Helgarpósturinn - 11.05.1995, Blaðsíða 3

Helgarpósturinn - 11.05.1995, Blaðsíða 3
MÁTTURINN & DÝRÐIN / ÍMYND 3vidtal MA FORSALA TIL 1 Eymundsson m MIÐASALA EFTIR 1. MAl: riillJMWTl— niÆi:id«H SKRIFSTOFA HSl (SLENSKAR GETRAUNIR Iþróttamiðst. Laugardal Iþróttamiðst. Laugardal S(mi 568 5422 Slmi 568 8322 MIÐBÆR, HAFNARFIRÐI Fjarðargötu 13-15 Slmi 565 5889 BREKKUGATA3 Akureyri Slmi 96 12999 TILBOÐ TIL HÓPA OG FYRIRTÆKJA: MIÐASÖLUMIÐSTÖÐ HM95 Hamraborg 10, Kópavogi Slmi 564 1522 Rétt u r maður á röngum stað Allir vita að heimavöllurinn getur ráðið úrslitum í jöfnum leik. í harðri keppni þeirra bestu þarf íslenska lands- liðið allan okkar stuðning. Láttu þig ekki vanta í Höllina. Heimavöllurinn er ekki heima í stofu fyrir framan sjónvarpið. Áfram ísland! O^AAf/ö/ * á \> ERFRAM FARIÐ Á HAUS- INN, SVEINN ANDRI? „Þetta er nú bara smáskuld sem á eft- ir að gera upp og þetta er bara slys að þetta skyldi fara í auglýsingu. Félag- ið stendur nú einna sterkast af íþróttafélögunum í Reykjavík fjárhags- lega enda höfum við haft það fyrir sið að eiga alltaf fjármuni fyrir því sem við erum að gera. “ Á mánudaginn varvar Framheimilið að Safamýri 26-28 auglýst á uppboði að kröfu Gjaldheimtunnar en þinglýstur eigandi þess er knattspyrnufélagið Fram. Uppboðið var aug- lýst þann 12. maí 1995 klukkan 10. Sveinn Andri Sveinsson er formaður Fram en eins og PÓSTUR- INN greindí frá í vikunni er Fram með dýrasta leik- mannahópinn í 1. deild- inni.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.