Helgarpósturinn - 11.05.1995, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 11.05.1995, Blaðsíða 18
18 X „Þegár stúlka dansar nakin á sviöi, heimilar ekkert karlkyns gestum að ganga upp aö henni og byrja káf. Karlmenn mega að sjálf- sögðu stinga seðlum að okkur I hvatningar- skyni, en aldrei snerta okkur." „Hins vegarsnýr svo við að hafi maðurinn ekki fjármagn á sér til að greiða okkur fyrir spjallið, snú- um við okkur annað. Viðget- um ekki verið að eyða tíma okkar í fólk sem ekki getur reitt fram þjórfé." „Fyrirmér, ersá felugangur, að skilja eina eða fleiri flík eftir, óeðlilegur, því að nektin er það sem fólk borgar sig inn fyrir og nektina færþað. Mér fyndist óþægilegtað standa eftirá nærbuxunum." r Dansstúlkurnar á Café Bóhem með svimandi tekjur Við erum engar hórur „Þær mótmælaraddir ernafa „Þessi hroki hefur komið mér í fyrr á bessu ári. Ée tel ís- Jm rpfTMWrWiD)/^@fifi^ íiíl íixné\ff íisag ómað hvað öflugast hérlendis, koma frá fólki sem enga hugmynd hefur um raunverulegt eðli starfa okkar og þjáist af kreddum," sagði Caroline, 25 ára gömul sænsk nekt- ardansmær á Café Bóhem, í sam- tali við PÓSTINN og kvaðst eilítið undrandi yfir þeim mótmæla- röddum og blaðaskrifum er hafa fylgt á eftir starfi þeirra á Klappar- stígnum, en Caroline hefur unnið töluvert við þjálfun stúlknanna sem þar vinna. opna skjöldu, ]jví í raun og veru stundum við erótískar kabarett- sýningar, þrátt fyrir að dansstúlk- urnar hafi hver sína tækni og vissulega hafi maður séð klám- fengna takta af og til í starfi, það viðurkenni ég fúslega. En slíkt á ekki við um okkur. Sjálf hef ég starfað við greinina í fjölmörgum Evrópulöndum í yfir fimm ár, og aldrei orðið fyrir slíkri óvirðingu sem stúlkurnar máttu þola í byrj- un starfa okkar hér í Reykjavík fyrr á þessu ári. Ég tei ís- land afskaplega aftar- Iega á merinni í jjess- j um efnum, og jafnvel mörgum árum á eftii öðrum Evrópulöndum hvað frjáls- ræði varðar.“ ÍSLENDINQAR ÓVANIR NEKTARSYNINGUM „Þegar sýningar okkar hófust fyrir nokkrum mánuðum, kváðu stöðugt við óp úr öllum áttum, blístur og hvatningaröskur þegar Harpa Snjólaug Lúthersdóttir og Bellína: Þéna þokkalega fyrír nektardansa / „Áður fyrr vann maður í fiski, við afgreiðslustörf og annað sem gaf manni óskaplega lítið í aðra hönd og var leiðinieg vinna. Að öllu jöfnu gat maður ekki beðið þess að komast lieim úr vinnu hér áður fyrr og tolldi stutt á hverjum stað. Dansmeyjastarfið sáum við auglýst í blöðunum um febrúarbil og fengum stöðuna sem hvorug okkar sér eftir að hafa tekið,“ sögðu þær Harpa Snjólaug Lúthers- dóttir og samstarfsstúlka hennar, Bellína, en svo kaus stúlkan að kalla sig í viðtaii við póstinn. „Af hverju ætti maður ekki að standa uppi á sviði og fá greitt fyrir sömu hlutina og maður gerði áður fyrr í partýum þegar maður var kominn í glas?“ svaraði Harpa aðspurð ástæðna atvinnu sinnar. „Ég fer úr öllum fötum við sýningar, en þrátt fyrir að mér hafi fundist það erfitt fyrst um sinn, finn ég ekkert fyrir því núna.“ En Bellína verður fyrir svörum þegar þær eru inntar eftir launagreiðslum. „Hvað við höfum á mánuði er trúnaðarmál milll okkar og launagreið- anda okkar, en hvað sem við gefum upp er það staðreynd að helmingur launa okkar er þjórfé sem gestir lauma að okkur fyrir sýningarnar og er æði misjafnt hversu ríf- legt það er. En þjórféð er að sjálfsögðu skattfrjálst og engin þörf á því að greiða nein gjöld af slíkum peninga- gjöfum sem karlmenn stinga að okkur á kvöldunum hér.“ ENGAR HÓRUR HER Nú hefur nokkuð borið á sögum þess eðlis að þær stöliur selji blíðu sína til gesta staðarins, hvað segja þær við því? „Auðvitað erum við ekkert að selja okkur, og okkur finnst þetta fáránlegur sögu- burður sem ekkert er til í. Við erum bara að dansa hérna en förum ekki heim með mönnunum sem koma hingað. Hér vinna engar hór- ur. Við fáum vel launað fyrir að sýna líkama okkar, og okkur finnst ekkert athugavert við þá atvinnu því við njótum þess sem við gerum og finnst það skemmtilegt. Þetta er í raun ekk- ert verri vinna en hver önnur, eini munurinn er sá að við fáum mun betri laun hér en við myndum fá við venjulega sjoppuvinnu á dag- inn. Ef maður sér möguleika á því að selja aðgang að hreyfingum lík- ama síns og þéna í þokkabót góð- ar upphæðir fyrir, er ekkert at- hugavert við það.