Alþýðublaðið - 24.12.1970, Blaðsíða 27

Alþýðublaðið - 24.12.1970, Blaðsíða 27
SEM GAT EKKI GLEYMT ^ Þetta er saga rtiarms með ótrúlega .hæfileiika, saga marmis sem hafði til að hera tafcmlai’tkalaust mirmi. stóð var hann vanur að loka aug- unmn, eða stara út í loítið, eins og hann væri að hor.fa á eitthvað sérstakt. Þegar lestrinum var lok ið, bað hann um noMu-ar mínútur til þess að fara yfir 'efnið í hug- anum og fuilvissa sig þannig um að hann hefði náð öllu rétt. Eftór það romsaði hann öllu upp úr sér bæði aftur og bak og áifram, og ef ég nefndi eitthvert ákveðið orð, eða tölu á listanum, gat hann sagt mér hvað kom á undan og eftir. Hvoi-t orðin hafðu einhverja merkingu, eða voru merkingar- laus ósamstæð atkvæði, skipti hann engu máli. Hið eina, sem hann fór fi-am á, var þriggja til fjögurra sekúndna hlé milli orð- anna sem ég las. Allt rann þetta svo upp úr honum fyrirhafnar- laust. Niðurstöður þessarar fyrstu rannsóknar urðu sem sé þær, að S gat lært utan að lista með orð- um eða tölum og þulið þá síðan orð fyrir orð, afltur á bak og á- fram. Hann gat sagt mér hvaða orð k»m á undan eða eftir ein- hverju ákveðnu orði í löngum orðalista. Til þess að geta þetta, þurfti hann aðeins að fara yfir efnið í hug'anum i nokkrar mínút- ur. Hann gerði aldi-ei nein mistök. Ég átti engin orð til þess að lýsa undrun minni. Ég bætti vdð enn fleiri orðum, en það virtist ekki valda honum neinum vand- reeðum. Eg varð einfaidlega að viðurkenna að minni hans átti sér engin takmörk og ég virtist ófær um að leysa eittihvert einfaldasta verikefni sem einn sálfræðingur getur fengið í Ivendurnar, þ. e. a. s. að leggja dóm á minnishæfileika eins manns. í kjölfar þessarar fyrstu rannsóknar minnar á S fylgdu síðan aðrar, sem gerðar voru með viku, nuánaðar og jafn- vel margra ára mMibiili. Þær tilraunir, sem ég síðar gerði á S, leiddu enn betur í ljós hinn einstaka og dulanfulla hætfi- leika, sem honum var gefinn. Hann átti elcki í neinum sjáan- iegum erfiðleikum með að muna ailt að því ótakmarkaðan fjölda orða og talna, og hann gat þu;lið upp ákveðna orðalista, sem lesnir höfðu verið fyrir hann mörgum árum áður. ' Meðan á síðari rannsóknum mínum stóð haíði S sama háttinn á og áður. Hann lokaði augunum, tók sér smá málhvíld og byrjaði síðan eitthvað á þessa leið: „Já, já,... þetta er listinn sem þú lagð ir fyrir mig þegar við sátum einu sinni inn á rannsóknanstofii þinní ... þú sazt vdð skrifborðið þitt, og ... ég get næstum þvi „séð“ þig síegja...“ Á etftir þessu fylgdi svo orðalistinn, nákv'æmiega eins og ég hafði lesið hann upp í fyrra skiptið. Þegar hér var Iromið sögu var S orðinn frægur sem maðurinn, sem gat munað hundruð og þús- undir orðalista. 'En hvernig fór maðurihn að því að muna annað eins og þetta? Það var mér hailin ráðgáta og eina leiðin til að fá svar við þess- ari brennandi spurningu var að spyrja S sjálfan. í fyrstu virtist skýningin sem hann gaf vera nokkuð einföld. I Þessir óve-njulegu hæfileiikar hans voru rannsakaðir á tímábili sem spannaði yfir þrjátíu ár. Sá, sem rann- sóknirnar framkvæmdi, var Dr. A. R. Luria, prófessor í sálarfræði við háskólann í Moskvu. Hér á eftir fer úrdráttur úr bók hans, er f jallar um þennan mann. — Manninn, sem munldi