Helgarpósturinn - 29.08.1996, Side 17

Helgarpósturinn - 29.08.1996, Side 17
FIMMTUDAGUR 29. AGUST1996 V -L' 17 PROFANAM A HAUSTONN 1996 Öldungadeild GRUNNSKÓLASTIG (íslenska, stærðfræði, danska og enska) Grunnnám: Samsvarar 8. og 9. bekk grunnskóla. Ætlað þeim sem ekki hafa lokið grunnskólaprófi eða vilja upprifjun frá grunni. Fornám: Samsvarar 10. bekk grunnskóla. Ætlað þeim sem ekki hafa náð tilskyldum árangri í 10. bekk eða vilja rifja upp. Undirbúningur fyrir nám á framhaldsskólastigi. FRAMHALDSSKÓLAS TIG Menntakjarni: Fyrstu þrír áfangar kjamagreina: íslenska, danska, enska og stærðfræði. Auk þess eðlisfræði, efnafræði, félagsfræði, námstækni, stærðfræði 112 og tjáning. Sjúkraliðabraut: heilbrigðisfræði, líffræði, líffæra- og lífeðlisfræði, líkamsbeiting, næringarfræði, sálfræði, siðfræði og skyndihjálp. Aðstoðarkennsla í stærðfræði fyrir nemendur í grunn- og framhaldsskólum. Nemendur mæta með eigið námsefni og fá aðstoð eftir þörfum. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla. Skólagjöld miðast við kennslustundafjölda og er haldið í lágmarki. INNRITUN fer fram í Miðbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1, dagana 29. og 30. ágúst frá kl. 16.30 til 19.30. INNRITUN í FRÍSTUNDANÁM fer fram 12. og 13. september kl. 16.30-19.30.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.