Helgarpósturinn - 11.05.1995, Qupperneq 26

Helgarpósturinn - 11.05.1995, Qupperneq 26
26 FIMMTuDaGuR 1 f leikhús West Side Story, Þjóð- leikhúsið, föstudags- og laugardagskvöld. Einhver þekkasti söngleikur allra tíma. Skiptar skoðanir um árangurinn eftir allt sem á undan er gengið en að- sóknin er fín. Taktu lagið, Lóa! ★★★★ Þjóðleikhúsið, föstudags- og laugardags- kvöld. Uppselt, uppselt, síðustu sýningarnar á þessu leikari. Leikrit sem vekurtil um- hugsunar. Svo er hann líka þarna hann Hilmar, enn einn ungur leikari sem kann vel til verka og hefur hjartað á réttum stað. Stakkaskipti, Þjóðleik- húsið, fimmtudags- og sunnudagskvöld. Þetta sjálfstæða framhald Guðmundar Steinssonar á Stundarfriði þykir ekki eins kröfugt og fyrra stykkið. El- va Ósk Ólafsdóttir leikur nýja persónu sem kemur við sögu og er allrar athygli verð í sýningunni. Dökku fiðrildin Borgar- leikhúsið, föstudagskvöld. Síðasta sýning. Spennandi verkefni þar sem Finninn Leena Lander heldur um leikstjórnartaumana. Við borgum ekki, við borgum ekki, Borgarleik- húsið, fimmtudags- og laugardagskvöld. Húmor frá sjöunda áratugnum eft- ir Dario Fo sem stenst tím- ans tönn. Alþýðuleikhúsið færði leikritið upp á sínum tíma við miklar vinsældir. Kertalog, Borgarleikhús- ið, sunnudagskvöld. Leikrit eftir Jökul Jakobsson í upp- færslu leikhópsins Erlends og leikstjórn hins vaxandi leikstjóra Ásdísar Þórhalls- dóttur. Út úr myrkrinu og Al- heimsferðir Erna, Borg- arleikhúsið, fimmtudags- kvöld, laugardag og sunnudag. Aðeins þessar þrjár sýningar. Fyrra verkið er eftir Valgeir Skagfjörð, en það síðara eftir Hlín Agnarsdóttur. Sett upp til styrktar átakinu „(sland gegn alnæmi". Djöflaeyjan Leikfélag Ak- ureyrar, fimmtudags- föstudags-, og laugardags- kvöld.Leikgerð Kjartans Ragnarssonar á verki Ein- ars Kárasonar sem slegið hefur í gegn fyrir norðan. Fjórar stjörnur hjá Jóni Við- ari. Maríusögur, Nemenda- leikhúsið, frumsýning á fimmtudags-, laugardags-, og sunnudagskvöld. Verk úr smiðju Þorvalds Þor- steinssonar höfundar Skila- boðaskjóðunnar I leikstjórn Þórs Tuliniusar. Rhodymenia Palmata, Frú Emilía, frumsýning á föstudag. Næsta sýning á sunnudag. Ópera í 10 þátt- um eftir Hjálmar H. Ragn- arsson við kvæðasyrpu eftir Halldór Laxness. Aðeins fjórar sýningar á verkinu. HÁR Dóra Takefusa NÖFUÐLAG Kolfinna Baldursdóttir AUGU Móeiður Júníusdóttir ■Sísílíií NEF Emiliana Torrini MUNNUR \ Elma Lísa Gunnarsdóttir RÖDD Andrea Jónsdóttir -— EYRU Björk Guðmunds dóttir HALS Sif Sigfúsdóttir. AXLIR Brynja Sverrisdóttir —BARMUR Hlín Mogesen HANDLEGGIR Nanna Guðbergsdóttir MITTI Andrea Róbertsdóttir HENDUR Bryndís Halla Gylfadóttir - MJAÐMIR Bryndís Bjarnadóttir RASS - Glódís Gunnars dóttir ' ■ -------LÆRI Andrea Róbertsdóttir f GÖNGULAG [ Hrafnhildur Hafsteinsdóttir Því hefur löngum veríð haldið fram að augu Bette Davis séu þau fegurstu sem nokkurn tímann hafa horft í linsu kvikmyndavélanna vestur i Hollywood. Leggirnir á Nödju Auer- mann hafa einnig vakið verðskuldaða athygli að undanförnu, ekki síður en þrýstinn barm- urinn á henni Pamelu litlu Anderson - þótt hann sé auðvitað hálfgert svindl. En hvernig líturhin fullkomna kona út? PÓSTURiNN fékk nokkra valinkunna sérfræðinga í kvenlegri fegurð til að púsla saman hinni fullkomnu ís- lensku konu - stykki fyrir stykki. LEGGIR' Andrea Róbertsdóttir ^--FÆTUR Andrea Róbertsdóttir \

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.