Helgarpósturinn - 02.01.1995, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 02.01.1995, Blaðsíða 19
ÞJÓNUSTA ýmis þjónusta Húseigendur - fyrirtæki - hús- félög ath. Öll almenn viðgerðar- þjónusta, einnig nýsmíði, ný- pússning, flísa- og parketl., gluggasmíði, glerskipti o.fl. Þak- viðg., lekaþéttingar, pípulagnaþj. og málningan/inna. KRAFTVERK SF. ® 989-39155, 91-644333 og 91-655388. Tek að mér að smíða hlið í sumar- bústaðinn, pípuhlið, handrið og stiga, einnig innkeyrsluhurðir og margt 4leira. Uppl. í ® 91- 654860 og 984-61914. Afsýring Leysi lakk, málningu og bæs af húsgögnum, hurðum, kist- um, kommóðum, skápum, stólum og borðum. Áralöng reynsla. ® 91-76313 e. kl. 17:00 virka daga. Smókingaleiga Höfum til leigu allar gerðir smók- inga, einhneppta og tvíhneppta. Verð aðeins kr. 2.900. EFNALAUGIN, Nóatúni 17. ® 91-16199. Verkjar þig af hungri! Komdu þá til okkar að Suðurlandsbraut 6, þar færð þú girnilegar „subs" grillbökur af ýmsum gerðum, margskonar langlokur og nú get- ur þú búið til þína eigin samlokur úr áleggsborðinu hjá okkur. Líttu við það borgar sig. Stjörnuturninn, Suðuriandsbraut 6, ® 91-684438. innrömmun Höfum til sölu tilbúna ramma og spegla í antikstil. Gott verð. REMACO Smiðjuvegi 4 (græn gata) Kóp ® 91 670520 Það leynast verðmæti í geymslunni. Drýgið tekjurnar fyrir jólin með smáauglýs- ingu í Morgunpóstinum. Birt- ingin kostar einungis kr. 500. fatnaður Smókingaleiga Höfum til leigu allar gerðir smók- inga, einhneppta og tvíhneppta. Verð aðeins kr. 2900. EFNALAUGIN, Nóatúni 17. ® 91-16199. námskeið Sundnámskeið Innritun hafin í hin sívinsælu sundnámskeið Ár- manns. Aldur: Ungbarnasund og uppúr. Uppl. í ® 557-6618 (- Stella) hjól Einkaviðskipti í gegnum smá- auglýsingar eru hluti af heil- brigðu neðanjarðarhagkerfi. Morgunpósturinn - smáaug- lýsing næstum því gefins. Tek að mér breytingar og viðgerð- ir á öllum hjólum. Bý til frábært götuhjól úr gamla kappreiða- eða fjallahjólinu þínu. HJÓLAMAÐURINN Hvassaleiti 6, (fyrsti bílskúr til hægri). ® 688079. Til sölu 21 gírs fjallahjól, nýtt og algerlega ónotað af gerð- inni KH® Meiri háttar hjól. Kost- aði nýtt kr. 37 þús. Selst á kr. 27 þús. Uppl. í ® 91-644675 e. kl. 19. sumarbústaðir Til sölu 40-50 fm fokhelt heilsárs sumarhús á ótrúlega lágu verði. 1,5 millj.Uppl.í® 91-672602. Tek að mér að smíða hlið í sumar- bústaðinn, pípuhlið, handrið og stiga, einnig innkeyrsluhurðir og margt fleira. Uppl. í Ð 91- 654860 og 984-61914. ferðaþjónusta ÁSHEIMAR á Eyrarbakka Haf- golan er afslappandi í skammdeg- inu. Leigjum út fullbúna, glæsi- lega íbúð með svefnplássi fyrir fjóra. Opið allt árið. 4 þús. kr. sól- arhringurinn, 18 þús. kr. vikan. Uppl. í ® 98-31112 eða 985- 41136/41137 IÐNAÐARMENNé^ { pípulagninga- menn Get bætt við mig verkefnum. Til- boð eða tímavinna. HREIÐAR ÁSTMUNDSSON, löggiltur pípulagningameist- ari. ® 91-881280, 985-32066 Pipulagnir i ný og gömul hús. Inni sem úti. Hreinsum og stillum hitakerfi. Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekking. ® 36929, 641303 og 985-36929. trésmiðir Eldhúsinnrétttingar, baðinnrétt- ingar og fataskápar á mjög hag- stæðu verði. Islenskt, já takk. HAGSMlÐI, Kársnesbraut 114, Kópavogur. ® 91-46254. Öll trésmíðavinna, parketlagnir frá kr. 650 á fermeter. Uppl. í ® 553-5833. Lokast hurðin illa? Lekur glugginn? Veitum alhliða viðgerð- arþjónustu við skrár, lamir, hurða- pumpur, glugga, tréverk og fleira. Seljum og setjum upp öryggis- keðjur og reykskynjara. LÆSING. ® 91-611409, 985-34645. TRÉVINNUSTOFAN Eldhús- og baðinnréttingar smíð- að eftir þínum óskum, svefnher- bergishúsgögn ofl. ofl. TRÉVINNUSTOFAN Smiðjuvegi 54 kj. ® 91-870425. Skilrúm í stofur og ganga. Hand- rið, stigar og fl. Stuttur afgreiðslu- frestur. Gerum verðtilboð. ® 91- 15108 símsvari. Húsgagnasmiður tekur að sér alls konar viðgerðir og smíðavinnu í heimahúsum. Lakkvinna og margt fleira. Vönduð og góð vinna. ® 91-657533 e. kl. 17.00. járnsmíði Tek að mér að smíða hlið í sumarbústaðinn, pípuhlið, hand- rið og stiga, einnig innkeyrslu- hurðir og margt fleira. Uppl. í ® 91-654860 og 984-61914. rafvirkjar Öll raflagnaþjónusta, nýlagnir, viðgerðir. Endurnýjum töflur og lagfærum gamalt. Þjónusta allan sólarhringinn. UÓSIÐ sf. ® 985-32610, 984-60510 og 91-671889 Einkamál Trúnaður Ertu einhleyp/ur, viltu komast í varanlegt samband við konu eða karl. Uppl. í 91- 870206. MIÐLARINN. Hvort sem þú ert að leita að tilbreytingu eða varan- legri kynnum þá er Miðlarinn tengiliður þinn við það sem þú óskar eftir. Hringdu í ® 91- 886969 og kynntu þér málið. EFTIRFARANDI AUGLÝSEND- UR SEUA ÍSLENSKA FRAMM- LEIÐSLU! Handunnir íslenskir skart- gripir úr kopar, messing, járni, leðri, beinum, leir, tré og silfri. Hálsmen frá kr. 490. Meira úrval en áður og hagstæðara verð. Verslunin ARTl PARTÝ, Laugavegi 42, ® 91-626355. Til sölu 40-50 fm fokhelt heilsárs sumarhús á ótrúlega láguverði. 1,5 millj. Uppl. í®91- 672602. Islensk járn- og springdýnu- rúm í öllum stærðum. Sófasett, hornsófar eftir máli og áklæðavali. Svefnsófar. Frábært verð. EFFNCO-GODDI, Smiðjuvegi 5. O 91-641344. Rúllugardínur Komið með gömlu keflin. Rimlatjöld, gardínubrautir fyrir ameríska uppsetningu o.fl. GLUGGAKAPPAR, Reyðarkvísl 12, ® 91-671086. ★ ★★★★ Góð tilboð og athyglisverðar vörur TILBOÐ TILBOÐ Til sölu mjög góð myndbands- tökuvél Panasonic MS1 SUPER- VHS Vélin er ný yfirfarin og hreins- uð. Selstá 38.000® 91-644675 e. kl. 19. Af sérstökum ástæðum nýr ónot- aður GSM sími af gerðinni Sie- mens S 3. 20% lægra verð en nýr. Uppl. i ® 91-18620 e. kl. 21:00 og í ® 91-12815. Hall- grímur. ÁSHEIMAR á Eyrarbakka Haf- golan er afslappandi í skammdeg- inu. Leigjum út fullbúna, glæsi- lega íbúð með svefnplássi fyrir fjóra. Opið allt árið. 4 þús. kr. sól- arhringurinn, 18 þús. kr. vikan. Uppl. í ® 98-31112 eða 985- 41136/41137 og fáöu smáauglýsingu fyrin 500 kall HUGSKQT Ódýrar passamyndatökur á föstudögum, kr„ 700,- Handstækkum litmyndir eftir 35mm negativum. 0PIÐ KL.10-19 Hugskot• sími 91-878044 SUMARBÚSTAÐA- EIGENDUR ER sumarbústaðurinn öruggur? Ný þjónusta við sumarbústaðaeigendur VÖKTUN & VIÐHALD Fáið upplýsingar ísíma 552-0702eða 989-60211

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.