Helgarpósturinn - 02.01.1995, Blaðsíða 17

Helgarpósturinn - 02.01.1995, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 1995 MORGUNPÓSTURINN MENNING 17 Topp tuttugu 1. Bubbi Þrír heimar 9.588 (Skífan) 2. Diddú Töfrar 7.966 (Skífan) 3. Ýmsir Reif i sundur 7.000 (Spor) 4. Björgvin Þó líði ár og öld 5.207 (Skífan) 5. Ýmsir Reif í skeggið 5.000 (Spor) 6. Spoon Spoon 4.300 (Japis, dreyf.) 7. Vilhjálmur Vil. í tima og rúmi 4.000 (Spor) 8. Nirvana Unplugged in N.Y. 3.801 (Skífan) 9. Ýmsir Heyrðu 5 3.635 (Skífan) 10. Ýmsir Minningar 3.500 (Japis, dreyf.) 11. Maria Carrey Merry Christmas 3.300 (Spor) 12. SSSól Blóð 3.293 (Skffan) 13. Ýmsir Transdans3 3.071 (Skifan) 14. JetBlackJoe Fuzz 3.000 (Spor) 15. REM Monster 3.000 (Spor) 16. Ýmsir Senn koma jólin 3.000 (Spor) 17. Beatles Live at BBC 2.857 (Skífan) 18. PearlJam Vitalogy 2.700 (Spor) 19. Ýmsir Forrest Gump 2.700 (Spor) 20. Cranberries No Need to Argue 2.512 (Skífan) Reif I sundur, Reif í skeggið (tvöföld) og Heyrðu 5 eru safnplötur með erlendri og islenskri danstónlist. í tíma og rúmi er seinni safnplata með lögum Vilhjálms Vilhjálmssonar, sú fyrri, Við eigum samlelð, seldist einnig í fjögur þúsund eintök- um. Minningar 2 er safnplata ýmissa rólegheitaiaga sem Pétur Hjaltested hefur tekið saman og endurútsett. útgáfur sem eldd eru inni í mynd- inni. Ný frumsamin íslensk popp-tónlist Sé einungis litið til nýrra íslenskra titla þá er ljóst að salan í þeirri deildinni hefði mátt vera meiri. Sú gagn- rýni hefur komið fram að útgáfur á safndisk- um sem er að stofni til erlent vinsældapopp en lögum einstakra ís- lenskra hljómsveita er skotið inn á milli, ræni sölu frá íslenskum plötum. Hvort sem það er rétt eða ekki má ljóst vera að það sem einkennir íslenska út- gáfu fýrir þessi jól er að nýir titlar eru að ryðja sér til rúms á markaðinum og því ekki óeðlilegt að um taisverða dreifingu sé að ræða. Hljómsveitir sem hafa náð að festa sig í sessi eru ekki með plötu fyrir þessi jól og má nefna Pláhnetuna og Ný danska en samkvæmt nýjustu fréttum er sú hljómsveit hætt. Sama máli gildir um Todmobile en Tweety og Bong, brotin úr hljómsveitinni, eru báðar því hræringar í íslenskum tónlistar- bransa og það er ætíð erfltt að gera sér grein fyrir því hvaða þættir það eru sem ráða því hvað selst og selst ekki. Þeirri kenningu verður til Diddú og Bjöggi geta vel við unað. Björn Jörundur og Bubbleflies valda von- brigðum. dæmis ekki haldið frarn hér við þetta tækifæri að gæði tónlistarinn- ar stjórni því hvað fólk kaupir enda er gæði afstætt hugtak. Þá má nefna að mikið starf hefur verið unnið í að endurútgefa gamlar plötur á geisladiska en gamla vinylplatan er svo gott sem horfm. Hér getur að líta lista yfir nýjar íslenskar popp- plötur. Það er ekki að íslendingum að spyrja: 1000 GREAT G U I T A R I Thor Eldon *«'»■ Í»j4/»ri4, IttlnJ. The Suprcuhw an- nll ihai is required in a pop hand. »ii. mupiuiion and ar. insirumenul talem vhich is n«i dicuted b> the technolop of the studio Eidoei is no solom; majinate. rather. he lus the ahilitv to