Alþýðublaðið - 24.12.1970, Blaðsíða 28

Alþýðublaðið - 24.12.1970, Blaðsíða 28
Hann. sagði méx* að liann héldi á- íram að sjá í'yrir sér talna- og, orðai'aðirnar x huganum e.ftir að Ihann vœri búinn að hta á þær einu sinni. Það væx'i e.ins og hann. höíðd þær „kópei’aðaxt“ í h.ugan- um, og hann þyrfti etókert annað að.gera en-að „lesa af“; gæli fu !t eins ve! .lesið af-tur á bak eins og. áíram. Hann hélt áíram að sjá töluimar og oi'ðin alveg nákvæm- lega eins og þau. komu fvrir á spjaldinu, þannig að eí einhver talaíeða oi'ð var illa eða ógre'ni- lega* skri.fuð. átti hann til að lesa t. d. þrjá í stað'-áftta eöa baka í stað talka o. s. írv. \ Þxátt fyrir þetta ’var þó ýmds- &egt í framfiei'ði S, sem bentí til iþess að svarið vanú elaki svo auð- iundið'. 'Ghumir minn vaknaði einu sinni þegar ég varað fraxnkvæma eina af mínum mörgu tiii'aunum. S kvartaði yfir.-þva.yið mig að sér fyndist óþægidegt þegai- ég segði eittShvað m'eðan á yfirhevTsiiinum stóð, t. d. já éðá'hé’i, þv.x þé birtist eins og blár íletókur á listann, sem hann sá, og þoita gerði honum lestux'inn erfíoari. Þetta staðfesti grun minn um að hinn. óvenjul'egi hæfiteiki S byggðistj, ekki eingöngu á ótrúlega- góðu sjónminni, heldur kæmi þar annað og meira tii. Enn fnekari sannanit' fékk ég svo,. þegar ég fór aftur yfir skráðar fx-ásagnir S frá uppvaxlai'árum sínum. Á ein- um stað segir hann svo frá; ,,Þ;e,g ar ég var tveggja eða þriggja ára lærði ég hebreska bæn. Eg skildi , ekild orðin, en þegar- ég var að læi'a bænina skynjaði ég einkenni .lega ljósJaakki fyx-ix' s-jónum man- , um ... jafnvel enn þann fflag í dag sé ég. sams-konar flekki þegai' ég . hteyri, áfcweðiíi' hljóð“. Samskonar vióbrógð koxnu fram hjá. S. ef. hann: vau ‘látinn Musla- á áiiveðin tónmn hlj,óð og sarntöl. • ■ i Þetta tóentd til að 'S 'tájíxejír-ði iþeim lióp af fólki (iþeim hópi tii- heyi'ir m. a. hinn fraagi i’ithöfund ur Sci'iabin), sem hafur til að tíex'a mjög fulikoxnna og flókna ,skynjunax'hæfi 1 eiiia, sem vísinda- menn haía kailiað „syna’esthedúe iieactions“. Ljósf'l’ekikir og alla vega litir leiftruðu fyrir sjónum S, þegar hann heyrði tóna, Ihóvaða eða raddir. „En hvte þér hafði gula i i'ödd“, sagði hann, eitt sinn við. i'ús-,neska sálfx'æðinginn L. S. ’Vygoísky, þegar þeir í'æddu sam- an. Við hvent orð eða tón, sem han.n hey.nði, myndaðis.t í huga hans sjáanlegt lifandi táJen. sem hann síðan tengdi við orðið eða . tóninn, þannig að bwert Qið o.g hver tónn hafðx silst áfcveðna tákn. Að visu á sér hið sama stað hjá :fólki m.eð venjuiegt minnii; en þ'essi tákn. eða rnyndir virtust vera mildu fyllri og greini!iegi'i þar sem S átti í hlút. Hið ótrú- lega og' dulai’fulla xninni hans virð dst sarnt gx'undv'allast á eins.tak- lega. góðu sjónminrii, því í hvert skipti sem hann heyrði orð eða tölui’ breyttust þær samstundis í • sjáanleg kókn eða mvnd í huga lxans, sexn hann svo aftur tengdi hinu í-aunveruiega aoeiti. Þannig festi hann sér i minni onð-og töl- ur, sem hann þunfiti að muna. Hann lýstá þessu sjóifiur á eftir- fara-ndi liátt: „Þegar ég heyri* t. d. oi'ðið gi'ænn. sé ég saxnstiundis íjvr ir mér grænan blóm.