Alþýðublaðið - 14.07.1974, Síða 6

Alþýðublaðið - 14.07.1974, Síða 6
Snæfellingar — ferðamenn Bensin og oliuvörur frá öllum þrem oliufélögunum Esso — BP — og Shell. Sælgæti, tóbak, öl og gosdrykkir. Alls konar ferðavörur. Bensín- og olíustööin við Aðalgötu Stykkishólmi Hoteliö Djúpavogi er eina gisti- og veitingahúsið á öllu svæðinu milli Beru- fjarðar og Hornafjarðar. Gistihúsið starfar allt árið og leggur áherzlu á góða þjón- ustu. Ferðafólki skal bent á, að Berufjörður og nágrenni býr yf- ir margbreytilegri náttúrufegurð, sem vert er að njóta og veita athygli. Papey og f jöldi smáeyja i nánd við hana búa yfir afar f jöl- skrúöugu fuglalifi og sérstæðri náttúrufegurð. — bangað er aðeins 40 min. sigling frá Djúpavogi. Hótelið Djúpavogi Tilbúnar kaminur Hægt er að velja um þrjá liti: svartur, rauðar og grænar. Sé skorsteinn ekki í húsinu, fást einangruð reykrör, en þá þarf að gefa upp hæð og þakhalla. Áætlað verð: Ódýrasta gerð 110,000 kr. Dýrasta gerð 130,000 kr. Sendum út pönturi næstu daga. Ef þér viljið verða með í þeirri pöntun, þá vinsamlegast talið við okkur hið fyrsta. Hið vandaðasta verður ávallt ódýrast STAFN HF. sími 26550. [Brautarholti 2. Opiö fyrir hádegi. SPARISJÓÐUR NORÐFJARÐAR NESKAUPSTAÐ SÍMAR: 97-7125 OG 97-7425. — SÍMNEFNI: SPARISJÓÐUR. — ÖLL VENJULEG INNLEND BANKASTARFSEMI — HREÐAVA TNSSKÁLI býður gesti sina velkomna þegar þeir aka hringveginn. Þar eru ávallt til reiðu allar almennar veitingar. Reynum að veita venjulega fyrirgreiðslu fyrir ferðamanninn. Munið að Hreðavatnsskálinn liggur enn um þjóðbraut þvera. VERIÐ VELKOMIN! HREÐA VA TNSSKÁLINN IVIIHHCASKALIHH B=jJ ATHUGIÐ. Aður lítil ferðamannaverzlun,nú nýr og rúingóður veitingaskáli. Fjölþættar veitingar og margs- konar vörur. Gas og gasáfyllingar Benzín og olíur. -Þvottaplan - Velkomin í vistleg húsakynni. VEITINGASKALINN BRÚ, Hrútaíirði. 0 Sunnudagur 14. júlí 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.