Helgarpósturinn - 11.05.1995, Side 21

Helgarpósturinn - 11.05.1995, Side 21
Þú kemsf ekki í num vikuna... lFIMMTUDyG0R~ri~MKnr9’9'5l ...leikfang, þá væri hann eitthvað frá Fisher Price, ákaflega traust, sígilt og ákafiega þroskandi. ...húsgagn, þá væri hann Grund- arstóllinn, sem er á Þjóðminja- safninu. Hann var smíðaður í kring- um 1540 og er því ákaflega forn en samt ennþá áhugaverður. Hann er stór, stöðugur og traustur, og á bakið á honum eru skornir út nokkrir þursahausar. En ennfremur eru ýmis fögur tákn skorin í hann, svo sem stjörnumerki, fuglar og fleira. ...ökutæki, þá væri hann Trabant, traustur, en billegur og leiðinlegur. ...dýr, þá væri hann Koalabjörn. Þorbergur er óneitanlega bangsal- egur og Koalabirnirnir fara svona frekar hægt yfir og hafa góðlegt yfirbragð. Það að auki eru þeir í útrýmingarhættu og því öllum annt um að viðhalda stofninum. ...heimilistæki, þá væri hann eldavél. Það fer lítið fyrir eldavél- um svona yfirleitt en það er tals- verður hiti í kringum þær og stundum sýður uppúr. ...bygging, þá væri hann gamla íþróttahúsið við Lækjarskóla í Hafnarfirði. Það hús er algjörlega vonlaust til handboltaiðkunar, en þrátt fyrir það náðu margir fræknir handboltakappar sem þar æfðu miklum árangri. Álitsgjafar PÓSTSINS eru Hrafn Guðbergsson (leikföng), Sturla Már Jónsson (húsgögn), Guðfinnur Halldórsson (ökutæki), Bemharð Laxdal (dýr), Barði Boga (byggingar), og Jón Grétar Margeirsson (heimilistæki). óáreittur fyrir rúm-l um sex árum. Jöfn-I unargjaldið hefurl verið fellt niður og| því er mjöðurinn orð-l inn budduvænni ogl hallærisumræðan uml bjórsöluna í HM hef-1 ur óneitanlega vakiðl hann tii enn meiril lífs. Nú, og svo erl óneitanlega svalandil að þamba bjór í mið-l bænum, að ekki sél minnst á um miðjanl dag, eftir gott gláp í| búðaaluaaa.r érm SÓLGLER- AUGU Áður var þörf en nú erl nauðsyn. Ekki bara aðl maður feli bauganal heldur er fólk svo| miklu fallegra ásýnd- um I gegnum litaðl glerið, sérstaklega ef I það eru gul veiðigler-l SNOÐ-1 kollarI Jafnvel þótt það sé aðl koma sumar og karl-l menn geti afsakað sig I með þægindum, -I eins og þegar þeirl voru að fara í sveitinal í gamla daga. Það erl einhvern veginn svol miklu þægilegra að| klappa mátulega hár- prúðum karlmönnum.l Og hafa eitthvað aðl grfpa í. I SJÁLFSTÆÐ- AR KONUR Semsagt meö stóru S-l i, aldreil - 1 ,'V? sjálf-l stæðarl konur. | Jú, jú,I það varl alvegl kominnl tími til að athuga I hvað íhaldið hefði | fram að færa, en þeg- ar svo málin eru skoð-| uð í víðara samhengi | er þetta með að karl- arog konurséul „eins" ekki frumlegra f en svo að rekja má það til hug-^ myndafræði Á Rauðsokk- anna. Með i fullri virðinguí fyrir Rauð-I sokkahreyf-1 ingunni... varf ekki einhver1 að tala um1 ferska vinda? ’ þér gat á milli augnanna eins og allar frægustu fyrirca . H-O.etkjrt MEISTARIAsB’ * JIS- MetSPWfAsj SP ■ Afmælið hófst uppi á Arnarhóli og endaði á Café Romance. Fjöldi vina fagnaði með parinu, sem kallar ekki allt ömmu Brúnn og sællegur, nýkominn úr sólar- landaferð ásamt spúsu sinni, stóð Gísli Gíslason lögmaður fyrir rómantískri, að ekki sé talað um stórtækri uppákomu, fyrir konu sfna í tilefni afmælisdags hennar á föstudag. Ekki fylgdi sögunni hve gömul hún varð. Það sem hins vegar fylgdi sög- unni var að konan hans ku elska hann J enn meira eftir þetta... i Ragnheiður og Gunnar J. Birgisson borgarfulltrúi. Fremstur á myndinni er Finnbogi Helgason tann- smiður. í bakgrunni má svo sjá hvar Ester í Peisinum lyftir kampavínsglasi. Jóhanna og Gísli, brún og sælleg ný- komin frá Kanarí. Og ástfangin! sína. HÆ tó SÆT A Á ARNARHÓLMVM kalt 1

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.