Helgarpósturinn - 21.09.1995, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 21.09.1995, Blaðsíða 22
22 FÍMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER1995 Ertu með á nótunum? y Ertu alls ekki með á nótunum eða ertu kannski ofvel með á nótunum? Lesandi sem svarar þessum þrjátíu og þremur spurningum af samviskusemi œtti að fara nœrri um það. 1. Sushi er... a. japanskt hrísgrjónavín b. japanskur pinnamatur c. japönsk borg d. japanskur bíll 2. Af þessum konum finnst þér flottust... a. Súsanna Svavars b. Steinunn Ólína Þorsteins- dóttir c. Vala Matt d. Sigrún Stefánsdóttir 3. Hvern bílinn vildirðu eiga... a. Volkswagen Golf b. Citroén-bragga c. Dodge Aries d. þú vilt helst ferðast um á hjóli 4. Þú átt/konan þín á... a. CK one b. Jean-Paul Gaultier c. Chanel no. 5 d. lætur líkamslyktina njóta sín 5. Þú átt/maðurinn þinn á. a. CK one b. Drakkar c. Old Spice d. þú notar bara sápu 6. Þú hefur farið... a. á þjóðhátíð í Vestmannaeyj- um b. á bindindismót í Galtalækj- arskógi c. Donnington-rokkhátíðina d. aldrei komið á svona sam- komu \ / 7. Þér finnst Halldór c. aftur í fimmta ættlið Ásgrímsson... d. aftur á landnámsöld a. traustvekjandi b. sexí 11. Paul Auster er... c. mjög fyndinn a. hnefaleikakappi d. púkalegur b. rithöfundur 8. Þú kannt að vitna í... c. rokktónlistarmaður d. ekki til a. Njálu b. Veröld Soffíu 12. Þú vilt helst búa í... c. Reykjavíkurbréf Morgun- a. uppgerðu timburhúsi í Vest- biaðsins urbænum d. Wittgenstein b. einbýlishúsi í Arnarnesi 9. Spren Kierkegaard var... c. penthási með mikið útsýni d. útlöndum a. danskur stiftamtmaður b. danskur knattspyrnumaður 13. Sýndarveruleiki er... c. danskur heimspekingur a. nýtt leikrit eftir Ólaf Hauk d. foringi danskra jafnaðar- b. hugtak í sálfræði manna c. húmbúkk 10. Þú kannt að rekja ættir þínar... a. aftur í þriðja ættlið b. aftur í fjórða ættlið d. dásamleg framtíðarsýn 14. Barþjónarnir á Kaffibamum... a. þekkja þig með nafni b. þekkja þig með nafni og vita hvað þú drekkur c. skrifa hjá þér d. hafa ekki hugmynd um hver þú ert

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.