Alþýðublaðið - 14.07.1974, Blaðsíða 8
Kindurnar i fjárhúsinu aö Svinafelii snarþögnuöu og störöu glamp
andi augum til myndavélarinnar eftir fyrsta blossann.
Þessir myndarlegu hrútar voru taldir öruggari (og einhverjar myndarlegar kindur öruggari fyrir
þeim) I einkastlu og þaöan horföu þeir á sögumann eins og þeirra væri mátturinn og dýröin.
...ÞÚTT AORIR SÉII
HRÆDDIR UM ÞAD...
Eins og á nær öllum bæjum i
öræfasveit er fjölbýli á Svina-
felli. Þar eru tveir bændur,
kennarinn og allt þeirra fólk. Ég
kom þar að siðla dags og ætlaði
að hitta að máli Magnús bónda
Lárusson, en hann var þá ekki
heima. Tveir krakkar, sem voru
að leik i túninu, tóku á móti mér
og visuðu mér til húsfreyju,
Svövu Jóhannsdóttur, sem var
að gefa kúnum i fjósinu.
— Komdu heldur um átta-
leytið, sagði Svava, — þá verður
Magnús kominn heim. Þú færð
hvort eð er ekkert upp úr mér —
ég er bara heimsk kerling uppi
sveit.
Við settumst samt á jötuna og
spjölluðum saman. Þau voru
fjögur,þau hjónin og 8 ára gam-
all dóttursonur þeirra, Asgeir
Björnsson og móðir Magnúsar.
Tvær dætur voru i Reykjavik,
væntanlegar heim yfir páskana.
Tvær aðrar dætur voru farnar
að heiman, önnur gift ,i sveit-
inni.
Svava sagðist ekki hafa trú á
þvi, að opnun hringvegarins
hefði meiriháttar áhrif á sveit-
ina. — Ég held ekki að neitt
breytist hér, sagði hún. — Það
verður allt auðveldara, til dæm-
is að ná i lækni og svo framveg-
is, en annað verður það nú ekki.
— Ekki einu sinni þótt þjóð-
vegurinn liggi i gegnum sveitina
miðia?
Fyrir fólk og farartæki
Fossnesti Selfossi
Áningarstaður i alfaraleið, Austurvegi 46, Selfossi, býður
margskonar þjónustu fyrir ferðafólk: Sælgæti, öl, gos-
drykki, tóbak, is, ljósmyndavörur, niðursuðuvörur,
o.m.fl. i ferðanestið. Vörur til ferðalaga, einnig léttar veit-
ingar, kaffi, heitar pylsur, o.fl.
benzin og dieseloliu og
allar tegundir af
ESSO smurningsolium.
Fyrst i FOSSNESTI, svo i ferðalagið.
Afgreiðsla leigubifreiða og sérleyfisbifreiða
Austurleiða í síma 1266
Bifreiðastöð Selfoss
Austurvegi 46 Selfossi.
IMA
viðskipti erti örugg' viðskipti.
Framleiðendur, heildverzlanir!
IMA verzlánir eru dreií'ðar um Iíeyk.javík og
nágrenni. — Gerið örugg viðskipti, skiptið við
IMA.
Innkaupasamband matvörukaupmanna
TJARNARGÖTU 4 ~ REYKJAVÍK — SÍMI 19212 - 27540
Útvegsbanki islands
OTIBÚIÐ Á SEYÐISFIRÐI.
StMAR: 2208 — 2308
ANNAST HVERS KONAR INNHEIMTUSTARFSEMI OG ÖNNUIÍ
VENJULEG BANKAVIÐSKIPTI.
Auglýsið í Alþýðublaðinu
Sími 28660 og 14966
Sunnudagur 14. júlí 1974