Alþýðublaðið - 24.12.1970, Blaðsíða 32

Alþýðublaðið - 24.12.1970, Blaðsíða 32
I Isfélag Veslmannaeyja hf. Vestmannaeyjum óskar starfsfólki sínu og landsmönnum öllum GLEÐILEORA JÓLA og góðs og farsæls árs Fiskimjölsverksmiðjan í Vesfmannaeyjum óskar starfsfólki sínu og landsmönnum öllum GLEÐILEGRA JÓLA og góðs og farsæls árs Fiskiðjan hf. Vesfmannaeyjum óskar starfsfólki sínu og landsmönnum öllum GLEÐELEGRA JÓLA og géðs og farsæls árs Dráftarhraut Vestmannaeyja hf. óskar viðskiptamönnum sínum GLEÐELEGRA JÓLA og farsæls árs Ltfrarsamlag Vesmtmannaeyja óskar starfsfólki sínu og landsmönnum öllum GLEÐILEGRA JÓLA 09 góðs og farsæls árs Smiður hf. irésmíðaverksfæði Vestmannaeyjum óskar viðskiptamönnum sínum GLEÐILEGRA JÓLA og farsæls árs eyjar □ Sú sögn er og til um Vest- mannaeyjar, að tx*öll hafi átt að kasta þeim út á sjó þangað setm þær eru, og það ailt sunnan af Hellisheiði, en ókunnugt er mönn um um önnur atvik að því. (Jón Arnason: Þjóðsögur). KREDDUR □ Vestmannaeyingar höfðu margt, er þeir réðu af ókomna at- burði. Einkum var þó ýmislegt, sem dregið var af, hverju fram mundi vinda um veðráttufar. — Sénsaklega var miðað við margt í framferöi fugl og fisks. Þannig sagði Hannes Jónsson, hafnsögu- maður, sem fæddur var um miðja 9. ödd, að þáð hefði Iþótt vita á öfeaveður, ef grásleppa sást vaða i vatnsborðinu eða hnísa stökkva upp úr sjó, eins og léttir. Það var og talið vita á veðrabrigði, ef fýllinn og mávur.inn flugu lágt. Það þótti vita á vætutíð, ef lundinn söng mikið, er hann sat á n'efjum á kvöldin. í logni var talið óbrigðult ráð til þess að fá byr, að leita sér lúsa og kasta veiðinni aftur af skipinu. Einlhverju sinni var hákarlajagt á leið til Eyja. í Eyrarbakkabugt inni fékk hún miikið logn. Þegar skipvex-jum tók að leiðast legan, fóru þeir upp í skipsbátinn, sem lá yfir skutinn, og leituðu sér lúsa og fleygðu fengnum aftur fyrir skipið. Brá þegar svo við eftir afchöfn þessa, að á rann béggja skauta byr, sem hélzt alla leið til Eyja. í stórsævi tíðkuðu margir for- menn það að hasta á bylgjurnax*, er þær risu í kringum skipið og gerðust nærgöngular. Þótti það gott ráð við því, að þær yrðu bát óg bátsverjum að grandi. Þóttust menn hafa langa reynslu fyrir því. Aður fyrr var hámeraski*ápur mikið notaður í skó í Vestmanna eyjum. Var það trú manna, að botninn mundi detta úr þeim, ef farið væri á þeim í kirkju milli pistils og guðspjalls. (Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum). Sfeypusföð Veslmannaeyja, Rörsteypan hf. Veslmannaeyjum óskar viðskiptamönnum sínum GLEÐILE6RA JÓLA og farsæls árs VélsmlÖjan Magni hf. Vestmannaeyjum óskar viðskiptamönnum sxrtum GLEDILEGRA JÓLA og farsæls árs Vélsmiðjan Völundur hf. Vesfmannaeyjum óskar viðskiptamönnum sínum GLEDILEGRA JÓLA og farsæls árs Vinnslusföðin hf. Vesfmaanaeyjum óskar starfsfólki sínu og landsmönnum öllum GLEDILEGRA JÓLA og góðs og farsæís árs Veiðarfæragerð Vesfmannaeyja hf. óskar starfsfólki sínu og landsmönnum öllum GLEDILE6RA JÓLA og góðs og farsæls árs Umboðs og heildverzlun Karls Kristmanns Vesfmannaeyjum óskar viðskiptamönnum sínum GLEÐILEGRA JGLA og farsæls árs ■* 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.