Helgarpósturinn - 02.01.1995, Síða 24

Helgarpósturinn - 02.01.1995, Síða 24
 John Lukic, markmanni Leeds, tarást bogalistin á 18. mínútu leiksins þegar Jamie Redknapp skoraði úr óbeinni aukaspyrnu. Vamarveggurinn laukst upp fyrir boltanum og Lukic rétt náði að snerta hann, en það var um seinan því boltinn var kominn inn fyrir. ' / i / ! m * á f [ z^K Arsenal tapar enn á heimavelli Tottenham vinnur enn Blackbum enn efst eftir sigur gegn Palace Enski bolltinn Leikimfr Arsenal - QPR 1:3 Jensen 64. - Gallen 3., Allen 76., Im- pey 77. Arsenal - QPR 1:3 Jensen 64. - Gallen 3., Allen 76., Im- pey 77. Chelsea - Wimbledon 1:1 Furlong 57. - Ekoku 68. Coventry - Tottenham 0:4 Darby (sjálfsmark), Barmby 67., And- erton 77., Sheringham 81. Crystal Palace - Blackburn 0:1 Sherwood 65. Everton - Ipswich 4:1 Ferguson 26., Rideout 70. og 74., Watson 90. - Sedgley 9. Leeds - Liverpool 0:2 Redknapp 18., Fowler 76. Leicester - Sheff. Wed. 0:1 Hyde 40. Man. City - Aston Villa 2:2 Rosler 14. og 54. - Brightwell (sjálfs- mark 55.), Saunders 59. Norwich - Newcastle 2:1 Adams 1., Ward 10. - Fox40. Southampton - Man. Utd. 2:2 Magilton 44., Hughes 74. - Butt51., Pallister 78. West Ham - Nott. For. 3:1 Cottee 25., Bishop 27., Hughes 45. - McGregor 90. Staðan Blackburn 21 45:16 49 Man. Utd. 22 42:19 46 Liverpool 22 40:19 42 Newcastle 21 40:24 39 Nott. Forest 22 35:23 39 Tottenham 22 38:34 33 Norwich 22 21:19 33 Leeds 21 29:27 32 Sheff. Wed. 22 29:30 30 Chelsea 22 29:30 29 Man. City 22 33:38 29 Wimbledon 22 26:36 29 Arsenal 22 26:25 28 QPR 22 34:38 27 Southampton 22 33:38 26 West Ham 22 19:24 25 Coventry 22 21:38 25 Crystal Palace 22 15:21 23 Everton 21 20:29 22 Aston Villa 22 27:33 21 Leicester 22 21:37 15 Ipswich 22 21:46 13 Blackburn Rovers eru enn efstirí ensku knattspyrnunni eftir leiki á gamlársdag. Liðið sigraði Crystal Palace á gamlársdag með marki fyrirliðans Tim Sherwood og á sama tíma mörðu meistararnir í Manchester United jafntefli gegn Southampton. United lenti tvisvar undir í leiknum en tókst í bæði skiptin að rétta sig af, í fyrra skiptið var á ferðinni táningurinn Nicky Butt og jöfnunarmark leiksins gerði síð- an vamarjaxlinn Gary Pallister. Liverpool heldur enn þriðja sæt- inu eftir góðan sigur gegn Leeds á útivelli. Ungu mennirnir Jamie Redknapp og Robbie Fowler gerðu mörk liðsins í leik þar sem Leeds var lítið lakari aðilinn. Tottenham heldur áfram að vinna leiki sína eftir að Gerry Francis tók við liðinu. Leikmenn Coventry voru engin hindrun fyrir þá og í lokin voru það fjögur mörk sem skildu liðin að. Mesta athygli vakti reyndar að Þjóðverjinn Jiirgen Klinsmann skildi ekki gera mark í leiknum. Arsenal tapaði enn einum leikn- um þegar QPR sótti þá heim. Gest- irnir komust yfir með marki Gall- en en fyrsta liðsmark Danans John Jensen jafnaði metin fyrir heimamenn. Það var þó heldur skammgóður vermir því undir lok- in komu tvö mörk til viðbótar frá QPR og innsigluðu sigur gest- anna.B Veður Veðurhorfur á mánudag: Upp úr hádegi verður komin all- hvöss eða hvöss suðaustanátt með rigningu vestanlands. Undir kvöld verður komin allhvöss suð- austanátt og súld suðaustanlands austan til. Veður fer hlýnandi Veðurhorfur á þriðj dag og miðvikudag: Suðaustankaldi eða stinning: kaldi og slydduél um sunnan og austanvert landið, en annars stað- ar þurrt að mestu. Hiti 3 stig niður í 3 stiga frost. Greiddu atkvæði 39,90 krónur mínútan Það er einfalt að taka þátt. Þú hringir í síma 99 15 16, hlustar á spurninguna og greiðir síðan atkvæði með því að ýta á 1 eða 2 á símtækinu þínu. A sunnudaginn verður síðan talið upp úr Kjörkass- anum og niðurstöðurnar birtar í mánudagsblaði MORGUNPÓSTSINS. r / Hlustum allan sólarhringinn 2 1 900

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.