Helgarpósturinn - 21.09.1995, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 21.09.1995, Blaðsíða 23
+ RMMTUDAGUR 2L SEPTEMBER1995 23 15. Þú ert... a. búinn að lesa nýju bókina hans Svavars Gestssonar b. trúir að Svavar geti veitt þér svör við ýmsum spurning- um sem leita á þig c. það flökrar ekki að þér að lesa hana d. þú veist ekki að Svavar er búinn að gefa út bók 16. Þér fínnst... a. Sigurður G. Tómasson þekkilegur útvarpsmaður b. sorglegt að heyra ekki leng- ur í Jóni Múla c. gott að vakna við Svavar Gests d. Gestur Einar frábær 21. Þú hélst... 27. Þú átt á hljómdiski... a. að tími Jóhönnu væri kom- a. Árstíðirnar fjórar eftir Vi- inn valdi b. að tími Jóhönnu væri kom- b. Hafner-sinfóníu Mozarts inn en veist nú að hann er lið- c. strokkvartett eftir Arvo Párt inn aftur d. Af lífi og sál með Kristjáni c. að tími Jóhönnu væri ekki kominn Jóhannssyni d. þér var hjartanlega sama 28. Þú hefur farið á... a. tangónámskeið í Kramhús- 22. Þú hefur... inu a. farið í júdó með Thor Vil- b. stand-up-kvöld hjá Hall- hjálmssyni grími Helgasyni b. farið á hestbak með Guð- c. opið hús í Sorpu laugi Tryggva Karlssyni d. heimsmeistaramót íslenska c. farið í lax með Ingva Hrafni d. farið með Akraborginni hestsins 29. Af þessum körlum 23. Þér fínnst Jón Baldvin... fínnst þér flottastur... a. óþolandi a. Egill Ólafsson b. frábær b. Baltasar Kormákur c. alveg sæmilegur c. Sigurður Hall d. þú hefur enga skoðun á manninum d. Friðrik Þór Friðriksson 30. Þúreykir... 24. Þú kannt að dansa... a. óbeint a. vals b. filterslausan Camel b. breikdans c. bláan Gold Coast c. can-can d. polka d. pípu 31. Þú spilar... 25. Þú hefur farið... a. í happdrætti Háskólans a. á samkomu hjá Benny Hinn b. bridds b. í jólamessu í Landakots- c. á píanó kirkju c. í borgaralega fermingu d. í bingólottói d. í Passíusálmalestur í Hall- 32. Þú hefur fengið grímskirkju lyfseðil á... a. prozac 26. Þér fínnst Ráðhúsið... b. valíum a. ljótt c. antabus b. ljótt en ert búinn að sætta þig við það c. flott d. óttalegt bruðl d. nicorette 17. Þér fínnst... a. Stones betri en Bítlarnir b. Bítlarnir betri en Stones c. báðar hljómsveitir jafngóð- ar d. þú hefur enga skoðun 18. Þú kannt á... a. margmiðlunartölvu b. saumavél c. matvinnsluvél d. bíl 19. Þú ert tíður gestur á... a. fótboltaleikjum b. skákmótum c. mótorcrossmótum d. handboltaleikjum 20. Þér fínnst launahækkanir alþingismanna... a. sjálfsagðar b. óheppilegar c. forkastanlegar d. of litlar \ ' / 33. Þú veist... a. hvað klukkan er b. hvaða dagur er c. hvaða mánuður er d. hvaða mánuður er sam- kvæmt gamla íslenska tímatal- inu STIGAGJOF 1. a-4; b-8; c-6; d-2. 2. a-6; b-8; c-4; d-2. 3. a- 4; b-8; c-2; d-6. 4. a-8; b-2; c-6; d-4. 5. a-8; b- 6; c-2; b-4. 6. a- 8; b-4; c-2; d-6. 7. a-2; b-4; c- 8; d-6. 8. a-6; b-4; c-2; d- 8. 9. a-6; b-2; c-8; d- 4. 10. a-4; b-6; c-8; d-2. 11. á-4; b-8; c-2; d-6. 12. a-4; b-2; c-6; d-8. 13. a-2; b-4; c-8; d-6.14. a-8; b-4; c-2; d-6. 15. a-6; b-2; c-S; d-4. 16. a- 2; b-4; c-6; d-8. 17. a-6; b-8; c-2; c-4. 18. a-8; b-4; c-2; d-6. 19. a-8; b- 6; c-4; d-2. 20. a-6; b- 4; c-2; d-8. 21. a-2; b-4; c-6; d-8. 22. a-8; b-4; c-2; d-6. 23. a-6; b-8; c-4; d-2. 24. a-4; b-2; c- 8; d-6. 25. a-4; b-6; c-2; d-8. 26. a-4; b-6; c-8; d-2. 27. a-4; b- 6; c-8; d-2. 28. a-4; b-8; c-2; d- 6. 29. a-8; b-4; c-2; d-6. 30. a-6; b-8; c-2; d-4. 31. a-4; b-6; c-8; d-2. 32. a-8; b-2; c-4; d-6. 33. a-8; b-6; c-4; d-2. ÚRSLIT 66-114 SHG Það er mikil spurn- ing hvort þú ert yf- irleitt hæfur til að lifa í nútímasamfé- lagi, að minnsta kosti virðist nútím- inn hafa farið alveg framhjá þér. Þú get- ur kannski rakið ættir þínar aftur á landnámsöld en það er ólíklegt að þú sért viðræðu- hæfur um annað. 115-164 STIG Þú ert í meira lagi heimakær og þá sjaldan þú ferð að heiman er ólíklegt að þú farir ótroðnar slóðir eða að skoð- anir þínar komi á óvart. Þú lætur ekki hanka þig á því að þú sért einn þeirra sem skera sig úr fjöldanum; þú ert fremur venjulegur maður og langar lík- lega ekki að vera neitt annað. 165-215 STIG Þú telur þig vera upplýstan borgara og vel heima um menn og málefni. Sennilega er það rétt. Þú ert tíður gestur á menningar- viðburðum og lík- lega bregður þér stundum fyrir á samkvæmissíðum blaðanna. En þú gætir þín að hlaupa ekki eftir nýjungum sem er aldrei að vita nema reynist tóm vitleysa. Þú ert semsé öfgalaus og vilt hafa það þann- ig. Það kann hins vegar að fara í taug- arnar á þeim sem þekkja þig að þú þykist vita flest bet- ur. 215-264 STIG Það er furða að þetta litla land skuli rúma þig. Eina ástæðan fyrir því að þú ert hérna ennþá er sú að þú kannt vel við að vera stór fiskur í litlum polli. Þú hefur skoðanir á öllu, þú veist ná- kvæmlega hvað á við hverju sinni og hvar þú átt að vera staddur. Þér hrýs hugur við að drag- ast afturúr; líf þitt hlýtur að vera ang- istarfullur eltinga- ieikur við að missa aldrei af neinu. ft

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.