Alþýðublaðið - 24.12.1970, Page 45

Alþýðublaðið - 24.12.1970, Page 45
Valdimar: Þorsteinn fór á hausinn hér heima . . . Ég sé um rekstur klúbbanna.. . . fáum gott orð hjá lögreglunni . . . foreldrar hér ættu aff hugsa sig tvisvar um . . . DISKÓTEK KÓNGURINN Þorsteinn Viggósson hefur afdrei drukkið eða reykf, en er tii í slagsmál ef þess þarf með. - Lesið um þennan mann og skemmlislaði han s í einkaviðfali við bróður hans - Valdimar Viggósson. í danska blaðinu SE OG HÖR 4. september s.l. er grein og myndir um íslfendinginn Þorstein Viggós- sbn, sem er á góðri leið m'eð að verða diksótekkóng- ur Danmerkur. Greinin byrjar svóna: „Með krafti hversins hefur fyrrum ísfenzkur fískidrengur rokið Upp á toppinn sem diskótekkóngúr í Kaupmannahöfn. Hann byrjaði fyrir fimm árum með 2500 krónur upp á vasann. Eftir fimm ár héðan í frá er það ráðagerð hans að eignast a. m. k, tíu diskótek í danska höfuð- staðnum. — Fyrir skömmu Var bróðir Þörsteins, — Valdimar Viggósson, staddur hér í viðskiptaerindum og nóði POP síðan eftirfarandi einkaviðtali við hann um frama Þorsteins í kóngsins Kaupinhafn. — Segðu oltkur frá því hvernig þetta byrjaði? — Upphafið var það, að Þor- steinn bróðir minn, sem rak Stofk klúbbinn ‘er nú heitir reyndar Glaumbaer, fór á hausinn og um svipað leyti veiktist itonan hans hastarlega, svo þau urðu að fara til útlanda. Þegar út var komið, tók Þorsteinn á leigu kaffibar í GOTHERSGADE í Kaupmanna- höfn. Staðinn sótti vafasamt fólk og slagsmál voru daglegir viðburð jr. En eftir árið var Þorsteinn bú pop inn að losa sig við vafasama fólk- ið og gera þetta að vinsæium stað. Svo kom breytingin, PUSSYCAT var opnaður og fólkið streymdi að og nú er Þorsíeinn búinn að kom- ast j,,fir allt húsið. Pussycat er á fyrstu og annarri hæð, én BONA PARTE, sem var opnaður í febrú ar síðast.liðnum, er á þriðju hæð- inni. — Eru þetta óiíkir klúbbar? — Að vissu leyti. Það er til dæmis miklu yngra fólk sem sæk- | ir Pussvcat, frá 18 — 25 ára. Það kemur oft. i viku, situr og hlustar á lögin,- fær sér þrjá eða fjóra öl og' skemmtir sér. Fólkið, sem sæk ir Bonaparte, er hins vegar eldra, i 25 ára og þar yfir. Það kemur heldur ekki eins oft. Mesta lagi tvisvar til þrisvar í viku — það er líka frekar efnað fólk sem sækir Bonaparte. — Þú kallar þetta idúbba. Eru bara fastir meðlimir, sem borga visst árgjald, sem fá aðgang? — Það eru ékki meðlimir í þeim skilningi. Við hleypum bara inn því fólki, sem við álítum æski iegt í húsið. Varðandi Bonaparte, þá verður sennilega komið á vissu árgjaldi, en það hefur ekki enn verið gengið frá því. Þegar við opnuðum Bonaparte hleyptum við lítið inn fyrstu tvo mánuð- ina meðan við vorum að ie.ita eftii- rétta fólkinu. og núna get- um við orðið valið úr ef svo má segja. Pólk sækist nú eftir að kom ast inn í Bonaparte, vegna þess að það er erfitt að komast þar inn. — Att þú klúbbana með bróð- ui þínum? — Þegar ég kom út. ætiaði ég bara að \inna hjá bróður mínum. En það má segja að ég sé að vinna mig