Alþýðublaðið - 23.02.1970, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 23.02.1970, Qupperneq 6
6 'Mámid'agur 23. febrúar 1970 Þýzk verka !□ Framkvæmdastjóri brezku alþýðusamtakanna, Victor Fea- ther, sagði nýlega í viðtali, að verkföll væru „eðlislæg meðal brezku ]>jóðarinnar“. Það var ehunitt Feather, sem skipulagði verkalýðshreyfinguna þýzku sem ráðunautur brezku hem- aðaryfirvaldanna í Vestur- Þýzkalandi eftir stríðið. Það var hann sem Iagði til að DGB (Deutscher Gewerkschaftsbund) var skipt niður í 16 sérsam- hönd. í Bretlandi eru ekki færri «n 155 verkalýðssambönd í TUC. Skýring Feathers á vefTkföll- um á ekki við í I 'ýzkalandi. ___ Mjög fáar vinmistumdir giatast í sambandsríkinu vegna verk- falla. Þegar óháðia ríkjisgtarfs- mannasambandið Deutseher1 Beamtenbund, sem í em 720 þúnund félagsmeam, gerði ný- laga skoðaiiakönnufn meðai fé- iagsmanna sinna um álit beirra) á verkföllum, kom erugium á óvairt að svairið sem meii-a en 90% þeirra gáfu var: „Við vilj- um .aðeins gera ver’kfall á lög- legam hátt! Það er meira en. Nctrðursj'órinn sem s'kilur brezka og þýzka verkamenn að. Af um það bil 22 mii'.jónum launþega í Vestur-Þýztoatendi eru um 8 milljónir í sféttar- féLagi, DGB er stærsta sam- bandið með 6,4 milljónir félags- m’anina, Deutscher Beamten- bund hefur 720 þúsund félags- m'enin, DAG (Deutsehe Ange- stelltengewerkschaft) 50’0 þús- und og verkalýðssamband ka- þólskra um 170 þúsumd félags- menn. DGB er satmband 16 pnsambanda, sem í eru bæði verkamenn og s'krífstofumenn. Af félagsmönnum í DGB eru 79% verkamenn, 1(2% lúgt aetti flibbaverk amenn og 8 % Skrifstofumenn í æðri 'stöðum. Konur eru 16% féliagsmanna. . I bók sinni Nýir Evrópumenn fl968) segir Anthony Sampson um þýzku verka'lýðshreyfing- una; „Hún virðdst vera svo hyggi'P, SVQ víðsýn, svo vitur, •hún er'lofsújngm í senn af bæði virmuveitendum og launþegum. Hún vitrðist hreinlega vera of góð til að geta verið sörm.“ * ASeins ednu árí eftir að Samp scm skrifaði þetta gekk alda •í Krupp-v©rksmiðjun.um .frægu. verkfalla yfir landið. Ver'kföll'- in hófust í nármmum í iðnaðar- héraðinu Ruhr. Þetta voru skyndiverkföll, þau voru ekki ski.pulögð á skrifstofum félag- ■anna, ekki í skriifstofum verka- lýðsfulltrúanna í námustjóm- •inni, ekki hjá sérsamböndumun letrið. ,,Skyndiverkföll‘‘ sögðu þau. Þýzka verkalýðshreyfing- in virtist standa ráðþrota gagtn- vart þessari verkfallaöldu. Var þarrta að gerast það sama og í Kiruna? Fyrst og fremst sýndi þetta hve sambamdið var lítið innan verkalýðshreyfinigarknraar mönnum gæti dottið neitt þessu líkt í hug. Og þessiarar afstöðu gætti langt inn í raðir verika- lýðshreyfingatrinnar sjálfrar. — Vaa- ný manngerð að koma fram á sjónarsviðið? Hver varástæða þess að þýzkir verkamenn hóf- ust skyndilega handa — án ailtaa og sízt .af öllu í aðalstöðvum DGB í Diisseldorf. Það var niðrí ú námunum sjálfum sem óánægjian gerjaði. Formjaður sambands námuverka m.anna viðurkenmdi fúslega, að verkföllin hefðu koniið " sér mjög á