Alþýðublaðið - 09.06.1974, Side 18

Alþýðublaðið - 09.06.1974, Side 18
Sumarleyfisdraumar koma upp um okkur Þráir þú að vera á eyðieyju i sumarleyfinu, en neyðist til að fara I sumarbústað með allri fjölskyldunni? Dreymir þig um fjallgöngur og ferð svo til Mallorca með tengdamömmu og alla hina? Þá liður þér eins og flestum okkar! Við gerum svo sjaldan það, sem okkur dreymir um... kannski vegna þess, að við þorum það alls ekki! Ef til vill getur þessi smá- þraut skemmt þér og öðrum. Littu á myndirnar og lestu það, sem undir þeim stendur. Með hverri mynd fylgir staf- ur. Allt frá A til F. Veldu tvær myndir, sem þú ert hrifnastur af og þá kannski A og D. Þá hcfuröu AD og getur lesið á hér við hliðina, hvað leynilegir draumar þinir um sumarleyfi segja um þig. athöfnum fylgir áhætta ÚTGERÐARMENN! Við bjóðum ykkur allar vátryggingar, sem þið þarfnistfyrir útgerðina, svo sem: Kaskótryggingar Brunatryggingar Interessutryggingar Nótatryggingar Ábyrgðartryggingar Farangurstryggingar skipverja Slysatryggingar Afla- og veiðafæratryggingar. Áratuga reynsla tryggir betri þjónustu. SJOVA Suðurlandsbraut 4, Reykjavík sími 82500 UMBOÐSMENN UM LANO ALLT SVARID VID SUMARLEYFISDRAUMNUM AB. Þig langar vist oft til að skella á eftir þér og vera þar ;sem enginn sér til þin né jheyrir i þér. Þig dreymir um 'að losna úr þessu bjarta og jglaðværa fangelsi, sem þú j AC. l>ig langar mjög mikið til að þroskast. annað hvort einn jeða með öðrum, en samt jreynirðu fyrst og fremst að Itryggja eigið öryggi. AI). Þig langar til að draga d.júpt andann, hlaupa og ganga um og þvi þrúir þú bláíjalla- geiminn og víðáttumiklar heiðar — án þess að hafa nokkru sinni kvnnst þeim. AK. Gangi þér vel i drauma- heimi. l>ig dreymir sól og hita og það er oft auðveldara að veita sér það, en nokkurn grunar. AF. Þú myndir nú stinga af frá öllu saman með töskuna þina. ef þú bara gætir. Þú ert sannfærður um, að þú gætir sigrast á öllum erfiðleikum. ef þú værir með réttu fólki. Sumarleyfi er fyrir þér það sama og að gleyma öllum leiðindum og hversdags- leika. BC . Kkki má það vera of rólegt og ekki of æsandi alltaf verður þú að halda glór- unni. Þannig viltu hafa það. ;en þér liður lika illa. ef allt er ékki skipulagt og i röð og reglu. I?I). Þér liður vel. ef allt er ekki íslétt og fellt. Þig dreymir um jævintvralif og óttast ekki ókunna stigu. Þú nýtur þess. Bi:. Að vissu marki leggurðu þig fram til að öðlast hið ovænta. en þú ert lika dauðfeginn. þegar öllu er lokið. BF. Þú vildir helst hafa svelg milli þin og allra hinna. Það er erfitt að kvnnast þér og mjög mikið átak að vingast við þig. CD. Þig langar svo mikið til aö losna úr þessu gangrimla hjóli hversdagsleikans. sem þú ert fangaður i. en þu vilt þaðekki. ef það ógnar öryggi þinu. CK. Þérliðurbest i draumaheimi birtu og leti. en raunveru- leikinn er ekki þannig - þ\ i miður og þér tekst ylirleitt ekki að láta draumana ræt- ast. CK. Þú þarfnast annarra og ert öruggur i vinahópi. enda viltu helst lara með vinum þinu i ferðalög DK. Þú sérð sko um. að draum- arnir rætist. þvi að þú ætlast ekki til þess að fá neitt gef- ins. Þú vilt vinna að settu marki. Þú ert duglegur og ekki hræddur við að berjast fyrir þvi. sem þú þráir. I)K. Þú kannt ekki að hvilast og safna kröftum. Þú vilt sifellt. að eitthvað gerist og ferð yfirleitt aldrei út i bláinn i sumarleyfum — þú vilt að ferðin sé fyrirfram skipu- lögð. K.K. Þig dreymir alltaf um hant- ingjuna og þú ert sifellt reiðubúinn til að berjast til að látá draumana rætast — það er þó sama. hvað þú ger- ir. þvi að sé þessi draunnir réttur. býrðu bara til nýjan. í 0 Sunnudagur 9. júní 1974

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.