Alþýðublaðið - 24.12.1970, Blaðsíða 35

Alþýðublaðið - 24.12.1970, Blaðsíða 35
'Þá heýrðist mármamáí’ii'fi'^ fy^f’?síffh'5fi5ía?í>”’SÍri^SfflrSS*,ei®,PHofí?Ltal rautt, iVeðurtefcið andlitið en svört skotthúían reis með myndarlegu Þroti uppúr gullnu hárinu. Silkið forakaði í samséruðu svuntunni og ftéttumar -fögru héngu uppnæld- ar í tveim -lykkjum allt niðurfyr- ir ibeltisstað. Ekki var hægt að segja annað en að iþað sópaði að Árnýju Saumakonu. T-elpunni fannst skrít ið hvað Guðríður varð kindarleg á svipinn, þegar Árný -kom inn. Það -var svo ólíkt Guðríði að sýna gestum -fálæti. Reyndar tók hún háværri kveðju Árnýjar vingjarn- íega — en eitthvað var hér öðru- vísi en jþað átti að -vera. Þegar Árný var búin að kyssa húsfreyju og óska gleðil-egrar ihátíðar, vatt hún sér að baðstofudyrunum og skimaði ákaft yfir hópinn. Sigþór var ekki í baðstofunni. — Nú íyrst áttaði telpan sig á að Sigþór Var ekki inni. Reyndar hafði hann ekki verið heima allt kvöldið. Telpan hafði svo sem ekkert sakn' að hans — -hann var heldur stygg- ,ur við krakka. — Árný bauð fól-k- jnu gleðileg jól í flýti og æddi s-íð- an inn í kamersið. Þar stóð jóla- tr!éð og umhverfis iþað fullt a-f 'börnu-m. — Eng-inn Sigþór. — Árný sneri þá til baðstofu á ný ®g iþrengdi sér niður á eitt rúmið Við -hlið Hailgríms, elzta bróður- . ins í Götu. — Nú gat -hún ekki iengur á sér setið: ^ „iHvar er Sigþór?“ Hallgrímur glotti dálítið kulda- iega. „Ætli harrn -komi ekki bráðum. 'Ætli hann komi -ekki nógu snemma“. „Nú hann hiýtur að verá búinn að hára skepnunum fyrir löngu?“ ,,Ja-á . Hallgrímur dró seiminn og fór að handfjatla tóbaksbaukinn — tók í nefið seinlega. Árný starði á hann. En Hall-grímur sneiá sér að hinum sessunautinum og fór að tala u-m veðrið. — Það yrði lag- legt ef hann hvessti í alla þessa lausamjöll. Árný stundi þungan og' íþagði, aldrei þessu vant. Telpan fór nú að finna eitfhvað annarlegt liggja í ioftinu milli fólksins í baðstofunni. Það var eins og koma Arnýjar hefði hast* að á hina rólegu glaðværð, sem ríkti á undan. Jóladi-ykkjunni var að verða lokið og Arný spratt upp til þess að -hjálpa til við uppþvottinn. — Þú þarft þess ekki, Árný mín. V-ið ei’u-m svo margar um þetta. Þröng var í eldhúsinu og h-ver flæktist fyrir öðrum. Árný lést ekki heyra orð Guðríðar, -heldur Iþreif bolla og diska í balann, hvað sem hver sagði. Glamrið í -ílátunum yfir- gnæfði snöggvast tal -kvennanna í eldhúsinu. Fólkið í baðstofunni -hafði tek- ið tdl við spilin á ný og allt virt- ist vera að færast í venjulegt horf. Það .. var komin vestanátt, sem stóð utan af hafinu inn víkina. Úti var kominn skafrenningur. 'Börnin -voru farin í jólaleik og sumt af fullórðna ifóikinu líka. Árný fór í leikinn og virtist hafj^ tekið aftur gleði sína, — að minnsta kosti hló hún hæst af öil- um. Dimmir hlátraskellirnir glu-mdu um bæinn. og inn í eldhúsið kom: Sigiþór,. með unga stúlku á hælunum. í’au voru -bæði snjóug. Stúlkan var há og grönn, smáfríð í andliti, hand- smá og fótnett, stiilileg í fram- göngu. Hún var í 'grárri dragt með hvítan loðskinnsbúa á herðunum og lítinn siikihatt á 'höfðinu. Af- s'kaplega fin fröken — fannst teip unni dóttur spákonunnar. Þau gengu strax til baðstofu og Guðríður á eftir þeim. Hurðinni var lokað. Jólaleikurinn leystist upp af sjálfu sér. Börn-in fundu að eitt- hvað óvenjulegt var í þann veg- inn að g-erast. Fullorðna. fólkið var flest komið inn. í