Alþýðublaðið - 24.12.1970, Blaðsíða 37

Alþýðublaðið - 24.12.1970, Blaðsíða 37
reynt að faenda öllu af borðinu. Itvoruguj- þeiiTa hafði verið góð- ur og því var engin ástæða til ^þess, að 'þeir fengju neitt. Gísli laumaðist afturút í gtugga og hann borðaði öll súkkulaði- buffin. Sitt var hann löng'u bú- inn m:eð. t’egar Eiríkur og Helgi skreidd ust loksins á fœtur og fóru að sækja gjöfina, eem jótaaveinninn iiafði komið með um nóttina, var Gísli búinn að borða allt. Hann sagði við bræður sína: —Þú varst að grenja og góla í igærj H'eJgi litli. Jólaaveinninn kom ekki með nieitt ihanda þcr. Þú reyndir að henda öllu um, Eiríkur og jólasveinninn kom ekki heldur með neitt handa þér. En ég var góður í gær og ég fékk súkkuiaðibuff í morgun. — Þið fengfað ekki neitt. Þið voruð svo óþægir. M AUt þetta sá jóllasveinapabbi inin um gluggann meðan hann var að hrista snjókomin af rauða jakkanum sínum og hann varð mjög reiður við Gísla. Marga daga ,,á eftir fengu Heilgi og Eiríkur gjafir frá jólasveininutm, en Gísli ifékk ekki neitt! En aiú voni þeir Gísli, Eiríkur og Helgi orðn- ir stórir menn og þeir áttu litla systur, sem var með himinblá augla og góð við litlía jólasveina, sem vililtust til mannheima. Jóla sveinapabbí hugsaði miálið iengi. Hann sótfci stjörxiurnar, sem vaxa 'á- trjár.uim í jólaiiandjnu og lét jólasveinamömmu fá þær og hún bjó til falleguistu hálaEesti, sem haegt er að huigsa sér úr sljörn- umini. Það blikaði á hana og glampaði í bláu og. rauðu og guiln um roða og hún tindraði og sindr aði. Hver einasta telpa hlaut að vera hrifin af siíkri tfesti. Jólasveinamamma bakaði stóra og fallega piparköku með hv,ítri sykurbráð og rauðum berjum og hún bjó um fallegu kökuna í gylltutn pappír. M Þá, en ekki fyrr en þá, fékk Jóli litli að klæða sig í jóla- sveinafötin sín og leggja af stað til mannheima. Hann sat á sleð- anum hjá jólasveinapabba og liélt dauðahaldi utan Uim gjafirnar, sem liann átti að fara með til mannheima. Það var súkkiulaði- strákur handa Eiríki, stór kex- pakki handa Helga, 2 appelsínur handa Gísla og piparkaka og stjörniuhálisfesti handa telpunni með himinbiáu augun, sem hafði vewð svo góð við hann. Þegar jóliasveinapabbi nam stað ar fyrir ofan húsið, sem börnin bjuggu í, sveií Jóli litii niður að gl-ugganlum og leit á alla skóna sem stóðu í giugganum. Hann s-etti súkkulaðistrákinn í skóinn hans Eiríks, kexpakkann í skóinn hans Helga, appe'lsínurn ar í iSkóinn hans Gísla og pipar- kökunia í skó litiliu tetpunnar með himinbláu augun. En hvað haWið þið, að 'hann hafi gert við stiörfnuhálisifestina? Hann setti hana sjálfuir um háls- iitfÆ inn á litlu telpunni, þar aeon. hún iiá í lúaniinu sínu og augu henn- ar 'brostu á móti honum í hug- anuim, þegai' hann fór aftur upp í sleðann til jólasveinapabba. Aidrei hafði hann verið jafn- giaður um ævina. En það sem betra var: jólasveinapabbi leyfði .hoúum að horfa á litlu stúlkuna í gegnum sjóngfflerið sitt, iþegar þeir kornu heim og þá sá hann, að augun hennar himinbláu leiftruðu og skinu í kapp við 'Stjömumar í hálsfestinni. M — Má ég allitaf fara með þér tiil mannheiima, pabbi? spurðí iitli jólasveinninn og jóiasveínapablii kinkaði kolll og hugsaði með sér, að nú fynst væri litli Jóli að verða að atvöru j ólasveini og læra það, að það er sælla að gefa en þiggja. — SKIPAVÍK HF Símar 8259—8178 — Stykkishólmi. 'jV Tvær dráttarbrautir allt að 40 0 tonn í sleða. Vér tökum ,að oss nýsmíði tréskipa. ^ Vér önnumst viðgerðir og málun á skipum og bátum. 'jSf Vér bjóðum yður velkomna til að leita upplýsinga um viðskiptin. Óskum viðskiptavinum okkar GLEÐILEGKA JÖLA og farsældar á komandi ári. Þökkum fyrir hið liðna. 3- Í. 4 SLIPPFÉLAGIÐ í REYKJAVIK HF. Símar: 10 12 3 (5 línur). Símnefni: Slippenj VERZLUNIN: Skipavörur — Byggingavörur — Verkfæríso. fl. 'S % t TIMBURSALAN: Trjáviður til skipa og húsa. MÁLNINGARVERKSMIÐJAN: Hempels-mábiing tii skipa og húsa. Vitretex-plastmálning, mikið úrval, innan húss og utan. VÉLAHÚSIÐ1 Fullkomnar vélar fyrir alls konar trésmíði. -J SLIPPFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK Laugavegi 27 — Sími 12303. SÉR UM HERRATÍZKUNA —- KLÆÐSKERAÞJÓNUSTA — Óskum (viðskiptavinum okkar 4 i| _ Si&js* ■ -w— ... GLEDILEGRA JÓLA og'fársæls ítomandi árs. Þökkum viðskiptin. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.