Alþýðublaðið - 24.12.1970, Side 35

Alþýðublaðið - 24.12.1970, Side 35
'Þá heýrðist mármamáí’ii'fi'^ fy^f’?síffh'5fi5ía?í>”’SÍri^SfflrSS*,ei®,PHofí?Ltal rautt, iVeðurtefcið andlitið en svört skotthúían reis með myndarlegu Þroti uppúr gullnu hárinu. Silkið forakaði í samséruðu svuntunni og ftéttumar -fögru héngu uppnæld- ar í tveim -lykkjum allt niðurfyr- ir ibeltisstað. Ekki var hægt að segja annað en að iþað sópaði að Árnýju Saumakonu. T-elpunni fannst skrít ið hvað Guðríður varð kindarleg á svipinn, þegar Árný -kom inn. Það -var svo ólíkt Guðríði að sýna gestum -fálæti. Reyndar tók hún háværri kveðju Árnýjar vingjarn- íega — en eitthvað var hér öðru- vísi en jþað átti að -vera. Þegar Árný var búin að kyssa húsfreyju og óska gleðil-egrar ihátíðar, vatt hún sér að baðstofudyrunum og skimaði ákaft yfir hópinn. Sigþór var ekki í baðstofunni. — Nú íyrst áttaði telpan sig á að Sigþór Var ekki inni. Reyndar hafði hann ekki verið heima allt kvöldið. Telpan hafði svo sem ekkert sakn' að hans — -hann var heldur stygg- ,ur við krakka. — Árný bauð fól-k- jnu gleðileg jól í flýti og æddi s-íð- an inn í kamersið. Þar stóð jóla- tr!éð og umhverfis iþað fullt a-f 'börnu-m. — Eng-inn Sigþór. — Árný sneri þá til baðstofu á ný ®g iþrengdi sér niður á eitt rúmið Við -hlið Hailgríms, elzta bróður- . ins í Götu. — Nú gat -hún ekki iengur á sér setið: ^ „iHvar er Sigþór?“ Hallgrímur glotti dálítið kulda- iega. „Ætli harrn -komi ekki bráðum. 'Ætli hann komi -ekki nógu snemma“. „Nú hann hiýtur að verá búinn að hára skepnunum fyrir löngu?“ ,,Ja-á . Hallgrímur dró seiminn og fór að handfjatla tóbaksbaukinn — tók í nefið seinlega. Árný starði á hann. En Hall-grímur sneiá sér að hinum sessunautinum og fór að tala u-m veðrið. — Það yrði lag- legt ef hann hvessti í alla þessa lausamjöll. Árný stundi þungan og' íþagði, aldrei þessu vant. Telpan fór nú að finna eitfhvað annarlegt liggja í ioftinu milli fólksins í baðstofunni. Það var eins og koma Arnýjar hefði hast* að á hina rólegu glaðværð, sem ríkti á undan. Jóladi-ykkjunni var að verða lokið og Arný spratt upp til þess að -hjálpa til við uppþvottinn. — Þú þarft þess ekki, Árný mín. V-ið ei’u-m svo margar um þetta. Þröng var í eldhúsinu og h-ver flæktist fyrir öðrum. Árný lést ekki heyra orð Guðríðar, -heldur Iþreif bolla og diska í balann, hvað sem hver sagði. Glamrið í -ílátunum yfir- gnæfði snöggvast tal -kvennanna í eldhúsinu. Fólkið í baðstofunni -hafði tek- ið tdl við spilin á ný og allt virt- ist vera að færast í venjulegt horf. Það .. var komin vestanátt, sem stóð utan af hafinu inn víkina. Úti var kominn skafrenningur. 'Börnin -voru farin í jólaleik og sumt af fullórðna ifóikinu líka. Árný fór í leikinn og virtist hafj^ tekið aftur gleði sína, — að minnsta kosti hló hún hæst af öil- um. Dimmir hlátraskellirnir glu-mdu um bæinn. og inn í eldhúsið kom: Sigiþór,. með unga stúlku á hælunum. í’au voru -bæði snjóug. Stúlkan var há og grönn, smáfríð í andliti, hand- smá og fótnett, stiilileg í fram- göngu. Hún var í 'grárri dragt með hvítan loðskinnsbúa á herðunum og lítinn siikihatt á 'höfðinu. Af- s'kaplega fin fröken — fannst teip unni dóttur spákonunnar. Þau gengu strax til baðstofu og Guðríður á eftir þeim. Hurðinni var lokað. Jólaleikurinn leystist upp af sjálfu sér. Börn-in fundu að eitt- hvað óvenjulegt var í þann veg- inn að g-erast. Fullorðna. fólkið var flest komið inn. í