«iairp<jtt. Ef ég heyri oxvðið rauður sé ég mann í rauðri skyxku koma gangandi á móti mér. B’lúkt táknar einhv.ern sem er að veiía bláu Haggi úi um glugga. Sama er að segja um iölur. Taf an 1 er t. d. virð'.uiegui' velbyggð- ur herramaður, 2 er andi'ik kona, 3 er einhvei' leiði.nlegur maður (af hverju? Já, það veii ég ekki), 6 er maður nxeð bóiginn fót, 7 maður með' yfúwanasikegg, 8 mjög Celt kona og á sama hátt eru 87 feit kona og maður að- snúa upp á yfii'varaskegg. siiit’". Það er aiveg sarna hversu iang- an lista orða og talna ég las fyrir S — séi'hvert orð< og, sénhver tala átti sér ákveðna mynd’ í huga hans. Þegar listarnir voru mjög langir flokkaði hann myndirnar þannig niður í huganum, að V'isst samhengi var á milli þeirra, og þannig auðveldaði hann sér að muna. Hann hugsaði sér t. d. táikn in eða myndirnar eiga við ein- hverja ákveðna götu í heimaborg sinni eða götu í Moslwu. Hann tók sér þá einskonai' „hugai’göngu- ferð“ eftir götur.ni og hvert orð og tala átti sér ákveðið tákn t. d. hús, hliðargöíu eða búðarglugga. Hann skynjaði svo tákn þ’essi eins •og'myndir ei-koma hver á efihir annai'ri á kvikmyndatjaldi. Þessi aðfierð S við að ummynda tölu.r og orð í. táitn og myndix' skýr •ir hvei'nig: hann gal :svo auðveld- legjx, sem raun ba.tr vitni. þúiið upp i'öð'orða og talna bæði aftur á bak og áíi’am og hwernig- hann gat samstundis nefnt það orð, eða töiu, sem- kom á. undan eðu eftir eiiíhvem annarri í Köðinni, Til að gei-a þetta.þui’fii liann að eins að byrja göngu sína í hug- anum þangað t’i’l hann koma að túkni þess- orðs eða tölu sem ég nel'rdi. Þannjg, gat hann einnig hvglega flundið út hvaða tókn lsom á undan eða eííir. Þessar sjónmirtnismyndlr S voru mikJu stöðugri og í'aunverulagiii en venjulegt sjónminni annars fóiks. Þessir y.fiiiiburða ihæfále.ikar hans áitti.sér þó-sín tafcmörfc. Það ,kom í fljólilega í ljós■eftír að hann hætti stöitflum sem hlaðamaður og. by.rjaði að vinna fvrir sér með því að koma fram og' slremmta folki ('sem „maðurinn sem gat nxunað al:il“). Þá þurfti hann oft að leggja á mirxnið ger oi'ða og hug- taka se.m kcinu honum ókunnug- lega fyrár sjónir og voi'U svo fjar læg hvoid öði'u í tíma og rúmi að honura neyrdist ófæ.rt að flokka þau n.iður i samhangandi hugai'- ■ myndir. ,'.Ég var t. d. nýbyrjaður á hug- ai'göngu eftir Maakovsky-sti'æti", sagði hann, þegar einhver áhorf- artda lét mig fá orðið Kremlin þá varð ég að komast; þangað. Það var í sjáifu sér engum vandkvæð- um bundið... ég get ailtaf not« azt við í-eipi, en strax á eftir lét ein’hver annar m.ig fti orðið po- etjrv (fcvæði) og. enn einu sinni var ég. staddur í Púshkin-stræti. Setjum nú svo að ég hotði rétt á eftir flengið orðin amerískur indj- áni þá liefði ég þui'ft að komast t’il Ameráku ... ég. hefði að sjálf- sögðu getað notað ueipi til að kom ast yfir hafið, en þessi eilífu ferða lög eru þrertandi og ei'fið ...“ Þetla vandamál hans varð á« Leitnara eftir því s-em áhorfend- ur hans lögðu fyrir hann fleiri og Hóknaiii orð og onðasambönd a£ þ-essu tagi. Hónum varð nú Ijóst að ætti hann að halda atvinnu sinni yx'ði hann á einhvei'n hátt að í-áða bót á þessu. Þ.etta mai'ltaði timamót í sögu S, þvi nú bvi'jaði hann þjálfun siina í nýjum og einfaidai'i aðferð- um tíl þess að nxuna. Þessar að- fex'ðir áttu að b'.vggja honum enn- þá fjöiuigra ímy.ndunaraíl og fljót viitexra minni óháðu aðstæðum i tírna og í'úmi. Hann skýrði þessa 'nýju aðitefð út þannig; „Áður þurfti ég á öllu tákninu í huganum að halda. en nú þarf ég aðeins að sjá fyrir mér hluta þess, til þess að kalla fram ox-ðið sem ég þa.rf að mmia. Segj um sem svo að ég fengi orðiö kuapi xiður hefði ég séð fyrir mér hest og rnann á bafci; hans, en nú sé ég aðeins fót í íslaði. Ef ég fengi orðið veitingahús hefði ég * Gleðileg jól! farsælt nýtt ár Þökkum gott samstarf og viðskiptin á liðnum árum. EGILSSTÖÐUM — RE YÐARFIRÐI SEYÐISFIRÐI — BORGARFIRÐI 28 Kaupfélag Héraðsbúa WINTHER ÞRÍHJÓLIÐ ÞRJAR GERÐIR Sérstaklega sterkbyggi, ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI REIÐHJÓLAVERZLUNÍN Spítalastíg 8 —Sími 14661.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.