Alþýðublaðið - 24.12.1970, Blaðsíða 59

Alþýðublaðið - 24.12.1970, Blaðsíða 59
ÞAD HUGSAR MEST UM ROLLURNAR RÆTT VLÐ ÓLAF VALGEIRSSON, SEM FÓR FRÁ KEFLAVÍK TIL ÁLFTAFJARÐAR 'OG TALDI SIG HEPPINN. - HANN HEFUR NÓG AÐ SÝSLA ÞEGAR GEMSARNIR ERU ANNARSVEGAR. rJ|. Hann sat á kaffistofu prentara og var að ræða um landsins gaígn og nauð- synjar. Hann,stabk í stúf við aðra unglinga, var fufforðinslegur og talaði sérkennilega fallegt imá'l'. — Brtu spekingur? ■— Ég? Nei, langt í frá. Og hann hló. Það varð að sam- komulagi að ég ætti við hann yiðtal í gömlum og góðum stíl. — Ég heiti Ólafur Valgeirsson, er 15 ára — flutbist vorið 1969 frá Keflavík að Geithellum í Álftafirði. Þar er tvíhýli. Stjúp- faðir minn býr þar og hann á lim 400 Mndur, 2 mjólkurkýr af holdanautakyni og svo holda- naut — sex fullorðin og þrjá kálfa. Það er afskaplega gott kjöt af holdamautum. — Er byggilegt þarna? — Ég mundi segja að það væri anzi byggilegt þarna — dalur á ■ mil-li brattra --fjalla, sem eru skriðufjöll, grængróin neðst. Að mörgu leyti afbragðs gott land fyrir sauðfé, en gróðurinn varla nógu kjammikill fyrir mjólkur- kýr. — Hvað er langt til næstu kauptúna? — Það eru 32 km til Djúpa- vogs og einir 80—90 km að Höfn. i — Var ekki mikil breyting að koma frá Keflavík á þenrnan stað? — Það var mikil breyting. — FélagSlíf er litið. En ég hef um nóg að hugsa þegar rollumar em a-nnars vega-r. Svo les ég mikið. Anna-rs reynir fólk að halda uppi félagslífi, það eru böll öðru ’ hverju, en þetta er fárnenn sveit — um 100 íbúar í Geitheliahreppi. Við beitum fénu mikið, sér- stakiega í fyrravetur, og þá var ekki tími til að hugsa -um annað en gemsana. Við settum mikið á og þvi urðum við að nauðbeita fénu. — Er ekki fólkið þama öðru vísi en þú áttir að venjast? — Allt öðm vísi fólk. Það Ólafur æt'iar á bændaskóla hugsar allt öðru visi og mest um rollurnar sínar. Afkoma fólksins byggist á roilunum. Annars er unga fólkið eins og ungt fólk annars staðar — það sækir vinnu á Djúpavogi á veturna og þam kemst það í snertingu við ann- an heim, og annað fólk. Vélsmiðjan NONNI hf. ÓLAFSFHtÐI Gleðileg jól! og farsælt komandi ár, þökkum fyrir viðskiptin á árinn, sem er að líða. ÓLAFSFIRÐI óskar viðskiptamönnum, starfsfólki, svo og landsmönnum öllum I GLEÐILEGRA JÓLA og farsældar á komandi ári Gleðileg jól! FARSÆLT KOMANDI ÁR. Þökkum fyrir viðskiptin á liðnum árum. ÚTGERÐARSTÖÐ GUÐMUNDAR JÓN5SON.AR SANDGERÐI .... ■■ ’ ■ ---V : Öskum félagskonum okkar, gleðilegra jóla svo og landsmönnum öllum og farsæls komandi árs. VERKAKVENNAFÉLAGIÐ FRAMSÓKN Hraðf rystihús Ólafsfjarðar hf. Gleðileg jól! og farsælt komandi ár, þökkum fyrir viðskiptin á árinu, sem er að líða. Gleðileg jól! og farsælt komandi ár, þökk fyrir viðskiptin á árinu, 'semskr ’að Iíða. ■ ÞORBJÖRN HF. ÚTGERÐ OG FISKVINNSLA GRINDAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.