Helgarpósturinn - 20.03.1997, Blaðsíða 8

Helgarpósturinn - 20.03.1997, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 20. MARS1997 Hlín Agnarsdóttir, cand. mag. ÍJ^/eneölisfræöi Aaaaa „Mig hefur alltaf dreymt um að geta búið til franskt soufflé og láta það takast... Mig hefur líka alltaf dreymt um að búa til hnetumassa... ROSAlegan hnetumassa — sem er búinn að liggja í hun- angi og sírópi og hvílir á ein- hverjum möndlubotni... með þeyttum rjóma. Svo dreymir mig um að vera vakin á hverjum morgni með heitu smjör-croissant sem er svona stungið upp í munninn á mér — það má vera karlmaður sem gerir það — og heitt es- pressókaffi við hliðina á... Draumur minn í matargerð er rétt rakastig. Það er svo mikil- vægt að það sé rétt rakastig á matnum... Ég á mér draum um mat. Mig langar til að borða góða sjávar- réttamáltíð með Jan Henry T. Olsen, fyrrverandi sjávarútvegs- málaráðherra Noregs. Hann er alveg rosalega sætur. Eftir að hann hætti sem ráðherra fæ ég aldrei að sjá hann, hann er aldrei í sjón- varpinu og aldrei myndir í blöðunum — þeir gætu nú haft myndir af honum öðru hverju þótt hann sé hættur. Fyrir mig. Það mætti líka athuga að hafa það Jan sem stingur þessu heita croissant upp í mig...“ Hlín Agnarsdóttir: „Mig langar til að borða góða sjávarrétta- máltíð með Jan Henry T. Olsen, fyrrver- andi ' sjávarút- vegsmála- ráðherra Noregs. Hann er alveg rosa- lega sætur.“ Eftir ára- tuga rann- sóknir gat bandarískur vísindamaður loks úttalað sig um stað- hæfinguna þú ert það sem þú borðar. Hún er röng. Eða réttara sagt snýr öfugt. Þú borðar það sem þú ert, skyldi hún vera. Þetta lá í augum uppi og hafði legið þar lengi. Þakið ryk- inu sem smjörlíkishamparar, kólesterólkveifar, grænmetis- gufur og aðrir áhugamenn um líferni þyrluðu í kring- um sig. Móðir náttúra hefur að- eins einn tilgang: Líf. Til að ná honum lagar hún lífverur að umhverfi sínu. Þannig hefur hún skapað kaktusa og kamel- dýr sem eiga vel við eyðimerk- ur, mörgæsir sem geta þramm- að þerfættar á klaka Suður- skautsins, ísbirni í náttúruleg- um loðfeldi fyrir Norðurskaut- ið og hrægamminn í sorphirð- una. Til að ná fullkomnum ár- angri hannaði náttúran líka sjálfsnægtabúskap. Við Titic- aca, hæsta stöðuvatn heims, búa ein mýflugnateg- und, ein silungs- tegund, ein lifi af hafi náttúran mótað hana eftir umhverfinu? Þetta hefur allt- af verið vitað og viðurkennt þeg- ar dýr eru ann- ars vegar. Það ný- stárlega við kenn- ingu bandaríska vísindamannsins er, að hann segir að það sama eigi við manninn. Það sem áður gengn- ar kynslóðir urðu að láta sér nægja, það nægir okkur ekki bara, Hvaöa mat dreymir þig ur Frú Sigríður heitin ‘ "--~ tæpum í Þegar lostætl og sælgæti bar ó gótna frú Slgríður það ætíð mest, aö fá uldlð ket af pestardauöu heldur er það það sem við þurfum. Við erum forrituð í samræmi við afurðir umhverfis okkar und- anfarnar aldir. Hann gengur lengra og heldur því fram, að það sé beinlínis hættulegt fyrir tegundirnar af norðurhveli að ætla að fara að lifa á miðjarð- arhafsmatseðlinum, jafn Losaralega var staðið að könnun vikunnar. Hún var framkvæmd óskipulega á löngu tímabili, spurningar voru leiðandi, lymskulegar, oft fjandsamlegar og ekki alltaf þær sömu. Það væri því að hafa rangt við að nefna hundraðshlutföll. Tilgangurinn var að kanna __ hvort fólk velti því almennt fyrir sér hvað það borðar. Spurt var: Borðaðir þú brauð ef þér væri sagt að það séu tólf eiturefni í því? Lestu innihaldslýsingarnar á unninni matvöru sem þú kaupir? Veiztu hvað E-330 er? Hefurðu borðað grænan rabarbaragraut? Tregðu gætti í svörum við brauðspurningunni. Henni var oftast svarað með annarri spurningu: Eru tólf eiturefni í brauði? Menn hafa eitthvað skirrzt við að telja þau, en líklega eru svona 5-9 efni eigi korn- legs eðlis í brauðmeti. Hollusta þeirra er vafa undirorpin. Skást eru franskbrauð og rúgbrauð sem aðeins kjarni kornsins hefur verið nýttur í. Hafrar eru hörkutól kornfjölskyldunnar og fá fæstar eiturgusur yfir sig í uppvextinum. Þeir eru aftur á móti etnir með hýðinu og það er hýðið sem geymir leifar úð- anna. Trefjafíklar gætu leitað huggun- ar í höfrum. Einn aðili fannst sem hafði Iesið aftan á pakkasúpur og svo látið sig hafa það að borða þær með léttum hrolli. Aðrir neytendur unninnar matvöru leiddu smáa letrið hjá sér. Ekki tókst að hafa uppi á neinum sem vissi hvað E-330 var. Einn aðspurðra var næringarfræðingur Efnið er í efsta sæti á lista yfir skaðleg aukaefni í matvöru sem óháð rannsóknarstofa