Helgarpósturinn - 11.05.1995, Blaðsíða 17

Helgarpósturinn - 11.05.1995, Blaðsíða 17
17 Úufu&o<$m/i/ lana/ux/i m/ /uunar&ósw rj//önc//u- qg&úAAu/a(fiterta m/ i&oq áoaaxwó&u’/ 3 RÉTTA MÁLTÍÐ Á 2.200 KRÓNUR Einnig bjóðum við upp á sérréttaseðil Opið frá 17:30 Borðapantanir 551 5520 - Tel. + Fax. 562 1485 P.S. erum með eitt stærsta sjávardýrafiskabúr í einkaeign sem gleður augað. fullum gangi og verð- ur það langt fram eft- ir ári. Margir hafa lagt hönd á plóginn til þess að vekja at- hygli á þessum skæða sjúkdómi. Meðal annarra er SÓLA, sem sýndi ljós- myndir sínar undir þessari yfirskrift á Mokkakaffi, en er nú á ferð með sýning- una um landið. Þá hefjast um helgina í Borgarleikhúsinu aft- ur sýningar á verki Hlínar Agnarsdótt- UR, Alheimsferðir Erna, í þessum til- gangi, en með henni sýnir Valgeir Skag- FJÖRÐ verk sitt, Út úr myrkrinu. Fleiri og viðameiri uppákom- ur verða í tengslum við átakið þegar líða tekur á árið því Björk Guðmunds- dóttir hefur fallist á að halda tónleika til styrktar málefninu. Þá hefur það heyrst að reynt hafi verið að fá Elísabet Taylor til landsins en ekki er vitað hvort hún hafi þáð boðið. Frú Taylor er einmitt þekkt fyrir að leggja alnæmissjúkum lið og var einmitt ein af frumkvöðlunum í þeim efnum í heimin- um... Pótt fáir út- lendingar hafi séð ástæðu til þess að koma til landsins í tengslum við Heims- meistarakeppnina í handknattleik er bærinn fullur af er- lendum gestum, það er leikmönnum lið- anna 23 sem hingað eru komin. Leikmenn Frakklands hafa vak- ið athygli fyrir sér- stakt útlit og fram- komu enda minna þeir frekar á togara- sjómenn en íþrótta- landslið. Þeir áttu frí á þriðjudaginn og brugðu sér í bæinn og sátu meðal ann- ars inni á Glaumbar að fylgjast með öðr- um leikjum í keppn- inni. Þar voru þeir mættir Jackson Ri- chardsson, Frédéric Volle, Guéric Kevadec, Laurent Munier og fleiri úr liðinu og eins og Frökkum sæmir, þá reyktu þeir allir stíft yfir leikjunum...

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.