recoixize »lut filí and to plas accordingly His Riiitar *ork i> a small piece oí the puzzle. vith esery phrase »eighted accordingh Con>equenth the cuhes hase heen responsihle for a senes oí alhums llut gise pop music prohih Ufc, Tuo Ctnt lim Hcre Tmlay hmjrnm Xext ttn* IIU9I and Vtd- Aroim/t For Jm (IWI Ramblin'Jack Elliott Itn: lllitl Cktritt idttpti, »1,1,11,11131, Ntw Ytrii. »xs the soloist, ttith Fitzgerald, howeser. Ellis ha< opportunity to hranch out and extend him Fitzgeralds liquid laryax »as the ideal complen to Elliss supple but muscular phrasing Some years later Ellis teamed up »ith Joe Pas Tu« For Tbe Ruad (19321 t»0 nuster craftsi tradrng chops on clissics like Ijd; Be Cood'. T btlle Tenderness' and Am I Blue! faultlessh pla Buddy Emmons Itn: kntrj VH )fJ7, Naintkt, hdittt. Ui Þór Eldon er talinn til sögunnar sem einn af þúsund bestu gítarleikurum heims frá upp- hafi vega í bókinni 1000 Great Guitarists. - as muclt to íolk ' Elliott prouded •uiigcr artists of Sehastian. .lesse One oí the doyens of Ihe studio session. pedal-. plaver Emmons ha> pla.ed »ith esenone írom He Mancuu lo Ra\ Giarles. gaming lengthy soj. _ »ith Frnes’ Tuhh anc Ray Prices Cherokee C.mh rn rojii tliile his reputation is hased upon prottess j. a steel guitarist. he can turn his han< almost an; instrument. With a resume' of such magnitude'it's difficuli isolaic iudnidual evamples of excellence. hut pla.mg on landa Ronstadts Siker Threads Coldcn Seedles (Doii tCn.Xou 1<T3) is as pithy elouuen: i> the ynrettill allou, f8t Þór Eldon meðal þúsund bestu gítarista heims írá upphafi Á þessu ári kom út bókin 1000 Great Guitarists hjá Balafan Books í London og Miller Freeman Books í San Francisco, sem væri í sjálfu sér ekki í frásög- ur færandi nema vegna þess að (slendingar eiga þar verðugan fulltrúa. I þókinni eru tíndirtil þúsund bestu gítarleikarar heims frá upphafi og tíundað hvað þeir hafi sér til ágætis sem gítarleikarar. Og þeirra á meðal skýtur upp kollinum Þór Eldon og verður þetta að teljast veruleg viðurkenning fyrir hann og þar með íslendinga alla — eða er það ekki alltaf þannig? Þór hefur hingað til ekki verið talinn með gítargúrúum hérlendis en það kann að breyt- ast nú því vegsemdin kemur að utan sem kunnugt er. í þókinni er Þór ekki sagður neinn sólókappi en hafi hins vegar til að bera einstakt næmi á hvað henti tónlistinni hverju sinni. Flann sé sþar á gítarinn og leggi á þann hátt meira upp úr vægi hans. Með öðrum orðum, einkar smekkvís gítarleikari sem er auðvitað í fullkominni mótsögn við nafn fyrirtækisins sem hann er meðeigandi í. Skyldi FÍH vita af þessu? -JBG Stefán Hjörleifsson skóla^tjóil mundar gítaripn undir Mþrshalj- magnararyina. . ,W .. ’Sf/ , - f/ \ ÉílP* ... : sM \ Rokksskóli stofnaður og skólastjórinn telur hæpið að það sé hægt: WBÍWHiSM Að læra yfir sigj Stefán Hjörleifsson, sem er líklega þekktastur fyrir gítarspil í hljómsveitinni Nýdönsk, er um þessar mundir að koma Uþþ rokkskóla. Stefán hefurfengið til liðs við sig þekktar hetjur úr popþinu: Andr- eu Gylfadóttur, Eið