inn í fyrirtækið. Ég sé til daamis um alian venjulegan rekstur klúbbanna, en Þorsteinn aftur um peningahiiðina. — Hvað er opið lengi fram eft- ir hjá ykkur? —1 Pussycat er opinn frá kl. 20—2 og frá kl. 20—4 um heigar. Bonaparte er opinn frá kl. 22—5 alla daga. — Hvernig er með eiturlvfja- neyzlu unglinga á svona stað, er hún. ekld vandamái? — Nei, alls ekki. Ef upp iiemst að einhver af okkar meðlimum neytir eiturlyfja á staðnum er hann útskúfaður. Fær ekki að- gang að klúbbnum oftar. Þetta er það eina sem við getum gert þeg- ar svona kemur fyrir. Við erum Þorsteinn segist ekki vera neinn engill, en þacf Þarf aS reka svona staði með hörku — einn daginn varð hann meira að isegja að vísa nokkrunt Austurlandafurstum á dyr, því að þeir höfðu fengið of mikið neðan í því. í greininni um hann segir, að hann hafi aldrei dr/itkið vín og aldrei reykt. Aftur á móti hefur hann margsinnis tekið þátt í slagsmálum, þegar þess hefur þurft, og yfirleitt haft betur, þar sem hann Ihefur æft Karate. Þor- steinn er frá Eskifirði, næstelztur níu systkina. útlendingar í iandinu og verðum að halda nafninu hreinu. — Hvað gerist ef lögreglan ger ir skyndiileit hjá ykkur og finnur einn eða tvo með eiturlyf i fór- um sínum? — Við erum auðvitað ilia settfr gagnvart svoleiðis nakkru og þ.ið hefur aldrei gerzt hjá okkur. En ég get sagt þér að við fáum mjög gott orð frá lögregiunni. Þsir hafa sagt. að þetta sé bezt rekni næturstaðurinn í Kaupmanna- höfn. — Hafið iþið staðið meðiim.i Bonaparte að því að vera með hass eða önnur eiturlyf undir höndum í klúbbnum? — Já, það .hefur. komið fvrir. Til dæmis kom Simon Spies, einn aðalferðaskrifstofumaður Dana til okkar um daginn. á sínum ei- i'ífu leoparda skinnskóm og með sitt. siða hár og skegg. Hann, og fóikíið sem með honum var, setí- ist við eitt borðið og við tókum eftir að þuu voru að revkja hass. Það var ekkert annað að gera en vísa honum á dyr. — Og hvernig tók Símon þessu? — Hann tók þessu bara vel. Hann veit,'eins og allir aðrir, að þetta er ólöglegt og hefur senni- lega ekki viljað gera uppistand. — Er mikið um iþað að IsJenzk . ir unglingar komi til ykkar, vegna þess að þau vita að þið bræður eruð íslenzkir? — Það er töluvert um það. Bæði ferðamenn og stelpur sem vinna á bótelum í Höfn. Þetla fóKí 'hagar sér yfirleitt vel, en það’ er sama hvort íslendingar eða aðr ir eiga í hlut, það eru engin for- réttindi. Við raynum að láta jafltt yfii- alla ganga. íslendingar eru nei'nilega gefnír fyrir að vera dá- lítið óheflaðjr þegar þeir skemmta sér. — Finnst þér það? — Já. Eftir að ég kom heim núna, þá hef ég farið út að skemmta mér hér og það var mjög gaman og hvergi fallegri stel-pur, en mér finnst íólkið mjög tiintsiaust. — Iívað finnst þér að þurfi að gera hér til þess að laga okkar vinmenníngu óg skemmtanasiði? — Það þarf að breyta vínlög- gjöfinni. Ekki hafa það eins og það er núna. að fótki er skipað að sktmmta sér á einhverjum viss- 45

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.