Alþýðublaðið - 12.02.1976, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.02.1976, Blaðsíða 2
Starfsstúlknafélagið Sókn Aðalfundur starfsstúlknafélagsins Sóknar verður haldinn i Vikingasal Hótel Loftleiða, sunnudaginn 15. febrúar 1976, kl. 4.30 e.h. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf, 2. Samningar. Mætið vel og stundvislega. Starfsstúlknafélagið Sókn. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að 25% dráttarvextir falla á launa- skatt fyrir 4. ársfjórðung 1975, sé hann | ekki greiddur i siðasta lagi 16. febrúar. Fjármálaráðuneytið Einangrun - hlífar á einangrun Tilboð óskast vegna kaupa á eftirtöldum vörum fyrir gufuveitukerfi Kröfluvirkjun- ar. 1. Einangrun fyrir gufuveitukerfi. 2. Álhlifar (kápur) fyrir einangrun. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri 8. mars 1976, kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNÍ7 SÍKö 26844 Læknafélag Reykjavíkur Árshátið félagsins verður haldin að Hótel Borg laugardaginn 14. febrúar n.k. og hefst kl. 19.00. Húsið opnað kl. 18.00. Að- göngumiðasala verður á skrifstofu lækna- félaganna i Domus Medica i dag, fimmtu- dag og föstudag n.k. frá kl. 9.00-17.00. Læknafélag Reykjavikur. t Jarðarför sonar okkar Sigurjóns er andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 4. febrú- ar sl. fer fram frá Akureyrarkirkju, laugardaginn 14. febrúar nk. kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vilja minnast hans, er bent á Fjóðrungssjúkrahúsið á Akureyri eða Krabbameinsfélag tslands. Helga Jónsdóttir, Bragi Sigurjónsson, Bjarkarstig 7, Akureyri. Alþýðublaðið ® lð'a’ félag verksm iðjufólks Allsherjaratkvæðagreiðsla um kjör stjórnar, varastjórnar, endur- skoðenda og varaendurskoðanda fer fram á skrifstofu félagsins að Skólavörðustig 16, laugardaginn 14. og sunnudaginn 15. þ.m. Atkvæðagreiðslan hefst laugardaginn kl. 10 f.h. og stendur til kl. 19 e.h. þann dag. Hefst hún að nýju sunnudaginn kl. 10 f.h. og stendur til kl. 18 og er þá lokið. í kjöri eru tveir listar, B listi, borinn fram af stjórn og trúnaðarmannaráði félagsins og A listi, borinn fram af Bjarna Jakobs- syni og Guðmundi Þ. Jónssyni. Kjörstjórn Iðju. Lögtök Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik og að undangengnum úrskurði, verða lögtök lát- in fram fara án frekari fyrirvara á kostn- að gjaldenda, en ábyrgð rikissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, skipulagsgjaldi af nýbygg- ingum, söluskatti fyrir október, nóvember og desember 1975, svo og nýálögðum við- bótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoð- unargjöldum af skipum fyrir árið 1975, gjaldföllnum þungaskatti af disilbifreið- um samkvæmt ökumælum, almennum og sérstökum útflutningsgjöldum, aflatrygg- ingasjóðsgjöldum, svo og tryggingaið- gjöldum af skipshöfnum ásamt skráning- argjöldum. Borgarfógetaembættið i Reykjavik, 11. febrúar 1976. Sérstakt tímabundið vörugjald Viðurlög falla á sérstakt timabundið vöru- gjald fyrir timabilið október, nóvember og desember 1975, hafi það ekki verið greitt i siðasta lagi 16. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddu sérstöku vörugjaldi fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga, uns þau eru orðin 10%, en siðan eru viðurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 9. mars. Fjármálaráðuneytið 10. febrúar 1976. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reyniö viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Ef vegfarandi gengur út á götu — ber ökumanni að stanza Ferðafélagsferðir Laugardagur 14. febrúar. Þórsmörk, Þorra blótað m.a. með brennu, flugeldum, kvöldvöku o.fl. Fararstjóri: Sturla Jónsson. Farðseðlar á skrifstofunni. Kl. 13.00 Kynnisferð til Grindavikur. Hvernig var þar umhorfs áður fyrr? Hvað er að sjá þar núna? Þessum spurningum svara leiðsögumennirnir Gisli Brynjólfsson og Einar Kr. Einarsson. Fargjald kr. 1000 gr. við bilinn. Brottfararstað- ur: Umferðamiðstöðin (að austanverðu). Ferðafélag Islands, Oldugötu 3. S: 19533 og 11798. VIPPU - BltSKURSHURÐIN Lagerstærðir miðað við jnúrop: Úæð:210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar sUerðir. smfflaðar eftir beiðni QLU«34$AS MIDJAN Siðumúla 20, simi 38220 Leiguflug—Neyöarflug HVERTSEM ER HVENÆR SEAA ER FLUGSTÖÐIN HF Simar 27122-11422 Fimmtudagur 12. febrúar 1976

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.