Helgarpósturinn - 11.05.1995, Page 10

Helgarpósturinn - 11.05.1995, Page 10
10 Fllvl Ivl Tú DAGÚ R11TMaI1995 Ieimsmeistara- keppnin í handbolta ætlar ekki að verða sú mikla lyftistöng fyrir ferðaiðnaðinn hér á landi og til var ætlast. Þegar hug- myndin var kynnt var talað um þús- undir og jafnvel tug- þúsundir gesta og lengst af var sagt að 7000 manns kæmu hingað í tengslum við keppnina. Sú tala er orðin að nánast engu og bjartsýnustu ferðaskrifstofur tala nú um að um 1000 manns komi hingað til lands. Þeir eru reyndar ekki enn komnir en koma von- andi á seinni viku keppninnar. Það eru ekki síst hestamenn sem hlæja að þessu áhugaleysi um hand- boltann. í hvert skipti sem haldin eru fjórðungsmót eða landsmót koma hing- að til lands 4000 til 6000 erlendir gestir og þarf ekki að byggja dýrar hallir eða kosta miklu til vegna þess. Að auki koma hingað þús- undir erlendra gesta í hestaferðir og því skilar hesturinn margfalt fleiri ferða- mönnum og margfalt meiri gjaldeyri held- ur en lítil handbolta- keppni eins og sú sem hér fer fram um þessar mundir. L Glaumur og gleði í Seðlabanka íslands s ví-j ^ v .9] H VI ■ mm ogggamr m m m___ fýrir tug- Og rekstrarkostnaður bankans eykst með hverju árínu. Rekstrarkostnaður Seðla- banka íslands á síðasta ári var 650,5 milljónir króna. Árið 1984 var rekstarkostnaður Seðlabank- ans hins vegar 459,2 milljónir á núgildandi verðlagi, en það þýð- ir að á tíu árum hefur kostnaður við rekstur bankans hækkað um tæplega 42 prósent. Ekki er hægt að skýra þessa hækkun með fjölgun stöðugilda því á þessu tímabili hefur þeim aðeins fjölg- að um eitt, úr 133 í 134. Þá er það athyglisvert að þeg- ar skoðuð er þróun ýmissa kostnaðarliða sem falla undir rekstur Seðlabankans, eins og ferðakostnaður starfsmanna, gestamóttökur, fundahöld og út- deiling gjafa og styrkja, er hækk- un þeirra án undantekninga veruleg. Allt eru þetta liðir sem fyrirtæki, sem vilja sýna aðhald í rekstri, reyna að halda í lágmarki en kostnaður Seðlabankans vegna þeirra hefur hins vegar hækkað að meðaltali um 72 pró- sent frá 1984. 14 milljónir 12 10 8 6 4 2 Á 0 Alls 108.534.827 krónur 49% hækkun^ Gestamóttökur og fundahöld '84 '85 '86 '87 '88 ■ mmsmmm ■' ■ Allar tölur eru á núgildandi verðlagi. 9 milljónir 8 5 4 . 3..................... 2~ 1 ~ 0 - - ns 42.448.220 krónur Gja fir og styrkir '88 '89 '90 '91 30 milljónir '92 '93 '94 1 - J t 1. wk 25 15 10 mm Sfcpl—I ' '■ ' vaf > LrÁÍ-'Átr' t LL227.A01.283krónué 65% haekk^ —1 % mm . Ferðakostnaður 0 '84 '85 '86 '87 '88 '89 '90 '91 '92 '93 '94 FERÐAKOSTNAÐUR HEFUR HÆKKAÐ UM 65 PROSENT Árið 1984 ferðuðust starfs- menn Seðlabankans fyrir um það hö bil 16 milljónir króna að núvirðT ha Tíu árum síðar er þessi kostnað- ur kominn upp í 26,5 milljónir króna sem gerir 65 prósenta hækkun. Fyrir nokkrum árum var hætt að sundurliða ferða- kostnað í ársskýrlum Seðlabank- ans en af eldri upplýsingum má gera ráð fyrir að um það bil 95 prósenta ferðakostnaðarins sé tilkominn vegna ferðalaga til út- landa en aðeins 5 prósent innan- lands. Ekki er í fljótu bragði hægt að sjá hvað veldur þessari auknu ferðagleði starfsmanna