Arnarson, Guð- mund Pétursson, Ólaf Hólm og Gunnlaug Briem til að kenna áhuga- sömum takta sem hafa nýst þeim vel á rokkbrautinni. Þetta verður eins konar farandskóli með aðsetur [ Reykjavík, Hafnarfirði og Kóþavogi. MORGUNPÓST- urinn gat þó ekki stillt sig um að sþyrja skólastjórann hvort það væri ekki and- stætt eðli rokksins (sex, drug and rock & roll) að vera að færa það á skóla- bekk? '<^J með plötu nú fýrir þessi jól. Það eru JBG „Ja, það eru eflaust margir um þá skoðun enda ekki alveg úr lausu lofti grip- in. En rokk er víðtækt hugtak og sem dæmi má nefna að Emerson, Lake og Palmer eru allir hámenntaðir — Steve Vai og fleiri sem hafa akadem- 1. Bubbi Þrír heimar 9.588 (Skífan) iskan bakgrunn og þannig má lengi telja.“ 2. Spoon Spoon 4.300 (Japis, dreyf.) Stefán segist sjálfur alltaf hafa ætlað að verða rokkari en langaði til að læra 3. SSSÓI Blóð 3.293 (Skifan) af fleirum en sjálfum sér og fór í jassdeild FÍH þegar hún var stofnuð. Þegar 4. Jet Black Joe Fuzz 3.000 (Spor) sú skoðun var viðruð við hann hvort það væri ekki hægt að drepa alla sköp- 5. Tweety Bit 2.300 (Spor) un meö því að læra yfir sig, sagðist hann oft hafa heyrt það viðhorf en teldi 6. Unun Æ 1.930 (Smekkleysa) lítið hægt að fjölyrða í þeim efnum. 7. Bong Reiease 1.500 (Spor) „Ég held að það sé mjög persónubundið — það eru margir sprenglærðir 8. Kolrassa Kynjasögur 1.040 (Smekkleysa) tónlistarmenn frumlegir. Það hlýtur að vera betra að geta bæði spilað eftir 9. Bubbleflies Pinoccio 1.014 (Smekkleysa) eyranu og eftir nótum. Þaö sem stendur eftir hlýtur aö vera að þeir sem hafa 10. Olympia Olympia 603 (Smekkleysa) músík í sér verða alltaf skapandi og frumlegir. Það opnaði mér nýja heima 11. Maus Allar kenningar... 550 (Smekkleysa) að fara í jassinn og færa hann út í rokkið." 12. Björn Jörundur BFJ 500 (Skífan) Þarna opnast sem sagt leið fyrir unga áhugamenn um rokkspilamennsku að 13. Curver Curver 260 (Smekkleysa) stytta sér leið, losna við kvartanir nágranna vegna hávaða úr bílskúrnum og fá útrás undir handleiðslu reynslumikilla rokkara. -JBG of há. En dragi maður þá 700 sentím- etra frá leik leikaranna fæst út prýðileg frammistaða. Hilmir Snær Guðnason fetar einstigið í fari Furstans/Fávitans á mjög glæsilegan hátt, einstigið á milli einfeldni og innsæis, ruglu- kolls og dýrlings: Tókst jafnvel að gera hann kómískan framan af en varð þó að láta undan dýrlings- hönnun leikstjórans er leið á sýn- inguna. Stjarna þessarar sýningar er þó Tinna Gunnlaugsdóttir sem stal senunni í hvert sinn sem hún fór inná hana: Hún VAR hin fagra Nastasja Filippovna; rugluð, særð og stolt, og sexý, raddsterk og ein- hvern veginn algjörlega rússnesk. Ógnvekjandi með fegurð sína að vopni „sem getur snúið heiminum á haus“ og áhorfendum líka. Balt- asar Kormákur var og sterkur í vonda kallinum“; hælaði sviðið eins og tifandi tímasprengja. Gunnar Eyjólfsson var fínn Je- pantsjín; kómískur og lítill í sér. Helga Bachman átti lúmskt góðan leik í hlutverki eiginkonu hans; frammistaða sem er enn að laumast inn í minnið nokkrum