í Frakklandi birti eftir langvinn- klnn.. „ Mér leiðist, segir hún, mér hreint út sagt leiðist þessi 120 stunda vinnuvika. Ég hef ekkert á móti því að vinna, en líf mitt er orðið að slitr- óttri röð hrifsaðra brauð- sneiða. Láttu mig vita það, segir hann, við hjónin höfum það eins. Þetta er svo gleðisnautt, segir hún. Láttu mig vita það, segir hann. Svo kærleikslaust. Líkt og maður kasti ást sinni á sjálf- um sér, hlúi ekki að lífslöng- uninni. Ég kannast við það, segir hann. Annars höfum við hjónin séð við þessu. Við göngum fyrir mínútusúpum. Allt annað líf. Mínútusúpum? segir hún, rám af geðshræringu. Kall- arðu það mat? Kallarðu það líf? Ja, við höfum fengið að borða eftir að við uppgötv- uðum þær. • Borða? Kallarðu það að borða? Veiztu hvað er í þeim? Neeei... bíddu. Hann rís úr símanum og sækir súpu- pakka. Það eru þurrefni... monosodium glutamat... bragðefni og nokkur E. Einmitt. Efnaúrgangur. Viltu heyra af læknisfræð- inni? Litla vinkona mín fékk magapestina sem gekk síð- asta haust. Hélt engu niðri og þegar það lagaðist, þá hélt hún engu uppi. Svo hún fór til læknis. Hann setti hana á mínútusúpur. Það er svo mikið af salti og öðr- um efnum í súpunni sem binda vökva í vefjunum. ar krabbameinsrannsóknir. Það er vinsælt rotvarnarefni. Enginn hafði smakkað grænan rabarbaragraut „af því að hann er rauður". Hann er oftast grænn áður en hann er litaður rauður. Rauða hugmyndin er líklega úr dönskum sið. Danir lögðu sig hart eftir ræktun svokallaðs vínrabar- bara, fíngerðari og bragðbetri tegundar, sem er rauð í flamingóteg- und og ein indíána- tegund. Mýflugan verpir í vatn- ið og silungur- s inn lifir á eggjunum. Flamingóinn lifir á silungn- um, indíáninn veiðir flamingó- inn og mýflugan lifir á indíán- anum. Ef náttúran leggur á sig að skapa jafn fullkominn lífhring og við Titicaca og ef hún er jafnframt uppvís að því að hafa voða mikið stuðst við sömu uppskriftirnar (kamel- dýrið og ísbjörninn eru bæði spendýr) er þá ekki rökrétt að hún hafi notað sjálfsnægtabú- skapinn á línuna? Það er, að hverri tegund nægi það sem er í nánasta umhverfi hennar? Vegna þess að til að tegundin Hvernig dreymir þig um mat? Frú Sigrún, húsmóðir í austurbænum: Áratugum saman hefur frú Sigrún barlst vlð kflóin með svörtu kaffl og sígarettum. Rúmlega tvítugri varð hennl á orðl: Þegar óg verð fimmtug ætla óg að gefast upp, leggjast í rúmlð og éta mlg í hel. Þegar frú Slgrún áttl fertugsafmæll var hún spurð hvort framtiðaráætlanlr hennar væru enn þær sömu. Já, sagðl hún. hættulegt og það er að fara að troða hálfu pundi af feitu keti á dag í fólk af suðurhveli jarðar. Þó er það svo skrýtið, eins og mannskepnan er gefin fyrir að vilja bjarga náunganum frá sjálfum sér, að í suðurlöndum er engin ofstopafull hreyfing í þá átt að fólk hætti að borða grænmeti og nærist á kjöti einu saman, á meðan hér norð- urfrá er enginn friður fyrir fölleitum frelsurum sem vingsa spínattægju framan í glorsolt- ið, vinnandi fólk. land- búnaðar- ráðu- neytinu Maðurinn lifir ekki á brauði einu saman. Maðurinn þarf líka gegn og hentar til alls að viðbættri rabarbaravín- gerð. Vínrabarbarinn er víst næsta útdauður á íslandi, enda uppskera miklu minni og þörfin fyrir magn fremur en gæði hefur ráðið rabar- barastefnunni. Hug- myndin um rauða graut- inn lifir samt góðu lífi og því er þessi ágæta, ómengaða afurð lituð í pottinum. Niðurstaða: Upplýsinga- flæði er ekki nóg. Það þarf jarðveg sem sýgur það í sig. Hún er ekki matur. Hún er kólerulyf. Okkur finnst hún fín, segir hann brattur. Monosodiumglutamatfíkl- ar, segir hún dimmum rómi. Þrútin af uppsöfnuðum vökva. Hver fruma í ykkur bólgin af salti, vefirnir gutl- andi geymslurými fyrir efna- verksmiðjur þriðja heimsins, líffærin uppistöðulón, nýrun úrvinda og minnst annað þeirra ónýtt og appelsínu- húðin teygir sig upp á kinn- ar. Takk, segir hann. Okkur líður nú ágætlega. Þið haldið það bara. Súpu- þrútnu hjónin. Þakka þér fyrir, segir hann. Það var ekkert. Súpu- svampar. Pollýanna fær vængi ... og allt fjessum góöu mönnum aö þakka sem sendu mér fríkortið heim í morgun, þá sjáumst viö innan fimm ára, séra Rúfus. Ég þarf aðeins aö kaupa mat i Hagkaupi fyrir kr. 366.666 og þá fæ ég farseðilinn noröur gef- ins. Aö vísu þarf ég aö heröa mig ögn viö matborðið til aö ná tilskildum punktafjöida áöur en punktarnir fyrnast, en ég get örugglega fundiö öreiga og munaöarleysingja sem vilja þiggja mat hjá mér vikulega eöa svo...

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.