“ En hvernig starfa þær að dans- atriðum sínum, hafa þær ákveðna tækni eða leika þær af fingrum fram? „Ég er ávallt ég sjálf þegar á sviðið er komið, því ég þarf ekki að leika fyrir neinn. Ef ég dansa við Prince; fer ég inn í þarin anda sem lagið leikur og svo framveg- is,“ segir Harpa, en Bellína tekur í annan streng og segir húmorinn aldrei vanta í atriði hennar. „Mað- ur verður að hafa þetta svolítið fyndið því að þetta á að létta lund og bæta skap gesta. Þess vegna fíflast ég með babyolíuna á svið- inu og geri alls kyns vitleysu. Ég sprauta yfir mig alla og fer í alls kyns búninga. En ég fer ekki úr nærbuxunum nema ég fái vel greitt fyrir það, og þá aðeins í lok sýningarinnar, rétt áður en ég hleyp af sviðinu.“ Tvímenningsatriði þeirra Hörpu og Bel- línu, sem myndin sýnir, er að þeirra sögn eitt það vinsælasta á Café Bóhem. „En við erum bara að fíflast, það er eng- in alvara að baki þessu." SETJA LESBÍSK ATRHEJI A SVKJ Þær stöllur fullyrða að tvímenn- ingsatriði þeirra, sem vakið hefur mikla lukku á staðnum, sé hið eina sinnar tegundar í Evrópu en atriðið mun leikþáttur þar sem þær látast samkynhneigðar og fífl- ast við hvor aðra. Æ „Við köllum þetta lesbíuatriðið, og fjöidi fólks kem- ur aðeins til að sjá okkur gera það. Auðvil- / að er þetta / bara fífla- j gangur, A- v i ð hlæj-i u m\ eins og vitleys-V. ingar all- ./ ' an tímann og flissum lengi vel á eft- ir. En þetta vek- ur athygli og jjess vegna gerum við það. Þetta er bara djók. Okkur hef- ur verið sagt að þetta' atriði sé það eina sinn- ar tegundar í Evrópu, því að engin önnur dcins- hús bjóði upp á tvímenn- ingsatriði eins og við’ gerum hérna. Einhver sagði okkur að á ein- um stað í Evrópu, væri sett upp atriði. með konu og manni, | en það væri h r æ ð i l e g a sóðalegt því þau væru hreinlega í samförum á sviðinu. Þetta er ekkert svo- leiðis og við erum ekkert saman á sviðinu í alvörunni. En við erum með atriði sem er alveg sérstakt svo við setj- um það upp á hverju kvöldi. En svo kemur fyrir að ein- hver kemur með tilboð um skemmtun eftir lokun staðar- ins í heimahúsi, og Jsá fer það eftir eðli þess tílboðs hvort við tökum því eða ekki. Stundum kemur þó fyrir að maður slær til og tekur til- boðinu, og þegar siíkt er á ferð verður vinnudagurinn fyrst langur. En þegar öllu er á botninn hvolft, erum við í þessu peninganna vegna. Foreldrar okkar áttu erfitt með að samþykkja þetta fyrst um sinn, en þegar þeir heyrðu hvað við hefðum í launagreiðslur, þá áttu þeir betra með að skilja þetta, því þetta er alveg jafn góð vinna og hver önnur. En þeir gera allt annað en að auglýsa það, ég held að þeir vilji ekkert tala um hvað við gerum hérna.“ H •<***M% laga. Caroline neitar öll- um slíkum staðreyndum og vísar þar til þess fjölda kvenna er hefur Tagt leið sína niður að Klapparstígnum til að erja sýningarnar augum. Margar þeirra komi ásamt eiginmönnum sín- um og unnustum en aðrar komi þangað einar síns liðs. Þó komi þær með afar misjöfnu hugarfari og eigi oft erfitt með að haga sér eðlilega k fyrsta klukkutím- ann eða því sem I nemur. j? „Um þriðjungur fgesta okkar hvert /kvöld eru konur. Oft- - lega hefur maður mætt /óblíðu augnaráði frá /stúlkum og konum sem ' hafa komið niður eftir, og sumar þeirra virðast jafnvel óttast að við ætlum að stinga 0 kærastanum undan þeim. Oftlega sest ég niður hjá þeim að lokinni sýningu minni og útskýri eðli málsins fyrir þeim og leiðrétti þann misskilning ef einhver er. Við stúlkurnar erum í okkar vinnu, sem er að dansa, og reyni ég að útskýra það fyrir þeim.