Helgarpósturinn - 20.03.1997, Blaðsíða 16
FIMMTUDAGUR 20. MARS ±997
Pað hefur víst ekki farið
framhjá neinum að Magn-
ús Ver er sterkasti maður
heims. Svo skemmtilega vill til
að „Magnús“ þýðir einmitt
hinn mikli og „Ver“ þýðir mað-
ur þannig að Magnús Ver ber
svo sannarlega nafn með
rentu. Magnús segist ekki
halda að foreldrar sínir hafi
gefið sér nafnið „Hinn mikli
rnaður" með það að leiðarljósi
að hann yrði sterkasti maður í
heimi heldur sé hér eingöngu
um sérkennilega tilviljun að
ræða.
Maður verður heldur ekki
sterkasti maður heims út á
nafnið eitt heldur þarf að æfa
einhver býsn og velta mikið
fyrir sér hvað maður lætur of-
an í sig og borða mikið af því.
Magnús segir að sterkasti mað-
ur heims sé eðli málsins sam-
kvæmt frekur til matar og þurfi
að innbyrða u.þ.b. 6-10.000
hitaeiningar á dag. Miðað við
þennan gríðarlega fjölda hita-
eininga ætti Magnús að vera
maulandi eitthvað í tíma og
ótíma. Hann segir það þó ekki
vera raunina því hann fái stór-
an hluta af þessum hitaeining-
um í' próteindrykkjum. „Pró-
teindrykkir eru ekki mjög
spennandi máltíð en svona fæ
ég orku einn, tveir og þrír þeg-
ar ég þarf á henni að halda. En
ég svolgra ekki bara í mig pró-
teindrykki heldur borða ég
vitaskuld venjulegan mat og
þar eru pasta- og hrísgrjóna-
réttir efst á blaði. Kínverskur
matur er líka í miklu uppáhaldi
hjá mér.“ Magnús segist þó
vera alfarið á móti rjómasós-
um út á pasta og finnst íslend-
ingar ofnota gróflega þá mjólk-
urvöru. En Magnús borðar líka
kjöt, enda er einhvern veginn
ákaflega erfitt að ímynda sér
að sterkasti maður heims sé al-
farið grænmetisæta. Hann
borðar þó bara magurt kjöt
eins og kjúklingakjöt og nauta-
kjöt og uppáhaldsmatur Magn-
það eftir vegum landsins.
„Annars var það bara nýlega
sem ég sýktist og því er ég ekki
kominn svo langt í veikinda-
ferlinum að vera kominn á of-
urjeppa með risadekkjum. Ég
er ennþá á smájeppastiginu ef
svo má segja, en ég get ekki
neitað því að ég horfi á dekkin
og hugleiði hve gaman væri að
fá undir hann trölladekk," bæt-
ir hann við hlæjandi.
Húsverk og bætiefnainn-
flutningur
Þegar Magnús er ekki að
draga bíla og lyfta steinum á
aflraunamótum erlendis er
hann húsfaðir á heimili sínu
hér á íslandi. „Konan mín vinn-
ur úti en ég er heima fram að
hádegi, gef krakkanum —
stundum krökkunum — morg-
unverð og kem honum í skól-
ann. Stundum skelli ég í eina
vél og brýt saman þvott og
sýsla eitthvað á heimilinu þótt
ég sé kannski ekki sá allra hús-
legasti þrátt fyrir virðingar-
stöðu mína sem húsfaðir. Síð-
an fer ég og æfi í þrjá til fjóra
tíma. Þetta er ljómandi fín
blanda, að vera húsfaðir og
sterkasti maður í heimi.“
En einhvern tímann hlýtur
ferlinum sem sterkasti maður í
heimi að ljúka og hvað tekur
þá við? „Ég er með ýmislegt í
bígerð, t.d. er ég búinn að ná
mér í umboð fyrir heilsufæði
eða kannski ekki fæði heldur
bætiefni, t.d. prótíndrykki, sér-
stakar bætiefnakökur og fitu-
brennsluvörur af allra bestu
gerð. Þetta eru vörur sem
þykja þær bestu í heiminum í
þessum geira og þetta er eina
línan sem hefur sérlínu fyrir
konur. Það á eftir að renna fit-
an af íslenskum konum og körl-
um með þessum vörum! Hver
veit nema ég fari líka út í einka-
þjálfun og þjálfi upp tilvonandi
sterkasta mann heims og svo
held ég væntanlega áfram að
vera húsfaðir."
