnar væru réttmæt-
ar. En jafnaðarmenn vildu ektoi
áfellast það að gripið væri til
ólöglegra vertofalla, kristilegir
demókrátar réðustu hins vegar
harðlega á verkfallsmenn.
En verkföllin urðu fyrst og
fremst til að ýta viið verkaiýðs-
hreyfingumii sjálfri. í stóru iðn
fyrirtækjunum í Ruhr, þar sem
verkamenn hafa meðákvörðún-
arrétt, voru fulltrúar verka-
mannanna í stjórn fyrirtækj-
anna komnir úr snertingu við
starfsfólkið. „Við erum mitt
á miIM“, sagði einn verkalýðs-
félagsfoirmaðiu- við mig nýlega.
Þes&h' menn verða ‘aninars veg-
ar að tatoa tillit til hagsmuna
félagsins, hins vegar hagsmuna
félaganna. Reyn'slian er sú að
þedr sem veljast í stjómir fyr-
irtækjannia láta oftast hagsmuni
félagsins ganga fyrir.-
Verkföllin komu af stað mikl
um umræðum um skipulag
vertoalýðshreyfingarinnar. —
Spurt var, hvort samtökin, sem
ættu að vera lýðræðisleg fjölda-
hireyfing, væru í raun píramidi;
sem væri aðeins stjómað á eitnn
veg, að ofan. UmiræðuTmr
ledddu ekki að neinni ákveð-
inni niðurstöðu. Verkföllin voru
launabarátta, og svo virðist sem
þýzka1 verkalýðshreyfiinjgin hafi
enn ekki dregið nema einn lær-
dóm af verkföllúnum: kaup-
kröfur. Þetta hefur komið DGB
í erfiða aðstöðu. Annars vegar
þarf sambandið að taka tiMit
til ríkisstjórnar Brandts, sem
er að reyna að halda verðhækfc-
unum innan ákveðinna marka;
hins vegar er hættara á >að for-
ystan missi tengslin viö ialþýð-
Mafur og Bensín
ALLAN S GLARHRINGINN
VEITðNGASKÁLINN, Geithálsi
Békabúbin Hverfisgötu 64
TILKYNNIR:
Mikið úrval af eldri forlagsbókam. Danskar og enskar bækur í fjöl-
Sumar af þessum bókum hafa ek'ki breyttu úrvali.
selzt í mörg ár í bókaverzlunum. — Komið — Sjáið og gerið góð kaup!
ÓDÝÍÍT
I
EH
13
8
H
Cri
‘>
P
O
ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT -
£
8
Rýmingasalan Laugavegi 48
Ódýrar peysur, kjólar, kápur, ungbarnaföt.
Leikföng í miklu úrvali.
Vefnaðarvara í metratali, metrinn á 60—100 kr.
Karlmanriaskór, 490 kr. parið.
Inmskór kvenná og barna í fjölbreyttu úryali.
Sparið peninga í dýrtíðinni og verzlið, s i. y
RÝMINGARSALÁN, Laugavegi 48.
O
o
w
H
ö
K|
Sö
H
H
i
ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT
un'a, ef launakröfurn ar eru ekki
borniar fram atf meiri þunga.
Og annað mál blandast inn í
þetta; meðákvörðunarrétturinn.
Lýðræði á vinnustað er ekki
aðeins slagörð í Þýzkalandi. —
Síðan 1951 hafa verkaimenn
haft meðákvörðunarriétt í kola-
og stáliðnaðinum. Það fékkst
fram með verkfallshótun af
hálfu DGB og með stuðningi
brezku hei*n aðaryf irvaldann a.
Nefnd, sem ríkisstjórnin s'kipaði
og kristilegi demókratinn, Kurt
Biedenkopf prófessor stjórnaði,
komst að þeinri niðurstöðu að
þetta fyrirkomulag hefði reynzt
mjög vel. Á árunum 1964—68
var starfsmönnum í stáliiðnaðin
um fækkað úr 402 þúsundum
niður 360 þúsund og það gerð-
ist án árekstra eða ver'kfalla.
Það voru „verkamannaforstjór-
arnir“, fulltrúar vertoalýðsfélag-
anna í stjórnum fyriirtækjanna,
sem urðu að kynna málið fyrir
starfmönnunum. í samvinnu
við vinnuveitendur og með
stuðningi ríkisins komu þeir á
tryggingahkerfi, sem varð tjl'
þess að gera þeim auðveldara
fyrdr, sem urðu að l'eita sér að
’.nýrri 'atvinnu. .
Jafnaðai'menn hafa. borið
•fram tillögur um j'afnan með-
ákvörðunarrétt í öllúm stærri
fyrirtækjum og aiuikinn með
ákvörðunarrétt í smærri fyrir-
•tækjum. En það eT erfitt að
segja fyrir, hvenær þeir geta
komið þessu mál'i ftiam. í sam-
vinnu við FDP er það ekki
hægt. Hins vegar hafa jafnað-
•armenn og l'aun'þegar innan
kriistillega demókrataflokksina
saman meirihluta á sambands^
þinginu.
Svo virðist sem meiirihjuti
iaunþega láti si'g þessi mál
litlu skipta. Samkvæmt rann-
sókn sem DGB hefur iátiö gera
veit þriðjungur þýzku þjóðar-
innar ekki einu sinni hvað með-
ákvörðunarréttur er. Tíundi
bver Þjóðverji heldur að þáð
sé eitthvað er snerti tojarnorku-
vopn, kvenréttindi eða sam-
bandsþingið. Aðeins 45% vita
það. Samkvæmt annarri skoð-
-anakönnun telja ekki nema
fimmti hver Þjóðverji að. með-
ákvörðunaa’rétturinn sé tdl bótá.
En þýzkir vinnuveiteindur vi'ta
lítea hvaðan vindurinn blæs. —
Þeir verja milljónum marka til'
að hatfa áhrif á viðhorf almenn-
ings. Fyrir árum síðan börðust
DGB og þýzkir vinnuveitendur
í auglýsingum í dagblöðum um
meðákvörðunarréttinn. „Fullorð
ið fól'k þarf ekkert eftiirlit“
sögðu vi'nnuneitendurn'ir þá. —-
(Arb eiderbladet/
Tron Gerhardsen)..
Auglýsingasíminn
er 14906
Nú er rétti tíminn til að kjlæða gömlu hús-
gögniin. Hef úrval af góðum áklæðum m. a.
pluss slétt og munstrað.
Kögur og leggingar.
BÓLSTRÚk ÁSGRÍMS
Bergstaðastræti 2 — Sími 16807.