“ W H Caroline, sýningar stúlka að Café Bóhem. „Ég skil engar spjarir eftir á líkama mínum í lok sýningar, slíkt væri frat l|v i ð f æ k k - f I u ð u m f ö t u m. lísle n d- i n g a r voru ein- faldlega ekki van- ir þess- ari teg- und sýn- inga og ég /held mér sé óhætt að full- yrða um reynsluleysi þeirra gagnvart nektarsýningum. En þessi viðhorf ' —fa m hafasnúist við, og " ég tel þetta hafa lagast mjög mikið. Reyndar svo, að /‘ stundum finnst manni að viðbrögðin mættu alveg vera öflugri. Auðvitað kemur fyrir að einstaka gestur verður of ágengur, en ef svo ber við, erum við ekki í neinum vandræðum með að láta kasta manninum út. Reyndar lentum við í tveimur slík- um um síðustu helgi, sem kássuð- ust upp á stelpurnar og létu þær ékki í friði. Það endaði með því að dyraverðirnir urðu að kasta þeim út af staðnum. Það eru afar skýrar línur í starfi okkar, og fremsta reglan sem við fylgjum er að leyfa aldrei snertingu sem við ekki eig- um frumkvæði að sjálfar. Ef stúlka dansar nakin á sviði, heimilar ekk- ert karlkyns gestum að ganga upp að henni og byrja káf. Karlmenn mega að sjálfsögðu stinga seðlum að okkur í hvatningarskyni, en aldrei snerta okkur.“ KONUR ERU UM ÞRMDJUNGUR GESTA Nektarsýningar hafa löngum verið taldar settar á laggir fyrir graða karlmenn sem eiga í erfið- leikum með að næla sér í bólfé- GESTIRNIR SLITA AF SER SPJARIRNAR „Ég hef oft átt skemmtilegt spjall við þær konur er koma til 1 okkar, og þegar spilin hafa verið Ilögð á borðið léttist á þeim brún- in. Reyndar svo mikið, að við höf- um endað með nokkrar konur | uppi á sviði, þar sem þær slíta P hreinlega utan af sér spjarirnar. En fyrir nokkrum dögum kom á staðinn til okkar maður, sem hafði talað móður sína, sem var snyrtileg og vel klædd kona um sextugt, á að koma til okkar og njóta þess sem við bjóðum upp á. Konan sú átti erfitt með sig fyrsta hálftímann, en þegar ég hafði sest niður með henni og átt samtal við hana um raunverulegt eðli starfa okkar, var sem hún öðlaðist ann- an skilning og slakaði á. Hún fór þó stuttu seinna út aftur, en sonur hennar varð eftir.“ VKJ„ ERUM.ENGAR KLAMSTJORNUR „Hér eru engin baksviðspartý þar sem menn fá inngöngu gegn greiðslu og svo sannarlega kaupa þeir sér ekki blíðu okkar sem störfum á staðnum. Við spjöllum oftlega við mennina, því hluti okk- ar vinnu flokkast undir sósíaler- ingu. Þó gerum við það aðeins gegn þjórfé. Við getum ekki haft tengsl við menn sem eiga engan pening og vilja ólmir spjalla við okkur um tíma, við barborðið. Um fimmtíu prósenta launa okkar er þjórfé, og höfum við alveg nóg upp úr krafsinu fyrir vikið. En að við seljum okkur, það er helber misskilningur. Hins vegar snýr svo við að hafi maðurinn ekki fjár- magn á sér til að greiða okkur fyr- ir spjallið, snúum við okkur ann- að. Við getum ekki verið að eyða tíma okkar í fólk sem ekki getur reitt fram þjórfé, vegna þess að við gætum verið að þéna peninga annars staðar." En hversu langt gengur Caro- line við afhjúpun nektar sinnar á sýnjngarkvöldum Café Bóhem? „Ég fer úr öllu. Fyrir mér, er sá felugangur, að skilja eina eða fleiri flík eftir, óeðlilegur, því að nektin er það sem fólk borgar sig inn fyr- ir og nektina fær það. Mér fyndist óþægilegt að standa eftir á nær- buxunum og þess vegna fer ég úr öllum fötum við sýningar okkar. Þrátt fyrir það, geng ég ekki upp og glenni mig fyrir gestum okkar. Slíkt er klám, sem ég býð ekki upp á, og það fólk sem æskir þess að líta kynfæri augum, nú, það getur einfaldlega rölt sér út í næstu bókabúð og keypt sér klámrit. Við stúlkurnar erum engar klám- stjörnur. Mitt daglega líf á ekkert skylt við það sem ég geri á kvöld- in og þess vegna er líf dansarans á vissan hátt einmanalegt, því í þessu starfi lærir maður að tor- tryggja náungann og á endanum finnst manni allir karlmenn vilja það eitt og sama.“ ke

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.