dögum eftir uppklapp. Af hlutverkum dætra þeirra var Edda Arnljótsdóttir skemmtilega kærulaus Adelaída. Hjálmar Hjálmarsson náði vel ör- væntingu smáaurasálarinnar Ganja. Af bakgrunnsþekjandi aukapersónum náði Stefán Jóns- son skýrustum dráttum í hinn hugsjónaglaða en þó brátt deyjandi Ippólít. Með lúkkinu einu var per- sónan komin og spurning hvers vegna þessi fjölhæfi íeikari fær ekki meiri sviðstíma í Þjóðleikhúsinu. Sviðsmynd var ákaflega fáguð og fmnsk; eftir Eeva lljás. Búningar Þórunnar S. Þorgrímsdóttur pössuðu vel á leikarana. Lýsing Esa Kyllönen var björt og dimm á víxl, eins og við átti. ■ Ef þið hafið lesið bókina þá hafið þið gaman af þessu en verðið samt ekki fuiiánægð, en ef þið hafið ekki lesið bókina þá verðið þið ekki fullánægð en hafið samt gaman af þessu, en ef þið hafið aldrei heyrt um Do- stojevskí en bara séð Hilmi Snæ í Mannlifi og Baltasar á Sólon og Tinnu Gunnlaugs i íslenskum kvikmyndum þá finnst ykkur þetta æði. - Hallgrímur Helgason Brogðloust muldur ÞlÐ MUNIt) HANN JÖRUNP RÚV O Það þarf ekki að fletta mörgum blöðum í hausnum á mér tií að nafn Óskars Jónassonar komi upp sem skemmtilegasti kvik- myndaleikstjóri lýðveldisins. Sód- óma lyktaði langar leiðir af frá- bæru fjöri og sérsveitarmyndin, og svo ég tali ekki gömlu myndina Sjúgðu mig Nína, voru algjör snilldarverk. Maður gekk því nokkurn veginn að því vísu að sjónvarpsmyndin um Jörund yrði bullandi snilld — en hvílíkur bönrmer! „Leiðindi“ var það fyrsta sem kom upp í hugann. Ég veit ekkert um orginal Jón- asar en það verk hlýtur að hafa verið mikið skárra en þetta brak, sé miðað við aðsókn og forna frægð. Ekki það að Þrjú á palli séu betri en KK band, enda stóðu KK og félagar sig ágætlega í Dublinersstuðinu. Þessi sjónvarpsþáttur var bara svo slappur og bragðlaus. Leikar- arnir höltruðu áfram í yfirdrifnum og hundleiðinlegum ofleik og helst minnti stykkið á leikþátt úr Stund- inni okkar, þar sem smábörn fá tækifæri til að koma fram: allt tal hátt, óeðlilegt og eins og lesið af blaði, og þess á milli bjánalegar þagnir þar sem leikarar, statistar og hænur æddu um settið og vissu greinilega lítið hvað var að gerast. Aululegur söguþráðurinn kom aldrei á óvart (dæmi: þegar Bessi fór upp á loft í lok sögunnar til að skjóta af fallbyssunni vissi maður að hann myndi detta niður um gólfið sótsvartur í framan og Gísli myndi fara enn einu sinni með hlátursrokuna.). Fátt var um fyndni — ágætt þó þegar Sigurjón var að væflast með bjúgun í sam- kvæmi Jörundar. Muldur íslcnd- inganna var líka ágætt framan af — og í sjálfu sér var í verkinu gefin mjög sönn mynd af Islendingum — mynd sem á fyllilega við í dag — en þegar muldrið kom í tuttug- Horfið á sió með Dr í sjónvarp ■ Gunnad Látið Dr. Gunna leiða ykkur um frumskóg dagskrárinna Ríkissjónvarpið Stöð 2 Mánudagur 2. janúar 17.00 Fréttaskeyti 17:05 Nágrannar 17.05 Leiðarljós 17:30 Vesalingarnir 17.50 Táknmálsfréttir 17:50 Ævintýraheimur 18.00 Þytur í laufi (14:65) Nintendo 18.25 Hafgúan (6:13) 18:15 Táningarnir í Hæðagarði 19.00 Flauel 18:45 NBA tilþrif 