Pasta
Fitulítiö beikon
Léttar vínarpylsur
1/2 dós af bökuðum
baunum
flandur á mér að ég kem heim
á þriðjudagskvöldi og þarf að
fara aftur á miðvikudags-
morgni. En þetta er vel þess
virði, því ég fæ tækifæri til að
ferðast um allan heim. Núna er
ég á leiðinni til Sydney í Ástral-
íu og verð þar í viku. Ég hef
einu sinni komið þangað áður
og þótt skömm sé frá að segja
þá hitti ég ekki fyrir eina ein-
ustu kengúru í það skiptið
þannig að ég hyggst bæta úr
því núna. Það eina sem ég
kvíði þó óneitanlega fyrir er
það sitja í flugvél í sólarhring!"
En það fylgja því líka átök að
vinna við jafn sérkennilegt
starf og það að vera sterkasti
maður í heimi og Magnús þarf
að æfa mikið til að standa und-
ir nafni. „Til að vera góður afl-
raunamaður þarf maður að
leggja stund á nokkrar tegund-
ir íþrótta. Ég æfi kraftlyftingar,
ólympískar lyftingar, vaxtar-
rækt og frjálsíþróttir. Sem bet-
ur fer þarf ég nú ekki að æfa
þolfimi eða djassballett.“
Sýktur af jeppadellu
Magnús kveðst auðvitað
hafa áhuga á ýmsu öðru en því
að æfa íþróttir, til að mynda
gæti hann vel hugsað sér að
stunda veiðar. Vandamálið sé
bara það að ef hann leyfi sér
að stunda eitthvað slíkt þá
muni hann vafalítið helsýkjast
af veiðidellu og hann hafi bara
ekki tíma í það. En hann hefur
þó eilítið misst sjálfstjórnina
því hann smitaðist nýlega af
jeppabakteríu. Magnús dregur
gjarnan bíla í keppnum en seg-
ist hafa hugsað sér að keyra
þetta tæki frekar en að draga
Beikon klippt niður í litla bita og
snöggsteikt á pönnu. Þegar beik-
onið er orðið steikt setjið það á
pappír, t.d. eldhúsrúllu, sem drekk-
ur vel í sig alla fitu. Þvoið alla fitu
af pönnunni. Skerið pylsurnarí litla
bita og steikið á pönnunni. Það á
ekki að koma nein fita af léttpyls-
um en ef það gerist þá leikið aftur
sama leikinn með pappír og pönnu-
þvott. Skellið síðan beikoninu sam-
an við pylsurnar. Sjóöið pasta, t.d.
skrúfur eða slaufur, samhliöa
þessu. Hellið vatninu af og skellið
því á pönnuna, opniö bauna-
dósina og hellið yfir,
hræriö saman og
helliö í skál. Bingó!
Nú þarf bara disk
og gaffal og svo
bara moka.
úsar er einmitt góð
nautasteik.
Æfir ekki
diassbaliett
eoa þolfimi!
Aðalstarf Magn-
úsar er hreinlega
það að vera sterk-
asti maður heims.
Hann þvælist vítt og
breitt um heiminn og tekur
þátt í aflraunamótum, sem
hann að sjálfsögðu vinn-
ur yfirleitt.
„Stundum er svo mikið
**** r *
- i
í mat hjá
Magnúsi Ver Magnússyni J
sterkasta manni heims
HoHt o g gott mötuneytisfæði
Fyrir nokkrum árum var
ákveðið að athuga kól-
esterólhlutfall í blóði starfs-
manna Járnblendiverksmiðj-
unnar á Grundartanga. í Ijós
kom að það var alltof hátt hjá
mörgum, eins og raunar hjá
alltof mörgum íslenskum karl-
mönnum. I ljósi þessara niður-
staðna var ákveðið að gera
eitthvað í málinu og breyta og
bæta matinn sem starfsmenn
voru nærðir á. Að sögn Rögnu
Magnúsdóttur, mötuneytis-
átak í að matreiða fituminni og
betri mat. „Og ekki veitir af,
því að í neyslukönnun sem
gerð var fyrir nokkrum árum
kom í ljós að þeir sem borða
feitasta og kólesterólríkasta
fæðið eru einmitt karlmenn
sem borða í mötuneytum og
það er vitaskuld ekki nógu
gott,“ segir Brynhildur. í byrj-
un námskeiðsins hélt Bryn-
hildur stuttan fyrirlestur um
næringarfræði, því huga þarf
að því að maturinn sé þannig
samansettur að engin næring-
arefni verði útundan. Á nám-
skeiðinu var síðan lögð
áhersla á létta rétti í hádeginu
eins og salöt, súpur, hrís-
grjónarétti og aðra létta rétti,
grauta úr hirsi, grjónum o.fl.
