Alþýðublaðið - 24.12.1970, Blaðsíða 20

Alþýðublaðið - 24.12.1970, Blaðsíða 20
GREIN UM MANNINN, SEM GRÆDDIÁ LEYNDARMÁLUM ANNARRA □ Boris Caesar Wálh'eLm Hagel- in varð forríkur af aS finna upp snjöllustu dulmálsvél í heimi; að hálfu vel gerð vél, að hálfu jþorp- ari. Hún er búin ti'l í S-visslandi og seld rétt eins og um venjulega ritvél sé að ræða, til sendiráða og h’erja í 60 löndum, að ógleymdu 'Vatukaninu. Kerfi iþessa tækis er það auðvelt, að hvaða ibarn sem er á að geta skrifað dulmálsbréf ó það fyrir mismunandi. stafróf. Þó eru líkurnar fyrir að ein vél geti líkt eftir dulmálslykli ann- arrar harla litlar. Hagelin dulmáls vélamar hafa um 24 með hundr- að núllum mismunandi tegundir dulmólslykla. Framleiðsla dul- málslykla hefur alltaf verið metn aðarmál. Forn-Grikkir skrifuðu orðsendingar á rökuð höfuð þraela sinna og biðu síðan þar til hárið hafði vaxið aftur, og skáru síðan höfuðleðrið af þeim. Á meðan á ofsóknum gegn kristnum mönn- um stóð, fundu þeir upp hraðrit- unaraðferð og jafnframt leyni- skrift sem þeir notuðu til biblíu- skriftar. Ein ritningargreinin var til dæmis tá'knuð með punkti fyr- ‘ir ofan öldulaga línu. Ýmiss kon- ar tegundir véla voru búnar til, sem áttu að leysa af hólmi gömlu aðferðina, sem var í því fólgin að bréfin voru skrifuð eftir bók sem innihélt einn sérstakan ilykil Vasaútg'áfa einnar slikrar vélar sem var í eigu sænska eldspýtna- kóngsins Krugér ©r til í safni B-oris Bagelins á skrifstofu hans, en Kruger skaut sjálfan sig. Vél Hagelins er samansett úr nokkr- um tannhjólum í málmkassa og vinnur á þann hátt að þegar orð- sending er prentuð með vélinni kemur hún kolbrengluð út úr vél- inni. Hegar svo næsta orðsending er prentuð, kemur ihún allt öðru- vísi út en hin. Aðeins móttöku- vél með tannhjólin nákvæmlega eins stillt getur siðan þýtt þessar orðsendingar. Það er ekki um neina reglu að ræða á milli þess- ara milljarða af táknum, það væri hægt að bíða í hálft ár þangað til a og j féllu saman aftur, og hægt er að stilla tannhjólin aftur og aftur á mismunandi vegu, jafnVel slægasti njósnari í h'eimi með raf- magnsheila sér til aðstoðar gæti ekki þýtt það sem vélin hefur skrifað. Hin leynilega verksmiðja Hage- lins, sem Veitir um tvö hundruð manns atvinnu, er staðsett á fögr- um stað í Zug í Sviss. Vegna þess, hVernig Svisslendingar vilja hafa Verksmdðjur sínar, hrein og bónuð gólf, stóra glugga og stúlkur í meiri'hluta starfsfólks, lfkist stað- urinn helzt litlum tækniskóla á laugardagsmorgni. Hagelin sjálf- ur hefur að hálfu hætt störfum en vill ekki hætta alveg. Hann er nú 76 ára gamall. Hann er sænskur að uppruna en líkist mjög að klæðaburði og útliti venjulfegum svissneskum fjármálamanni. Hann lifir vfenjulfegu lífi í Lo- carno ásamt húsráðanda sfem ætl- ar sér að sjá um hann þegar hann verður orðinn of gamall til að sjá um sig sjálfur. Hagelin er eini maðurinn, sem hefur orðið forrík- ur af leyndarmálum annarra í stað þess að fá aif þeim magasár. Þó að hann aki um á hraðskreið- um Mercetífes feru lifnaðarhættir hans fábrotnir, oft fær hann sér ekki annað að borða en hnetur og hvítvín. Þó að svissneska stjórnin skrái Hagelin-vélarnar sem tæki til stríðsnota ér honum bannað að selja vélarnar þjóðum sem eiga í stríði, að öðru 16yti eru þær seld- ar ón tillits til stjórnmála. Eftir að fyrirtækið hfefur ráðlagt vænt- anlegum kaupanda, hvernig bezt sé að stilla tannhjólin, skiptir það sér ekkert af til hvaða nota tækið á að koma. Réttáður fen byltingin á Kúbu var gérð, seldu þfeir Babt ista og Castro álika mörg tæki, annars hafa viðskiptavinirnir í meirihluta verið sendiráð, stór verzlunarfyrirtæki og hfermála- róðuneyti, að ógleymdu Vatikan- inu sem er gamall viðskiptavin- ur. i Hagelin framleiðir dulmálsvél- arnar í þremur tegundum. Þær eru vasaútgáfan sem er á stærð við Prins Póló súkkulaðikex og skrifar um 40 stafi á mínútu, bæði hún og venjuléga gerðin (stand- ard) virka líkt og ritvél, þ. e. a. s. tiltekinn lykill fyrir hvern staf. Þriðju og jafnframt fullkomnustu gerðina er einnig hægt að tengja við fjarritara. Hagfelin er mjög þögull að eðiis fari. Fyrrvferandi kona ihans (nú látin) var með honum þegar hann var að rfeyna að koma teikningun- um af véiinni sinni til Bandaríkj- anna árið 1940. Hann lýsir henni sem „konu er var gædd mikilu hug rekki“. Sem unglingur var hann undir verndarvæng Emmanuels Nobel. „Nobel-Í j ölsky lda n var piýðisfólk", segir hann. Afi Hagfel ins var vélstjóri á gufubát sem sigldi upp Volgu, en faðir hans varð sænskur konsúll í Baku, þar sem hann komst í góða stöðu við olíufyrirtæki Nobels þar. Upphaf- lega ihöfðu Nobel-feðgarnir komið til Kákasíu til að kaupa skotvopn, M I I I I I I I I T'I Jólin og Ijósið Kertaljósin eru fögur, en þau geta einnig verið hættuleg. — Foreldrar, leið- beinið börnum yðar um meðferð á óbirgðu ljósi. — Um leið og vér beinum þessum tilmælum til yðar, óskum vér yður öllum GLEÐILEGRA JÓLA Brunabótafélag Islands Laugavegi 103 — Sími 24425 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.