Alþýðublaðið - 24.12.1970, Side 36

Alþýðublaðið - 24.12.1970, Side 36
I I FYRIR YNGSTU LESENDURNA H> Eins og allir vita eiga jólasvemar heima í jólaiand- inu, þar sem stjörnurnar vaxa á trjánum og allir eru álltaf góðir við alia. En það eru iíka til litiir jóiasveina- strákar í jólalandinu, sem feiðist að eiga að vera góðir frá morgni til kvölds. Þeir vilja gjarnan vera stórir og fínir jólasveinar og fara til mannheima og færa litl- um bömum gjafir. , Allir jóiasíveinar gleðjast ósegj antega yíir því að @efa litlum börnum giafir fyrir jólin. Þeir verða (mm hrifnari en börnin, sem tafea við þeim. Og 'þá erum , við komin að litla jólasveininuim, sem var ailtaf kallaður Jóli h'eima hjá sér. Hann var einu sinni óskaþliega leiður og þver í skapi og vildi afe ekkert gera fyrir jóllasveina- möimmu. Hann fangaði til að borða piparkökur og sætindi alil- an daginn. Hann liélt nefnitlega, að börnin niður í mannlheimium fengju það alfa daga, siem hann sá jóiliasvteinamömínlu:. búia til á da'ginn. Hann nennti aldrei að borða haifragrautinn sinn og það var ekki til neins fyrir jóllasveina mömmu að fara með vísuna utn halfragrautinn fyrir 'hann á morgn ana og þó er vísan svo ljó-mandi- faltleg, að því er jólaS'veina- miömmu finnst, en liún ér svona: & Hafragrautur góður er gæða sér á honum ber Þeir, sem hafra-grófla-graut sildir verða eins og naut. Litli jólasveinninn Ihristi bara höfuðið og bragðáði ekki á grauitn um sínuim. En svo kom daguir- inn, sem hann tók töfrasifeðann hans jólasveinapabba og fór til imanniheima. Hann hitti þar mikið af börnium, sem voru feiðinleg við liann. Þau köllluðlu ihann stelpu strák, af því að hann var með stóra (húfu með skuf. En Jóli litli hitti líka fallega, litla telpu mieð himinblá augu og hann Jlang aði til 'þess að gera eitthvað fyrir hana seinna. Hún var nefnitega svo góð við hann og stríddi hon- um atlis ekki neitt. Hann spurði jólasveinapabba, hvort hann gæti lekki fengið að lieimsækja litlu stúlkuina og gefa henni einhverja gjöf. Jólasveina- pabbi hugsaði málið l'engi, áður en hann svaraði Jóla litla, syni sínium. Hann fór og aðgætti bæk- urnar sínar og í þeim sá hann, að lit'la telpan mieð himinblárj augun átti þrjá bræður, sem hétu Gísli, Eiríkur og Helgi. Hann sá líka ýmistegt fleira í bókinni sinni. Hann sá, að einu sinni, þegar þeir Gísli, Eiríkur og Helgi voru litSir hafði hann farið til þeirra með þrjú súkkul'aðibuff, sem jófasveinamamma 'hafði bak- að. Hann fór á töfrasfeðanum sín um og tflau'g yfir alla borgina, þangað til hann kom heim til þeirra Gísla, Eiríks og Helgia. — Skórnir þeirra stóðu úti í gtogga kilstu og biðu eftir því, að stóri. s'terki jólasvieinninn isdtti eitt- hvað í þá. Jólasveinapabbi stafck g'jöfínni off'an í sfcóma. Einni í hvern þeirra, sem 1 glugganum vorU'. Þáð snjóaði fynr utan og jólasiveinapa'bbi hrísti af sér snjð kornin, sem h'öfð'u sezt á rauða jakkann lianis. En meðan hann var að þessú vaknaði Gís'li. Hann fór beint að glugganum og sótti' súkkulaðibuffið, sem jólasveina- mamma hafði bakað og búið til og jólasveinjapabbi sett í skóinn hans. Mamima svaf í rúminu sínu og pabbi hraiut við hliðina á henni. Eiirí’kiur blunld'aði í kojunni sinni og Helgi bylti sér 1 rúm- imu sín.u rnieð rimlunuim, en eng- inn vaknaði. Gisli fór upp í sína kójiu með BÚSSfculiáðij'ölaiMið sitt og maulaði það. Þetta var mjög gott súkkuifaðibutftf og bann naut þess að borða það, en 'hann hefði svo sem þegið að fá fleiri buff. Hann hugsiaði um það, s&m var í skónum þieirra Eiríks og Helga og það koim vatn upp í munninn á ihonum. Var mamima annars ekki vön að segja, að börn, Sem ekki væru góð fengjlu ekkert gott frá jólasveininum? Helgi háfði grentað og gólað af óþekkt í gær og Eiríkur hafði BIFREIÐASTJÓRAR Endurbyggjum benzín- og díeselvélar í allar íeg- undir bifreiða. "«*'• J Höfum fyrirliggjandi vélarhluti í flestar tegundir bifreiða. Endurbygging vélarinnar kostar aðeins brot af verði nýrrar. l>. JONSSON & CO. Skeifan 17 — Símar 84515—84516. SJÓMÁNNASAMBAND ÍSLANDS óskar öllum félögum sínum -T*f' og Öðrum velunnurum GLEIILEGRA JÓLA Ofi ÍÁRSÆLDAR Á KOMANDI ÁRI 36

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.