Alþýðublaðið - 24.12.1970, Blaðsíða 48

Alþýðublaðið - 24.12.1970, Blaðsíða 48
 :1C^; ■r % a-i BELTAHLUTIR á allar BELTAVÉLAR Höfum fyrirliggjandi á lager hér í Reykja.vik og/eða á leiðinni með næsta skípi. BERCO Belti og Beltahluti, syo sem Keðjur, Spyrnur, Spyrnubolta, Rúllur, Framhjól, og Drifhjól, fyrir beltavélar; og getum við ávallt afgreitt BERCO Beltahluti strax eða mjög fljótt Allar BERCO beltakeðjur eru framleiddar úr sérstöku K-stáli og er því bæði vörumerkið „BERCO“ og stálmerkið „K*“ steypt í hvern einasta BERCO keðjuhlekk og vörumerkið BERCO jafnframt steypt í endann á hverri einstakri BERCO fóðringu og hverjum einstökum BERCO pinna; auk þess eru allir aðrir BERCO Belfahlutir með innsteyptu vörumerkínu BERCO umboSið ALMENNA VERZLUNARFÉLAGIÐ f SÍMI 1Q199 SKIPHOLT 15 m Spfin BERCO hefur sannaS ágæti sitt við islenzkar aðstæður undanfarin ár BERCO Allar BERCO Beltakeðjur eru úr specialstáii K satt bezt að segja, held ég, að for- eldrar ættu að hugsa sig um tvisv ar áður en þau senda börnin sín svona út. Þessar stúlkur fá yfir- leitt lélega og illa launaða vinnu. Og verði þeim á einhver skyssa, eiga þser enga til að snúa sér að og leita ráða hjá. — Hafa stúlkur nokkum tíma leitað til ykkar bræðra vegna ein- hverra örðugleika sem þær haí'a lent í? —• Bkkert svo róttækt, nei. Ég ,þekki nokkrar stúlkur þarna og ?'hef léynt að hjálpa þeim e£Jip' megni, en aldrei í neinu stór- -vandámáli. Islendingar eru nú einu sánni þannig að þeir vilja , einir glíma við sin vandamál. — Langar þig ekki tíl að koma j hingað heim aftur? — Jú, ekki get ég neitað því. ’ Það eru margar ásiæður til þess. — Hvað mundi þig langa að gera hérna heima? — Mig langar ekki til að koma hingað til að vinna hjá öðrum. Eg hef verið nokkurn veginn sjálfs mín herra og haft það mjög gott. Það vantar margt hér, en þá erum við komnir að því sem við töluðum um áðan, og það eru höf t in. Eg held að við eigum að leggja meiri áherzlu á næturlífið vegna þess að dagurinn á að vera til þess að vinna. Maður verður auð- vdtað einhvern tímann að sofa en það getur nú beðið betri tíma, ef út í það er farið. — Hvers vegna komstu hingað heim núna? — Ja, það var sumpart heim- þrá og svo viðskiptamál. — Hvers konar viðskiptamál? —1 Eg hef verið að „arinsera“ hlutum fyrir LA'UF-útgáfuna sem Ólafur Láufdal stórvánur minn. er eigandi að. Þessar reddingar hafa verið í sambandi við pressuna á þeim plötum, sem hann gefur út. — Ertu kannski meðeigandi í „LAUF“? — Nei, en það gelur alveg eins orðið, maður veit aldi’ei hvað verður. — Hvað finnst þér um þau lög sem tekin voru upp fyrir LAUF- útgáfuna? —1 Mér finnst þau mjög góð. Textarnir alíslenzkir og melodí- urnar mjög góðar. Svo syngur Fétur Kristjánsson þetta afburða vel, og ég held, að það sé leitun að jafngóðum og skýrum texta- framburði og hjá Pétrí í þessum lögum. — Hvenær ætlar þú að heim- 'sækja Island aftur? —1 Það er aldrei að vita. Ég get birzt aftur áður en minnst varir. í OPAL h/f Sœkjœtisgerð Skipholti 29 - SÍMI24466 :cé Sendum viðskiptavinum vorum beztu óskir um GLEÐILEG JOL! OG FARSÆLT KOMANDI AR. Grettisgötu 16 Sjálfvirk sk'iða- verksmiðja Aústurríska fyrirtækið Kást'le, sem framtedðir hin kunnu K-ástle skíði, gerir ráð fyrir að árið 2000 v!er:ði skíðaiðksendur orðnir.. 75 miHjónír taisins (núna eru þeir 20 mi'lljónir), eða þeim fjölgi um 1.8.(miiljón á ári að meðaltali. Til þefss að mæta þörfum þessa fólks h'éfur Kástlé ákveðið að ivisa fullkomlega sjálfvirka skíðaveuk- smiðju, sem framleiðir 300 þús— und skíði á ári. Aætlað er að verk smiðjan taki til starfa árið 1974. Fallegasta sænska frímerkiff Sænska póststjórnin efnd-i í byrj- un þessa árs til skoðanakönnun- ar um hvert væri fegursla sænska frímlerkið. Alls bárust 87.005 svör. Fegursta^fuímerkið var va'lið 20 krónu svana frímlerkið frá ár- inu 1942. — 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.