Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 02.01.1995, Qupperneq 13

Helgarpósturinn - 02.01.1995, Qupperneq 13
4- MORGUNPÓSTURINN LÍFIÐ EFTIR VINNU 13 MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 1995 Kaffibarseigendurnir Andrés önd og allir hinir stóöu fyrir myndarlegu nýárskvöldi í Ingólfscafé í félagi við þá Skjöld og Erik. Andrés svaraði því játandi þegar Morgunpósturinn innti hann eftir því hvort hefði verið gaman í Ingólfscafé. En þar ku unga fólkið hafa skvett úr vínklaufunum. Og ekki orð um það meir. 'ru99/ega Ingibjörg Sólrún ásamt Hjörleifi og öðrum syni sín- um skálandi fyrir viðburðaríku ári. Heyrst hefur að synirnir eigi enga ósk heitari en að Sjálfstæðisflokk urinn vinni borgina í næstu kosningum. Hva... eiga þeir ekki heimavinnandi pabba? Steinunn Jón Hafstein ásamt Stefáni Jóni Hafstein. Vissuö þið að það er hægt að kaupa ára- mótaávarp síra Heimis á spólu hjá Sjóri- varpinu? Gallinn er sá að það er óþýtt. Guðrún Ágúst- dóttir borgarfull trúi var í góðum málum. U ' Kristín Ástgeirsdóttir og Stefanía Traustadóttir eru sammála um margt. Veislustjóri kvöldsins var að sjálfsögðu jfc, Össur Skarphéð- fe. insson, svili ■h Ingibjargar, Rfet sem einnig fagnaði | góðu ári. Steingeitin Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir borgarstjóri varð fertug á gamlársdag. Af því tilefni bauð . hún gestum til veislu í Nor- «■ ræna húsinu. Þar mátti sjá B R-listann saman kom- P, inn á ný eftir .■■■■*$ nokkurra mán- Hf aða hlé, svona • allan saman. Ik. « Vilhjálmur Egilsson sem rambar á barmi R listans ásamt Kristínu Halldórsdóttur, starfskonu Kvennalistans. índrea Gylfadóttir í Svona var gaman i Leikhús- kjallaran- um. Engin knöll og hattar, bara fjör. áramótadressinu j skemrnti ásamt Þor- valdi Bjarna i Þjoðleik- húskjallaranum. Þar mun fjörið hafa farið mun fyrr af stað en i til Édæmis Ró- senberg- kjallaranum. Skotið var upp rakett- um i Ingólfcafé þegar nýrfíagur rann upp ki. 7.00, eða því sem næst. +

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.