baðstofuna. Árný stóð 'í kamersdyrunum og starði á -lokaðar baðstofudyrnar. Rétt í 'þessu tók hún viðbragð, geystist yifir eldhúsgólfið og þreif upp baðstofuhurðina. í svip sást hvar Sigþór og unga stúlkan stóðu á miðju gólfi — og Sigþór hélt utan um stúllcuna. Amý skellti á eftir sér hurð- inni. Börnin og fólkið í kamers- inu stóðu nú öli steinjþegjandi, því að innan úr baðstofunni heyrð ist háarifrildi. Dimrn og hrjúf rödd Ámýjar, reiðileg rödd Sig- þórs, -rödd Guðríðar húsfreyjiu mild og sefandi. í fyrstu-nni heyrð ust tæplega orðaskil, en brátt 'harðnaði rimman. Árný var að bera á Sigþór pað hann hefði svikið sig. Hann ætti að geta munað, hvað á milli þeirra hefði farið í ihlöðunni forðúm. Þú lýg- ur, þú lýgur! Sigþór æstist enn meir. Aldrei hafði telpan getað ist. Það heyrðist fram hvernig hún stappaði niður fætinum, til þess að gefa oi-ðum sinu-m frek- ari áherzfu. Htín jós' þvilíkuim bölbænum yfir Sigþór, að fólk- ið í kamersinu horfði skelkað hvert á annað. Skyldi hún vera að leggja á? — Og það á sjálf- um jóiu'nu-m! — Al-lt í einu varð steinþögn. Börnin 'höfðu ekkert munað eftir veðrinu, fy-rr en nú. Hríðin lamdi kammers'gluggann. Utan af hafi harst þu'n'gt brim- hljóð friá fjarlægum- útskerjum. Skyndilega gall við skerandi óp, sem andaði í ofsalegum gráti. Baðstofuhurðinni var fl'eygt op- i-nni og Árný sentist með ekka- sogum fram í eldh-úsið, út í skúr- inn og reif upp kiínkuna. Byl- strokan stóð inn um dyrnar. Árný var þotin út í myrkrið. Gráthrinur hennar heyrðust góða stund, unz þær runnu saman við brimhljóðið. Fólkið stóð sem steini lostið. Loks tók Sigþór viðbragð og hljóp út á éftir Árnýju. Þannig endaði þessi jóila-veizla í Götu. ÉL 'Margt var skrafað lengi á eft- ir um allan 'þennan atb.urð. Árný hafði komizt í bæ sinn á jóla- dagskvöldið, þegar hún stökk úr veizlunni. Sigþór snéri þá sem skjótast heim í Götu, Þar sem jóla'glteðin hafði átt -að aukast með trúlofu-nargilli. Sigþór og unga stúlkan höfðu sem sé sett upp hringana fyrr um kvöldið. En vegna Árnýjaa,- varð minna úr gleðskapnum. Margir vor- kenndu henni, en aðrir sögðu að 'þetta væri svo s’em rétt mátulegt á hana.—. Hún kom óboðin til jólaveizl- un-nar í Götu. Þ-ví fór sem fór —. Þungar bölbænir Árnýjar yfir Sigþóri bár-u-st út á meðal fóllks. Það var ekki laust við að óhug setti að suimum, þegar haldið var brúðkautP Sigþórs og ungu stúlk- unnar. Hver gat vitað nema orð, töluð í slíkum hoiftarhug, yirðu að á- h.rín-sorðum? En 'árin lið|ui, án þes's að nokkuð óvænt gerðist. Sigþór -var nú orð- inn bóndi á jörðinni góðu og hamaðist við búskapinn. Það var verst hvað vinnuharkan kom illa niður á fínu, falleg-u konunni hans. Hún eltist fyrir ár fram. 'Þá var það um ei-n jól að Sig- þór bóndi fór að gefa fé sínu eins og vant var. Frostharka var mikil þennan vetur. Sigþór varð fótaskortur á há-lu svelli, rétt fyr- ir framan hlöðudyrnar. Hann. skaill afturyfir sig og lenti með bakið á steinnybbu, sem stóð upp úr hjarninu — gat ekki staðið upp og lá þamiig unz m'en-n komu, að. Hryggufinn hafði laskast Jlla. Sigþór bóndi sté aldrei á fæt- ur framar. Fólkið í þorpin-u var ekki í miklum vafa um að hér liefðu rammar hölbænir Ámýjar saumakonu rætzt að lokum, — heitar 'hefndir tröllkonunnar með hinní gu-llna liadd. Sigurveig GuSmundsdóttir, Hafnarfirði. Bezta fáanlega hilluefnib LANDSSMIÐJAN Sími 20680

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.