allt og gat ekki gleyant. Upphaf þessarar frásagnar má nekja afltur tii ársins 1920 þegar ég var nýbyrjaður að vinna sem Sálfræðingur. Dag nckkurn kom til mín maður á rannsóknarstof- ,una og Ibað mig um að próta minni sitt. Um þetta lejdi var maðurinn (sem við skulum hér ©ftir kaila S) blaðamaður, og hafði hann komið tiil mtfn fyrir á- eggjan ritstjóra blaðlsins, sem liann vann hjá. Á hverjum morgni hélt ritstjórinn fund með Stai’fsfólki blaffsins, þar sem hanir lagði fyrir helztu vierlke;[ni dags- ins, til daemis hvert hver ætti að fara og um hvað hver ætti að skrifa, og afh’enti því lista sem á voru letruð ýmiss atriði og upp- lýsingar. Þeesi listi var yfirleitt fremur langur og ritstjórinn tók eftir að S skrifaði aldrei niður neinar atJhugasemdir. Hann ætl- aðii að fara að átielja hann fyrir þeita þegar S, honum til mikiHar furðu, ryður út úr sér öilum list- anum, sem lágður hafði verið f-yr ir blaðamennina þennan morgun, Orðréttum. Ritistjórahn langaði tl að vita hvernig S færi að þessu Og tók því til að spyrja um minn-i hans, en S varð undrandi og spurði hvort minni hans væri á einhvern hátt frábrugðið minni annarra. Sú hugmynd að hann byggi yfir meiri minnishæfileik- um en annað fólk kom honum al- gjöriega á óvart. Ritstjórinn sendi hann tii sáifræðings, 111 þ'ess að láta atibuga minnishæfiieika hans nánar og það var þannig sem ég komst í kynni við þennan ein- staka mann. Þegar þetita gerðist var S á þrí- tugsaidri. Upplýsingarnar er hann gatf mér um fjölskyldu sína og upp vaxtarár voru þær, að faðir hans hafði verið bóksali, en móðir hans Gyðirtgur, fróð kona og víð- iesin. Öll voru þau systikinin áditin mjög vel gefin. Það yar ekkiert sem benti tiil geðveiki í ættinni. S hatfði alizt upp í Gyðinga- hverfi og gengið í skóla þar. Seinna kom í Ijós að hann var gæddur ágætum tónlistaithæíileik um og innritaðisti hann þá í tón- listarskóla, þar sem hann lagði stund á fiðliuiaik. Hann langaði til að verða fiðlúlleikari að ativinnu. Sú von bróst, því að hann var svo óhteppinn að fá slæman eyrna- sjúkdóm, sem gerði frama hans á tóniistarbrautinni að engusÁ með an hann var að leita sér að hent- ugri atvinnu, rakst hann nánast af tilviij.un inn á skniifstiafu biaðlsins, sem hann síðar meir fór að vinna við. Ég get ekki sagt að ég háfi vier- ið mjög áhugasamur er ég hótf' fyrstu rannsólkn mina á S, enda vænti ég ekki mikils árangurs af henni. Ég reyndist þó eJdkii sann- spdr, því árangur fynstu prófan- anna ko<m mér mjög á óvart. Ég lagði ýmis verktetfni fyrir S. Minn ispróf sem samanstóðu aí röðum tálna, orða eða bókstafa. Ég ýmist las fyrir hann eða hann las sjálfur, síðan var hann vranur að þyija orðrétt það sem fyrir hann haiði verið lagt. Ég smá þyngdi prófin, aiM upp í 70 orð eða tölur í einu, en hann virt- ist ekki vera í neinum vandræð- um með að Iteysa þau. Þegar ég las fyrir hann orð eða tiötfur, hægt og rólega, hlustaði harin gaum- gæfilega, og stötkiu sirtnum bað hann mig um að endurtaká orð, ef hann hélt að hann hiefði eldti heyrt rétt. Meðan á lesitrinuin Senduim viðskiptavinum vonun beztu óskir um Gleðileg jól! OG FARSÆLT KOMANDI ÁR .. T? r» ^ h.ja.— VIÐ'OÐINSTORG |ÍMt t 08 0 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.