Alþýðublaðið - 24.12.1970, Blaðsíða 22

Alþýðublaðið - 24.12.1970, Blaðsíða 22
Samstarf samvinnu- hreyfingarinnar og verkalýðsins □ Júlíus Valdimarsson skrifar í 5. tölublaff Samvinnunnar u,m samskipti samvinnuhreyfin&arinn ar viff verkalýffshreyfing'una. — Kínverjar senn á alt>jóð- legum flugleiðum □ Sá orðrómur er á kreiki í Peking, að Kínverjar hyggist stófna aliþjóðlegt flugfélag á vori komanda. Talið er að Kínverjar noti í byrjun 'þrjár enskar vélar af gerðinni Hawker Siddeley Trid- cnt, keyptar ihjá flugfélagi í Pak- istan. I fyrjun verður sennilega flogið til Tanzaníu og Albaníu gegnuim aracbi, og síðar til Ceyl- on, Zambíu, Kongó, íraks og Als- ír. — Framleiðir pAAB flugbíl i |þ] A undanförnum tveimur ár- úih hafa venkfræðingar hjá SAAB verksmiðjunum sænsku lagt mikla vinnu í að fullgera flugvél 4em hefur sig lóðrétt á lo’ft og get- úrflutt 60 farþega á stuttum vega iengdum. • Markaðsrannsóknir hafa leitt í ljós, að ekki er nægi- leg þörf fyrir slíka flugvélagerð. Vehkfræðíngarnjr hafa því lagt þeSsi plön á hilluna, en í staðinn hafa 'þeir snúið sér að verssfni, sem m'arkaðsrannsóknir telja þrýnna: smíði nokkurs konar flug bíls, sem flytur 9 til 18 persónur. Hann veltir fyrir sér hvers vegna sartískipti þessara tvegjgja voldugu hrej'finga er ekki nánari og kemst aff eftirfarandi niffurstöffu: 1. Málefni samvirmuhreyfing- ar og verkalýðshreyiftagar hafa með iþeim hætti hlandazt inn í á- tök á thinlum pólitíska vettvangi, að spurningin stendur ekki eta- ungiu um það hvont. samstarf sé mögiuá'egt millli samvinhuhreyf- ingar og verkaiýðshreyfingar, — 'heldur einnig um það hvort hið pólitiska samstarf sé mögulegt. 2. Verkalýðssamtökin hér á landi enu sundurleit. Þaff leir raiun ar enginn aðili, sem getuir komið fram fyrir hönd verikalýðsilireyf- ingarinnar í heild og gert sam- kornklag við samvinmihreyftag- una svipað því og gert er á öðr- um Norðurlönidium. Miðstjórn Aiþýðusamband.s ís- lasnds getur ekki gert bindandi samkomulag fyrir aðildarféiög sín Allt vald er í höndum hinna ein- stökiu stéttarfélaga, sem eru á annað hundrað talsins í landinu. Hlýtur iþví að vera erfitt um vik að móta samij-æmda heildarst'efnU um samskipti verkaiýðshreyfing- arinnar og samvinnuhreyfingar- innar. 3. Aimenn félagsteg deyfð, hæði innan samvinndhreyfingar og verkalýðshreyfingar, veldur því að erfitt er að fá hina ein- stöku félagsmenn til þess að taka þann þátt í samstarfi, sem nauð- synlegur er til þess að samskipti hreyfinganná beri árangur. Að mínu viti má í þessu efni báðum um kenna, Þ. e. hinuim einstaka félagsmanni og samtök- 'unum sjáiifum, sem ef til vill g-era ekki nægilegá mikið til þess að upplýsa hinn almenna félags- mann og glæða áhuga hans til þess að taka á ábyrgan hátt þátt í starfsemi samtakanna." Bæjarútgerð Reykjavíkur óskar stavfsfólki sínu og öllum landsmönnum gleðilegra jóla og góðs farsæls árs LÁTIÐ LETUR FJÖLRITA FYRIR YÐUR t Offset fjölritun ei fullkomnasta fjöltitun, sem völ er á. JLEÐILEG JÓL! JÓL(19) svifu um í grænu skrúðinu en á efsta toppnum var stjarna úr skíra gulli. Tréð liaíði aldrei séð annað eins. — í kivöld — sögðu allir hver við annan. — i kvöld skal það slkína. — Væri H. C. Andersen geslkom andi um jóla'leytið, reyndi hann að gera ýmislegt til gamansrog galgns. Hann orti lítil ljóð í jólia- bögglána, fas úr ævintýrum sín- um og hjálpaði til að útbúá skralurt ’ið. Fólkið á heimilinu kepptist um að gera fallegasta pokana, myndirnar og músastigama og skáldið sagði: —• Að klippa út, það er byrjun- i in á skáidverkinu. Hann safnaði börnunum í kring um sig, tekur eitt á hn'é sér, hægt opnar hann ævintýra- bókina og byrjar að lesa: — Þá kom minnsta barnið í iátækra húsinu, tók uim háiisinn á bróður sínurn og systur, því hún hafði svo merkfflegt að segja að : hún verðlar að livísla. —- í kvöld, huigsið ykltiur — í kvöiid fáum við heitar kai’töfliur. Andlit barnanna ljómar af ham ingju, ljósið af kertinu skein á þ-aiu, kertið sá gleðina sem var etas miki'l og í ríka hú.sinu þar sem lítil stúlka sagði: — í kvöid verffur v-eizla og ég fer í ballkjól- inn minn og’bind í mig'ránðu borðaná. — Er það að fá heitar kartöflu, svona mikil hamingja, hugsaðt kertið .... ? Kertaljósin tirenna niður í stjafcana, en öftir því tekluir eng-i in. Jafnt börn sem fullorðnir erui gagntekin af liestri skáldsins. Vegna þess aff mieð hiuga barnsj ins, leií’trandi gáfum, hugmynda- Xlugi .mildi oig frásag-nagleði erí; H. C. Andensen stærstur í jóla-! ævintýmm sínúm. Þýtt: ÁBj. j t t t i □ Nýlega lézt Carlotta O’Neilij 81 árs ekkja eftir Eugene O’Neiilj -hl’ns h'eimsfræga leikritaskáldsij en hann lézt árið 1953. -- 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.