baðstofuna. Árný stóð 'í kamersdyrunum og starði á -lokaðar baðstofudyrnar. Rétt í 'þessu tók hún viðbragð, geystist yifir eldhúsgólfið og þreif upp baðstofuhurðina. í svip sást hvar Sigþór og unga stúlkan stóðu á miðju gólfi — og Sigþór hélt utan um stúllcuna. Amý skellti á eftir sér hurð- inni. Börnin og fólkið í kamers- inu stóðu nú öli steinjþegjandi, því að innan úr baðstofunni heyrð ist háarifrildi. Dimrn og hrjúf rödd Ámýjar, reiðileg rödd Sig- þórs, -rödd Guðríðar húsfreyjiu mild og sefandi. í fyrstu-nni heyrð ust tæplega orðaskil, en brátt 'harðnaði rimman. Árný var að bera á Sigþór pað hann hefði svikið sig. Hann ætti að geta munað, hvað á milli þeirra hefði farið í ihlöðunni forðúm. Þú lýg- ur, þú lýgur! Sigþór æstist enn meir. Aldrei hafði telpan getað ist. Það heyrðist fram hvernig hún stappaði niður fætinum, til þess að gefa oi-ðum sinu-m frek- ari áherzfu. Htín jós' þvilíkuim bölbænum yfir Sigþór, að fólk- ið í kamersinu horfði skelkað hvert á annað. Skyldi hún vera að leggja á? — Og það á sjálf- um jóiu'nu-m! — Al-lt í einu varð steinþögn. Börnin 'höfðu ekkert munað eftir veðrinu, fy-rr en nú. Hríðin lamdi kammers'gluggann. Utan af hafi harst þu'n'gt brim- hljóð friá fjarlægum- útskerjum. Skyndilega gall við skerandi óp, sem andaði í ofsalegum gráti. Baðstofuhurðinni var fl'eygt op- i-nni og Árný sentist með ekka- sogum fram í eldh-úsið, út í skúr- inn og reif upp kiínkuna. Byl- strokan stóð inn um dyrnar. Árný var þotin út í myrkrið. Gráthrinur hennar heyrðust góða stund, unz þær runnu saman við brimhljóðið. Fólkið stóð sem steini lostið. Loks tók Sigþór viðbragð og hljóp út á éftir Árnýju. Þannig endaði þessi jóila-veizla í Götu. ÉL 'Margt var skrafað lengi á eft- ir um allan 'þennan atb.urð. Árný hafði komizt í bæ sinn á jóla- dagskvöldið, þegar hún stökk úr veizlunni. Sigþór snéri þá sem skjótast heim í Götu, Þar sem jóla'glteðin hafði átt -að aukast með trúlofu-nargilli. Sigþór og unga stúlkan höfðu sem sé sett upp hringana fyrr um kvöldið. En vegna Árnýjaa,- varð minna úr gleðskapnum. Margir vor- kenndu henni, en aðrir sögðu að 'þetta væri svo s’em rétt mátulegt á hana.—. Hún kom óboðin til jólaveizl- un-nar í Götu. Þ-ví fór sem fór —. Þungar bölbænir Árnýjar yfir Sigþóri bár-u-st út á meðal fóllks. Það var ekki laust við að óhug setti að suimum, þegar haldið var brúðkautP Sigþórs og ungu stúlk- unnar. Hver gat vitað nema orð, töluð í slíkum hoiftarhug, yirðu að á- h.rín-sorðum? En 'árin lið|ui, án þes's að nokkuð óvænt gerðist. Sigþór -var nú orð- inn bóndi á jörðinni góðu og hamaðist við búskapinn. Það var verst hvað vinnuharkan kom illa niður á fínu, falleg-u konunni hans. Hún eltist fyrir ár fram. 'Þá var það um ei-n jól að Sig- þór bóndi fór að gefa fé sínu eins og vant var. Frostharka var mikil þennan vetur. Sigþór varð fótaskortur á há-lu svelli, rétt fyr- ir framan hlöðudyrnar. Hann. skaill afturyfir sig og lenti með bakið á steinnybbu, sem stóð upp úr hjarninu — gat ekki staðið upp og lá þamiig unz m'en-n komu, að. Hryggufinn hafði laskast Jlla. Sigþór bóndi sté aldrei á fæt- ur framar. Fólkið í þorpin-u var ekki í miklum vafa um að hér liefðu rammar hölbænir Ámýjar saumakonu rætzt að lokum, — heitar 'hefndir tröllkonunnar með hinní gu-llna liadd. Sigurveig GuSmundsdóttir, Hafnarfirði. Bezta fáanlega hilluefnib LANDSSMIÐJAN Sími 20680
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.