bankans en fyrir 26,5 milljónir hefði hver einasti starfsmaður hans (miðað við 134 stöðugildi), allt frá starfs- konunum í mötuneytinu til bankastjóranna þriggja, getað lagst í ferðalög fyrir tæplega 200.000 krónur á síðasta ári. Það verður þó að teljast fremur ólík- legt að mötuneytiskonurnar hafi ferðast mikið á kostnað Seðla- bankans. Helstu foringjar bank- ans fara hins vegar oft til útlanda og ávallt fer frítt föruneyti frá bankanum á ársfundi Alþjóða gjaldeyrissjóðsins og Alþjóða- bankans. Á síðasta ári fóru þess- ir ársfundir fram í Madrid og meðal starfsmanna Seðlabank- ans, sem voru þar, voru banka- stjórinn Birgir ísleifur Gunnarsson og Ólafur isleifsson, forstöðumað- ur alþjóðadeildar bankans, og höfðu þeir meðal annars sér til halds og trausts ráðherrana Frið- milljónir króna að núvirði, en 1994 er þessi tala komin í 12,2 milljónir. Þetta gerir 49 prósenta hækkun. Þessi kostnaður hækk- ar nokkuð jafnt og þétt frá 1984 nema hvað árin 1989 og 1990 virðast starfsmenn Seðlabank- ans hafa slegið slöku við funda- höld og færri gestir sótt bankann heim en önnur ár, því kostnaður vegna þessara þátta er óvenju lítill þessi ár, eða 9,2 og 10,8 milljónir króna. rik Sophusson og Sighvat Björg- vinsson. FUNDA- OG VEISLU- KOSTNAÐUR HEFUR. HÆKKAÐ UM 49 PRO- SENT Kostnaður við fundahöld og gestamóttökur hefur að sama skapi hækkað verulega á tímabil- inu 1984-1994 og virðist funda- og veislugleðin í Seðlabankahöll- inni við Arnarhól aukast með hverju árinu. Árið 1984 kostuðu fundahöld og gestamóttökur Seðlabankann ríflega 8,2 KOSTNAÐUR VEGNA GJAFA OG STYRKJA.. HEFUR RIFLEGA TVO- FALDAST Hafi ferða-, funda- og veislu- gleði Seðlabankans aukist mikið á þessum árum hefur gjafmildi bankans tekið stökkbreytingum. Liðinn „Gjafir og styrkir“ er fyrst að finna í ársskýrslu Seðla- bankans 1988 og hljóðaði hann þá upp á 4,1 milljón króna að nú- virði. Á síðasta ári gaf bankinn hins vegar gjafir og úthlutaði styrkjum fyrir 8,3 milljónir króna, sem gerir 101 pró- sents hækkun á aðeins sex árum. Það skal tekið fram að í þessari upphæð eru ekki faldar árlegar styrkveitingar Þjóðhátíðarsjóðs sem er í umsjón Seðlabankans. PÓSTURINN reyndi að fá það sundurliðað hverjir nutu gjaf- mildi Seðlabankans og hverja hann styrkti á síðasta ári en það reyndist ekki unnt. Stefán Þórar- insson, rekstrarstjóri bankans, varð fyrir svörum og sagði að bankastjórar bankans heimiluðu ekki að slíkar upplýsingar yrðu gefnar. Stefán sagðist hins vegar hafa heimild fyrir því að upplýsa að á síðasta ári hefði kostnaður bankans vegna gjafa verið 3,4 milljónir króna en 4,9 milljónir vegna styrkja. Stefán sagði einn- ig að 52 aðilar hefðu hlotið styrk og tók það fram að bankinn styrkti ekki einstaklinga nema í undantekningartilfellum, yfirleitt væri um félög sem ynnu að fram- gangi menningarmála, íþrótta eða landkynningar. -JK Ólafur ísleifsson og Birgir ísleifur Gunnarsson voru meðal þeirra starfsmanna sem fóru til útlanda á síð- asta ári á kostnað Seðla- bankans, en ferðakostnaður bankans hefur aukist um 65 prósent frá 1984. 4 i 4 k * <

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.