og brauð. „Ég legg líka á það
áherslu að starfsfólk mötu-
neytanna baki brauð. Ekki af
því að það sé svo miklu hollara.
en bakarísbrauðin heldur af
því að það er svo lystaukandi
og gaman að finna ilminn af ný-
bökuðu brauði og borða það
svona beint út úr ofninum,"
segir Bryndís. Starfsfólk fékk
síðan bækling með tillögum að
nokkrum laufléttum réttum
sem einnig eru góðir í hvers-
dagsmatinn heima við.
stýru á Grundartanga, fengu
þau ráðgjöf til að bæta og
breyta matnum og svo vel
tókst til að kólesterólið lækk-
aði einhver býsn hjá starfs-
mönnum. Ákveðið var að taka
ekki neina áhættu hvað varð-
aði heilsu starfsfólks og því er
enn lögð áhersla á hollustu í
mötuneytinu á Grundartanga.
Það gerðist fyrir nokkrum ár-
um að stórfelldur niðurskurð-
ur átti sér stað hjá fyrirtækinu
og eitt af því sem skorið var
niður var heitur matur í hádeg-
inu. „Það voru nú ekki allir
sáttir við það í fyrstu en þær
raddir verða æ meira hjáróma.
Við höfum reynt að bjóða upp
á sem fjölbreyttast fæði og svo
fylgjum við því eftir að hafa
það sem hollast og fituminnst.
Við bjóðum að sjálfsögðu upp
á brauð og álegg en hins vegar
er smjör ekki að fá í okkar
mötuneyti, bara eitthvert létt-
ara viðbit. Einnig gætum við
mjög hófs í saltnotkun og við
höfum ekki rjómasósur með
pastanu og forðumst hann líka
í súpur og aðra rétti, nema ein-
stöku sinnum á tyllidögum.
Síðan reynum við gjarnan að
hafa einhverja smárétti og
pasta, salöt, mjólkurvörur
o.fl.,“ segir Ragna. En það þarf
alltaf að hressa upp á matseð-
ilinn af og til og starfsfólkinu
fannst kominn tími til að fá nýj-
ar hugmyndir og
læra fleiri holl
og góð matar-
ráð. Því varð úr
að þau drifu sig
með Akraborg-
inni til borgar-
innar og fóru á
námskeið á veg-
um Tómstunda-
skólans Mímis
undir stjórn
Bry nhildar
Briem næringar-
ráðgjafa.
Starfsfólk mötuneytisins á Grundartanga að matbúa kólesteróllítið fæði undir
stjórn Brynhildar.
Ahersla á
létta rétti
Brynhildur
segist hafa orðið
vör við að mötu-
neyti víða um
land séu að gera
Túnfisksalat
(álegg)
1 dós túnfiskur í vatni
2 epli
3 egg
1 dós (lítil) ananas
1 dós sýröur rjómi eöa síuð
súrmjólk
2 msk. púrrulaukssúpuduft.
Harösjóðið eggin og brytjiö
þau smátt ásamt eplum og
ananas. Blandið öllu saman.
Sýröur rjómi úr súrmjólk
Sýrö léttmjólk er sett í
kaffifiIterpoka og látið renna
af henni í 2-3 tíma.
Úr einum litra af sýrðri létt-
mjólk fæst hálfur lítri af
„sýröum rjóma".
Innbakað kjöt
300 g hakk
2 laukar, smátt saxaöir
2 gulrætur, rifnar
200 g hvítkál, rifið
1-2 hvítlauksgeirar
1 tsk. muldar kardimommur
1 tsk. pipar
2 teningar kjötkraftur
2 msk. sinnep
1 msk. sojasósa
salt (ef vill)
Þaö má líka bæta soönum
hrísgrjónum út í ef þau eru
til
Deig (passar í eina ofn-
skúffu)
12 dl hveiti
2 tsk. lyftiduft
2 msk. karrí
6 msk. olía
4 dl vatn
Brúnið kjöt, lauk, gulrætur
og þurra kryddið í þotti. Bæt-
ið sinneþi, sojasósu og vatni
viö. Látiö krauma undir loki í
10 mín.
Blandið hveiti, lyftidufti og
karríi í skál. Bætiö olíu og
vatni út í, hræriö vel og fáiö
samfellt deig. Skiptiö deig-
inu í tvennt og fletjiö þaö út.
Látiö annan helminginn á
botn ofnskúffunnar. Setjið
kjötblönduna á brauöið og
svo hinn helminginn af
brauðinu yfir. Lokið sam-
skeytunum meö gaffli. Pensl-
ið meö mjólk ef vill. Bakið
neöarlega í ofni í 25 mín. við
225’ hita. Boriö fram meö
hrásalati.