Helgarpósturinn - 20.03.1997, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 20. MARS1997
ÍMSS
21
Nemendur Söngskólans
í Reykjavík æfðu sig í
að koma fram fyrir fólk
og syngja óperuaríur í
Leikhúskjallaranum á
mánudaginn. Það er
aldrei að vita nema þau
fái síðar að stíga á svið
Óperunnar og þenja
þar raddböndin nú eða
í Metropolitan.
En það er fínt
að byrja í
kjallar-
anum.
Elsa
Sigríður
Vilbertsdóttir
og Þórunn Stef-
ánsdóttir syngja
bátssönginn úr
Ævintýrum Hoffmanns.
' I höfði þessa manns býr
ótrúleg tónlistarvitneskja, hver er maðurinn?
Önnur vísbending; konan á bak við hann er
konan hans. Þriðja vísbending; maðurinn er
dönskukennari. Fjórða vísbending; hann er
Kontrapunktsmaður og heitir... Valdimar
Pálsson.
Egill Egilsson í vitlausum bæ á
vitlausum skemmtistað. Hann
ætti að vera á veitingastaðnum
Vagninum á Flateyri þar sem
hann er vert.
Tunglið, tunglið taktu mig...
Tunglið tók Óla til sín,
því öllum að óvörum keypti
hann skemmtistaðinn
Tunglið á föstudaginn.
Hverjir
voru ct)
hvarn
ividdi bigfoot, Siguijón Ragnar
Ijósmyndari og Súkkan sem er
Vinur vors og blóma héldu sam-
eiginlega mikla afmælishátíð á
efri hæð veitingastaðarins AST-
RÓ á laugardagskvöld. Á neðri
hæðinni var að venju margt af
föngulegu fólki, t.d.
„hinn mikli maður“
Magnús Ver ásamt
, glæstu fylgdarliði.
Allir keppendur í
bjútíkeppninni um
ungfrú Suðurland
mættu á Astró til
að gleðja gesti með
fegurð sinni. í dinn-
er mættu hinn
rauðbirkni kvik-
myndasjóðsmaður
Þorfinnur Ómars-
son og eiginkona.
>að var rólegt á
, NELI.Y'S CAFÉ á
fimmtudaginn eins
og kannski á flestum
“‘“"litingastöðum bæj-
•ins. Brynja París-
rsæta kíkti inn
r dyrunum sem og Lars Emil.
>að var öllu meira um að vera
Jhelgina á NELLY’S CAFÉ. Þar
íátti berja augum
iðal margra ann-
Elmu Lísu fyrir-
ásamt veru-
ja smart vin-
áhnahóp. Meðlim-
• Botnleðju litu inn
og |jað gerði einnig
Ingvar á Kaffibarnum. Björgvin
fltslason kom og dansaði
likilli snilld í sínum mergj-
Hundalífsbuxum eftir að
á skemmt fólki á sir Oliver.
píanóundur virtist og
skemmta sér kon-
unglega. Einnig
kíktu inn leikkon-
urnar Steinunn
Ólína og Margrét
Vilhjálmsdóttir og
Salon VEH-piltarnir
Arnar
ög Svavar. Herra ís-
land í dag, Jón Ár-
sæll, leit líka inn.
í kaffl á sunnudag
—stti síðan Eirikur
í»n, the I'.irík-
jr, af Stöð 2.
)LON ÍSLANDUS er alltaf ægi-
Jega huggulegt kaffihús með
góðu kaffi. Þetta hefur Andrés
Sigurvinsson leikstjóri uppgötv-
|!;i:að og drekkur þar
kaffiskammtinn
sinn (sem er inikill!)
næstum dag hvern.
Hann sat þar og
•aði kaffi á föstu-
ágseftirmiðdag og
öðru borði sat Vala Matt, sem
fur líka uppgötvað Sólon og
r iðulega til sín gestum
í útvarpsþátt sinn á
___órinn Heiinir hélt mikla
ónleika á laugardaginn og þar
ailir reykvískir Skagfirðing-
r og einhverjir fleiri karlakórs-
“ áendur. Meðal
arra mátti sjá íð-
andlit Ólafar
Skúladóttur
amanns. Annað
inuglegt andlit —
i éins fallegt og __________
lit Ólafar Rúnar en snoturt
var andlit Jóns Ásgeirs-
tónskálds og ekki má
;leyma Björgvini Valdimars-
stjórnanda Skagfirsku
ingsveitarinnar.
Sn Gnarr hefur kvartað undan
þýí að á hann sé
áldrei minnst í
^sum dálki. Þrátt
• gríðarlega eft-
.:.v*Bíénnslan hefur
okkur ekki enn tek-
ist að finna út hvað
rnn var að bardúsa um helgina
annað en að okkur er kunnugt
um að hann var að skemmta
ásamt hinu höfðinu í Rósen-
ergkjállaranum.