Helgarpósturinn - 11.05.1995, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 11.05.1995, Blaðsíða 13
|ú er aðeins ríflega mánuður þar til mál SlMON Fischers, eða Sim- on Lovejoy eins og hann kallar sig líka, gegn Björk Guð- MUNDSDÓTTUR verð- ur dómtekið í London. En eins og sagt var frá í febrú- ar í fyrra lagði Fi- scher fram kæru á hendur Björk fyrir lagastuld og krafð- ist milljóna króna bóta eða hluta í söluhagnaði af De- but, fyrstu sól- óbreiðskífu söng- konunnar á er- lendri grund. Fast- lega má búast við því að réttarhöldin veki nokkra athygli í Bretlandi enda Björk ein af skær- ustu stjörnum bresks tónlistarlífs um þessar mundir. PÓSTURINN hefur heimildir fyrir því að einhver með- lima Sykurmolanna sálugu muni vænt- anlega fara út til þess að bera vitni við réttarhöldin um að Fischer geti ekki átt neitt í þeim lögum sem hann segist hafa lagt hönd á plóg við, af þeirri einföldu ástæðu að um- rædd lög samdi Björk á meðan Syk- urmolarnir voru enn við lýði, og sum þeirra í sam- vinnu við aðra meðlimi hljóm- sveitarinnar... rvikmynda- leikstjór- inn og framleiðandinn Júlíus Kemp ætlar að efna til opinnar áheyrnarprufu um miðjan þennan mánuð til þess að velja leikara í mynd sína, Blossi/810551, sem á að taka upp í ág- úst og september. Júlíus er að leita að leikurum í öll hlut- verk, þar með talin aðalhlutverkin tvö en með þau eiga að fara strákur á aldr- inum 18-25 ára og stelpa á aldrinum 16-19... ■©- □PEL Fossháls 1 110 Reykjavík Sími 634000 Verð frá kr. 1.651.000- Framúrskarandi rúmgóður og öruggur Opel Vectra bíll í Evrópu Verð frá kr. 1.048.000- Öruggasti bíllinn í sínum stæröarflokki Opel Corsa Verb frá kr. 2.477.000- Hlaut viðurkenninguna "Gullna stýrið" í Þýskalandi Opel Omega Astra Station aðeins kr.1.337.000. Opel Joy pakkinn: fjarstýring á samlæsingum Opel álfelgur Opel, mótaðar aurhlífar kr, HBniÉðHBttié Opel mest se

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.