óvart. Og ýmislegt óvania legt gerðist í þessu sambandi. Formenn verkalýðsféla'ga reyndu að' stöðva féliagsmerin sína, þegar þeir streymdu upp úr námunum og út á göturniar. En verkföllin breiddust sam- stundis út til ianna.nra námu- svæða. í Saar ög Ruhr gerðu hundruð þúsundia verkfaU með fárra klukkutíma fyrirvar'a. í Kiel lögðu skipasmiðir niður vinnu og fóru kröfugönigur um götúrnar. Þýzk blöð spöruðu ekki stóra milli óbreyttra liðsmamna og forystunmar. Sumir dirógu kom- múndSbaigrýlun'a fram. — Þeir1 sögðu að nýi kommúnistaflokk- urinn væri að sýma, hve mikil ítök hann hefði meðail námu- verkam-ainnia í Ruhr. í kösninig- unurn 'einum mámuði síðar börð- ust kommúnistar við að ná eitou priósenti af latkvæðaimagninu. Nei, þetta var ekki pólitísk að- gerð, heldur hrein launabarátta. En þessi verkföll voru ólög- leg. Og það kom ekkert á óvairt að blað eins bg Bild Eeitung skmifaði' ’4 fýrirSögn á föiíkíðuí Nú blaikta rauðir fániair aftuí’ ýfir Ruhr. En það siem undraði' aðkomumarm mest var, hve ail- ir virtust agndofa á ‘atburðun- um. Menn höfðu hreinl'ega ekkii txúað því að þýzkum verka- fyrirmæla? Var staðan á vinnu- markaðnum of góð til að vera sönn? Þetta var fyrst og fremst launabarátta. En deilan - genði anniað og meira um leið. Hún • ýtti við þýzkú verkalýðshreyf- inigunni. Þess ber mefniilega iaið miinnast að á möd’gum þeim stöðum, sem varkföHíln brutust út á, hafði’ þýz’ka veirkalýðs- hreyfingin sjáif fengið því fraim geragt að hún hefði meðákvörð-' unarrétt við- átj'&-nvm: i.fyriir- tækj'anna. :•'• Hér verður áð'hafa í liuga ': ‘ ‘áíkvéðd'h þýzk’ séfkenihá: teragsi - ‘ Vérkálýoshr eýf iingaii-iininiar þýzfeu’ ' öið ríkið og tryggð þýzkrá laun.- þega gagnvart vinnuve'itendum síinum. En á stj ómairárum Er- hards 1966—67 kom afturkipp- ur í þýzkt efnaliagslíf. Atvinnu- leysi jókst og Karl Schiller, sem varð efnahagsmálaráðherra jiafnaðarmain'na spáði engu 'góðu. Hann fékk DGB og viinnui veitendur til samvinnu um að koma efraahagslífinu á réttani 'kjöl að nýju. Maa-kmiðið var að koma á því sem 'Schillar kall'- aði „samfélagslegt jaáhivægi". Sagt hreint út þýddi þetta að markmiðið var að fá DGB til ‘að falla frá kröfum um aukin laun. Verkalýðshi',eyfinigin vairi samvinmufús og ’féllst á iað laun væru að mestu óbileytt um tveggja ára. skeið. Vinnuveit- endur voru ánægðir með þanni árangur, og Schiller var ánægð- ur. En í þessu sambandi gfeymd- ist að atvinnuvegunum fór láftuir að. ganga vel, iilutaifj'ánei'gend- ur fengu meiri • arð en nokkru sinni fvrr. Hálfu ári fyrir kosnu ingar lofaði Schiller iað vísu verulégum kauphækkunum. —. „Atviinnuvegirnir hafa efni á því núna“, sagði hainn. Og það kom í . Ij ós ialð hann haifði á réttu iað standa. Þega.r verka- lýðsfélöigi'n á verfefaillasvæðun- um höfðu jafnað sig og gengu til samniiraga í árslok 1969 feng- ust 10—1<5 % kauphækkanir. Framhald á bls. 11. □ Gamlar góðar bækur fyrir gamlar góöar krónur MARKAÐURINN ^lðnskolanum

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.