Alþýðublaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 13
Miðvifcudagur 3. júní 1970 13 Vt£Í5&íx VI m Reykja-I urmeistari I I I I I I I I □ Fraxu varð Reykjavíkur- meistari í knattspyrnu 1970 í gærkveldi, sigraði Val með 3 mörkum gegn enffu, og náði bar með þeim tveimur stigum, sem þurfti til að komast upp fyrir Víking, sem hafði sjö stig út úr mótinu. Afhenti Úlfar Þórðar- son fyrirliða Fram, Jóhannesi Atlasyni, bikarinn að leik lokn- um. Þetta var léttur sigur fyrir Fram, því lakari teik he-fur Va'.s ll'iðið í 'iieild ekiki sýnt í manna minnr.;m. Affi|jr samleikur var i mo’uim, vömin svifasein ng sundurlaus, ag enginn broddur í framll’mujnni, enda naut hún •engrar aðstoðar miðjumann- anna. Á miðjunni réði Fram öl.’iu í ileiknum. Nýliði í meistaraflokki Fram, Kristinn Jörunidascm. sem vakið . hefur athygli í yngrj flokkun- Úm. gerði það ekki endaslei>yt i leikni’Im, skoraði tvö • mark- • anna cg var mjög virkur í fram vinstri kant, og sendi fast.an jarðarboJba fyrir markið. Þar var Kristinn .umikringdur Vals- mönnum, en ekaut viðstöðu- laust í 'homið, og hafði- Sigurð ur 'markvörður engin tök á að verja. Tíu mínútlum síðar bætli Fram öðru markinu við, en þ ið var hið ■metsta klúffursmark. — Jóhan’nes Atlason tók innkast frá hœgri, og Sigurður hl.ióp á móti bcltanum, gómaði hann en missti fyrir markið, þar sem Vaismaðtur ssndi hann í þver- slána, og þaðan hrökk boltinn ti.l Erlendar Magnússomar, sem skaliaðii í miahk. Þriffja markið kam á 20. mín- útu eiðari hálfleiks, þegar Er- lendur íMagnússoaa Skaut í bak vamamanns Vals, og boJtinn skoppaði beint fyrir fætur Krist ims Jöruindisison.ar, sem - var í góðu færi, og ekki seinn á sér að skila bciltanum rótta boffleið í rnark. Ráðherra á sýningu ingarsvæðinu og sýndu áhuga □ Viðskiptamálaráðherra, ráðherrann ánægju sinni yfir á þeim fjölmörgu nýjungum, Gylfi Þ. Gíslason og frú hans hlutverki sýningar og allri til- sem þar er að skoða. Myndin heimsóttu sýninguna „Veröld högun hennar. Dvöldu þau sýnir ráðherra og frú hans á innan veggja“ nú nýlega. Lýsti hjónin hátt á annan tíma á sýn- sýningunni. Afburða leikár ihjá Leikfélaginu Hnunni. Fyrjita markið kom á 7. mín- litn fyrri toáliffljeiks. Erlendur Maenússon fókk bolt'ann út á Auk Kristins áttH þeir ágæt- an leik hjá Fram Baldur Schev ing og Erliendur Magnússon. Sundmóf R-víkur fer fram á morgun □ S u n d m eistaram ót Reyikja- víkur í Sundlauginni í Laugar- dal fimmtudagirui 4. júní kl. 20,00. Síðasta opinbera sund- mótið fyriiir landsikieppnina við Skotland. Útlit fyx'ir rnjög spennandi keppni, sérstaklega í eftirtöldum greinum: 100 m. skriðsund kvenna. Ellen Ingvadóttir, Á. Sigrún Sigurgeirsd. Á. . Vilborg-Júlíusdóttir, Æ. 200 m. skriðsumd karla. Finnur Gaa'ðarsson Æ. Guðmundur Gíslason, Á- Gunnar Kristjánsson, Á. 200 m. bringusund kvemna, Ell'en Ingvadóttir, Á. Helga. Gunniai''sd. Æ. 100 m. flugsund kai'ia. Gunnar Kristjánsson, Á. Guðm. Gíslason, Á. Daivið Valgarðsson, ÍBK. Hofþór B. Guðm. KR. 100 m. flugsund kvenna: Ingibjörg Haraldsd. Æ. Sigrún Siggeirsdóttir, _Á.- , 100 m. baksund karla. Guðm. Gíslason,-.Á. Hafþór B. Guðm., KR. □ Útgefendur Readers Digest, sem er dreift í 17 miUjóna ein- taka upplagi á ‘hverjum inánuði hafa í 'hyggju að lcomast inn í kvikmyndabransann. Ekki hefur verið getið um ihvers konar kvik myndir fyrirtaakið vijl.eiga hlut að, en. fyrirtækið hefur þegar opnað skrifstofu í Hollywood. — MBTTIR Ritstjóri: « öm Eiðsson | - Tobacco Road í síðasfa sinn í kvöld >□^003003 Road verður sýnt í 50. og síðasta skipíi í Iðnó í kvöld kl. 20.30. Eins og sýninga fjöldinn ber með sér, •hefur að- sókn verið mjög gpð og ein sú albezta á þessari tegund leikrita, en alls- lætur nærri - að um .8/. þúsund leikhúsgestir hafi séð Tóbacco Road, að sögn Guð- rnundar Pálssonar, framkv.stj. Leikfélags Reyfkjavílcur. Jörundur hefur nu verið sýnd ur alls 33 sinnum, alltaf fyrir fullu húsi, sagði Guðmundur. Sýningum á Reviunni hefur nú verið hætt, en hún var sýnd ■64 ■ sinnum og alls sáu um 12 þúsund manns Revíuna. Leik- i Myndíin er af Borgari Garðarssyni og Ingu Þórðar- dótiur í hiutverkum sínum í Tobacco Road, en | myndina teiknaði Halldól- Pétursson. árið hjá Leikfélaginu ihefur því bersýnilega heppnast afar vel og „ekkert leiikrit fallið“, sagði Guðmundur. Antígóna var sýnd 25 sinnum; aðsóikn var treg framan af en jókst sve mikið og uppselt var á margar sýn* ingai'. Kristnihald undir Jökli, eftír Halldór Laxness, verður framlag Leikfélags Reykjavíkur til Lista hátíðarinnar. Kris tnilhaldið ver8 ur sýnt tvisvar sinnum á há- tíðinni og er þegar uppselt á sýningarnar. Sýningar verða svo teknar upp að nýju í haust. Leiðrélfing □ Sá ruglingur varð í frétifi um ensikar fréttir í ríkisút- varpinu í gær, að fréttamaður- inin, Mikjáll (Mikael) Magnús- son, var sagður hafa starfað á vegum FéLags íslenzkira leikarfa, en hið rétta er, að hamn hef- ur starfað sem leikEtjóri á Veg- um Bandalags íslenzkra leikfé- laga. Er þessari leiðréttingú hér með komið á framfæri og hlutaðeigendur beðnitr afsök- unar á mistökunum. „Fimmtudagsmót“ frjáto- íþróttamanna verðuir á xnoi'gun: og hefst kl. 18,30 á Melsf»"ell- inum. Keppt verður í 100,d 400 og 800 m. hlaupum, hástökki, kringlukasti og kúluvarpi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.