Helgarpósturinn - 13.02.1997, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 13.02.1997, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR13. FEBRÚAR1997 ■ 21 ' Káta ekkjan var frumsýnd í Operunni á laugardaginn og eins og vera ber á óperufrumsýningum mættu öll helstu fyrirmenni bæjarins Bk. og voru allir prúðbúnir. Davið Oddsson og ftslríður thoraren- seníspa”; tötum nre® sparibros- Vigdís ræðir við Þorstein Gylfason. Flosi Ólafs- son og Þor- steinn Gylfa- son íslensk- uðu textann fyrir ekkjuna og félaga hennar. Bankastjórar fjölmenntu á Kátu ekkjuna, enda ekki á vonarvöl. Sólon Sigurðsson Bún aðarbankastjóri og Landsbankastjórinn og málfræðisnillingurinn Sverrir Hermannsson. S_________1 V.-' Djössuð Jómfrú! Nýr djassstaður var opnaður um helgina á veit- ingastaðnum Jómfrúnni í Lækjargötu. Nefnist búllan Múlinn — getið í höfuðið á hverjum! my Efstur á y vinsælda- listanum yfir presta, Páimi Matthíasson, og skinnklædd frú. Fyrirmennið Haraldur í Andra íslenskar konur átu bókstaflega upp til agna dönsku nektardansarana á Píanóbarnum um helg- ina. Vernharður Linnet djassgúrú ^ hlýtur að vera glaður í hjarta sínu yfir nýja staðnum þótt hann sé ekki ýkja glaðlegur á svip. Starfsstúlkurnar á Gauknum vildu ekki missa af dönsku sýningunni. Þær voru vitaskuld einkar prúð- mannlegar í fasi og framgöngu. Hverjir voru hvarn Enn einn nýr staður hefur verið opnaður á horni Þing- holtsstrætis og Bankastrætis. Að þessu sinni heitir staður- inn NELLY’S CAFÉ. Opnunar- kvöldið var á fimmtudag síð- astliðinn og mætti þar margt mætra manna og kvenna, t.d. söng- konurnar Emil- fana Torrini og Andrea Gylfa. Einnig trúbador- inn, leikarinn og leikstjórinn Hörð- ur Torfa, Jón Ámi þjónn á Café París, Björgvin Gísla, Begga, þjónn á Horninu, Felix Bergsson leikari og Agnar leiklistarnemi. Marta María, hinn ögrandi hönnuður, sást líka skokka um þennan fyrr- verandi kúrekastað. Á þriðjudaginn sást til Elín- ar Hirst, fyrrver- andi fréttastjóra Stöðvar 2, ásamt núverandi frétta- stjóra sömu sjón- varpsstöðvar að snæðingi á Veit- ingastaðnum Við Tjörnina. Hvort Elín hefur fengið atvinnutilboð frá Páli Magnússyni í framhaldi er ekki vitað, en síðast þegar henni var boðið að vinna und- ir hans stjórn þáði hún ekki boðið. Við frumsýningu á Kátu ekkjunni í ÓPERUNNI var margt manna fyrir utan þá sem hlutu þann heiður að fá birta af sér mynd í blaðinu. Friðrik Sophusson og Sigríð- ur Dúna Kristinundsdóttir voru virkilega hugguleg að vanda, Björn Bjarna sinnti Kátu ekkjunni sem og Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eimskips, sem á ekk- ert eimskip. Júlíus Vífill Ing- varsson, söngvari og innan- búðarmaður hjá bílaumboði pabba síns, Ingvars Helga, mætti í Óperuna, væntanlega á Opel með spólvörn. Þuríður Pálsdóttir var að sjálfsögðu þarna til að horfa og hlusta á kollega síria og nemend- ur þenja radd- böndin og reyna að ieika. Bissnes- mennirnirJóliann J. Ólafsson og Skúli í Tékkkristal gáfu sér tíma til að sinna menningunni sem og Sigurður G. Guðjónsson og frú. Olöf Kol- brún var að sjálf- sögðu viðstödd frumsýninguna og einnig Þór- hildur Þorleifs, leikstjóri. Orri „lax“ Vigfús- son lét sig ekki vanta né held- ur Kolbrún Bergþórsdóttir, blaðamaður á hinu nýendur- lifnaða Alþýðublaði. Ekki má gleyma aðalgestum kvöldsins, sjálfum forsetahjónum vorum, Ólafi Ragnari og Guðrúnu Katrínu. Á föstudagskvöld við kerta- Ijós og rafmagnsleysi voru m.a. á SKUGGA- BARNUM Elma Lísa tónlistar- myndbanda- snúður, einnig Kristín Ásta Golf-fyrirsæta. Það sást til Andra Más Ing- ólfssonar ferðamálafrömuður og Pizza 67- 'stofnendurnir ? og Ein- Kristjáns 1 |tu á lífið. Fil- ía fata- n n u ð u r illaði karl- inginn upp úr skónum og li Vill, formaður Stúdenta- , kíkti og inn, væntanlega að vinna sálir einhverra í entakosningaleiknum sem skellur á.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.