19.15 Dagsljós 19:19 19:19 20.00 Fréttir, íþróttir og veður 20.15 Eiríkur 20.40 Danska Þorpið (6:12) 20.35 Matreiðslumeístarinn 21.05 Kóngur í uppnámi (1:4) 21.10 Vegir ástarinnar (6:10) Sjálfsstætt framhald breska 22.00 Ellen myndaflokksins Spilaborgar, sem 22.25 Lina Wertmuller — var vist á dagskrá haustið 1991. mannlíf í Moskvu 22.00 Auðvaldið rauða 23.10 Stefnumót við Venus Heimildarmynd um kapitalismann i borginni Shenzhen i Kina. Nú þurfa ekki allirað vera íeins fötum og meiga kaupa Snickers. 23:00 Ellefufréttir og dagskrárlok Svaka spennandi mynd um ung- verskan hljómsveitarstjóra. 01.05 Dagskrárlok Þriðjudagur 3. janúar 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Moldbúamýri (5:13) 18.30 Seppi 19.00 Eldhúsið 19.15 Dagsljós 19.45 Jól á leið til jarðar 20.00 Fréttir, fþróttir og veður 20.45 Feðgar (3:4) 21.10 Hornrekan (1:2) Nú erþað enn eitt meistaraverkiö eftirRuth Rendell og nú fær Wex- ford aö spreita sig. Söfnin á Akureyri (1:4) Gísli með gleraugun og Jón Hjaitason kynna sér hin gullfallegu og þrælmerkilegu söfn á Akureyri. Akureyri er besti bærinn og öll söfn þar frábær svo engum ætti að leiðast. 17:05 Nágrannar 17:30 Pétur Pan 17:50 Ævintýri Villa og Tedda 18:15 Ég gleymi þvf aldrei 18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19:19 19:19 20:15 Sjónarmið Stefáns Jóns 20:35 Visasport 21.05 Handlaginn heimilisfaðir 21.30 Þorpslöggan 22.20 New York löggur (9:22) 23.10 Sólstingur Sunstroke Jane Seymour tekur puttaling upp ibil sinn og finnst sá drepinn daginn eftir. Jane greyiö verðurþviað sanna sak- leysi sitt og tekst það eflaust á síðustu minútunum. 00.40 Dagskráriok 23.00 23.20 23.30 Nóbelsskáldið Kenzaburo Oe Ellefufréttir Viðskiptahornið Dagskárlok Miðvikudagur 4. janúar 16.45 Viðskiptahornið 17.05 Nágrannar 17.00 Fréttaskeyti 17.30 Sesam opnist þú 17:05 Leiðarljós 17.55 Skrifað í skýjin 17.50 Táknmálsfréttir 18.15 Visasport 18.00 Myndasafnið 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 18.30 Völundur 19.19 19:19 19.00 Einn-X-tveir 20.20 Eirikur 19.15 Dagsljós 20.35 Syngjandi bændur 20.00 Fréttir, fþróttir og veður Ómar Ragnarsson finnur syngj- 20.40 Listakrónika andi bændur. Friða Björk Ingvarsdóttir stiklar á I stóru. 21.00 Melrose Place (23:32) 21.50 Sfjóri 21.35 Nýjasta tækni og vísindi 22.40 Tiska 22.00 Hornrekan (2:2) 23.05 Allt í besta lagi 23.00 Ellefufréttir Stanno Tutti Bene Mörg óvænt 23.15 Einn-X-tveir (e) atvik bíða Marcello Mastroianni 23.30 Dagskrárlok sem ihárri elli ferðast um Italíu og heimsækir böm sin 01.05 Dagskrárlok asta skipti og Sigurður fór í Spaug- stofuhaminn og fór að væla eins og hver annar Reykás var ekki laust við það að maður vildi frekar vera annars staðar í húsinu að lesa jóla- bókina. Valgerður Guðnadóttir fær þó prik enda syngur hún vel og muldraði lítið sem ekkert. Hættu nú þessu sjónvarps- og leikhúsrúnki, óskar, og farðu að gera nýja myndM „Ég veit ekkert utn orginal Jónasar en það verk hlýtur að hafa verið mikið skárra enþetta brak.(<

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.