Alþýðublaðið - 12.02.1976, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 12.02.1976, Blaðsíða 13
Það verður hörð barátta að komast í átta liða úrslitin í bikarkeppninni Bolton—Newcastle X Kullvist má telja aö Hulton sé aö styrkleika á við allt að helming 1. deildarliðanna. Arangur liðsins i 2. deildinni i ár sannar það áþrcifanlega. En hvort það sé nógu gott fyrir New castle, sem licfur staðið sig með afbrigðum vel i siðustu leikjum, skal hver og einn dæma. New- castle hefur haft þann háttinn á i bikarkeppninni i ár, að það hefur gert jafntefli ó útivöllum en unnið siðan stórt á St. James Park i Newcastle. Hvort það nái að knýja fram jafntefli gegn ört vaxandi liði Bolton, er spurningarmerki. Bolton, ineð gamla Liverpool-leikmanninn Pcter Thompson i broddi fylkingar er sigurstranglegra, en möguleikar Newcastle á jafntefli eru lika fyrir hendi. óliklegt er að Newcastle vinni leikinn. Chelsea — Crystal Palace 1 Stutt er á milli leikvalla þessara liða i London. Bæði félögin liggja sunnarlega i heimsborginni Palace, þó nokkru sunnar. Margir eru ef- laust á þvi að Crystal Palace sé ekki verra lið en Chelsea i dag, og ætti þvi að hafa góða mögu- leika i leiknum. Ilitt er svo annað mál. sein getur vegið þungt á metunum að Chelsea félagið hefur nýlega endurbyggt leikvanginn sinn. og kostaði það gifurlega fjárupphæð. Nær allt fjármagn félagsins á siðustu tveimur árum hefur farið i þessa endurbyggingu, og hefur jiv■ ekki verið na'gilegt fjór- magn til þess að reka knattspyrnufélag, en slikt kost- ar mikla pcninga, og þau lið sem eiga ekki gnótt af þeim ná ekki árangri. Slæleg frammi- staða Chelsea á rætur sinar að rekja til þessara ástæðna. Áður en bikarkcppnin hófst var komið frain á stjórnarfundi hjá Chelsea að þar sem það hefði staðið sig illa i 2. deildimii, og fengið fáa áhorfendur, þá yrðu það að gera stóra hluti i hikar- keppninni til þess að reyna að rétta við fjárhaginn að ein- hverju leyti. l>að hefur það gert, en verður að gera enn betur. I>að verður þvi brýnt vel og lengi fyrir keppendum áður en þeir hlaupa inn á Stamford Bridge að þeir verða að vinna, ef ekki ó illa að að fara hjá félaginu. Eitthvað i likingu við þetta, hefur oft komið auka- krafti i leikmenn liða, og svo mun liklega verða með Chelsea á laugardagimi. Derby—Southend 1. I>að væri skrýtið ef litla Sout- hend færi að slá meistarana sem i tveimur siðustu unt- ferðum hafa slegið bæði Liver- poolliöin úr keppninni, á Base- ball Ground i Öerby. Slikt er með öllu óhugsandi. Perby ætti að vinna auðveldiega. Leicester—Manchester United X. Allt getur gerzt i þessum leik, og jafntefli þvi ekki óliklegt. Leicester hefur þó ögn meiri sigurmöguleika, og gerir heimavöllur þess það. Leicester hefur staðið sig mjög vel að undanförnu, og hefur unnið hvern leikinn á fætur öðrum. l'nited hefur eins og allir vita, ekki siður staðið sig, og er núna með öðru stórliði Liverpool i nánast tvcggja hesta veðhlaupi um enska meistaratitilinn. Jafntefli ætti ekki að verða fjarri lagi. Norwich— Bradford 1 Norwich með Ted MacPougall, Phil Boyer og gamla enska landsliðsmanninn Martin Petcrs i broddi fylkingar, ætti að hafa þennan leik af, ón mikillar fyrirhafnar. l>að hefur staðið sig mjög vel á Carrow Road að undanförnu og litlar likur liljóta að vera á þvi að hreyting verði á þvi gegn Bradford. West Bromwich Albion—Southamton X. Mjög erfitt er að geta sér til um úrslit i þessum leik. Bæði liöin eru i betri helming 2. deild- arinnar, og væru vafalaust i þremur efstu sætum, ef leikir þeirra væru ekki eins rokkandi og verið hefur i vetur. l>au hafa unnið góð lið, jafnvel á útivelli, en tapað svo aftur á móti á heimavelli. Aimars er kjána- legt, þegar verið er að tala um bikarleiki, að blanda deildar- leikjum í málið, þvi þeir fyrr- nefndu eru nánast úskildir þeim siðarnefndu, nema að i báðum er sparkað bolta. Jafntefli er likleg úrslit. Wolves—Charlton 1 Fyrsti tapleikur Wolves á nýja árinu var gegn Q.P.R. á laugardaginn. Ohætt má fullyrða að félagið tapi ekki strax næsta leik á eftir lika, einkum þegar það er haft i huga að litla Lundúnaliðið Charlton heimsækir þá. Heimasigur. Coventry—West Ham. 1 Þessi leikur, eins og þeir næstu á undan eru i deildar- keppninni. Coventry hefur mikla möguleika á að sigra West Ham, sem hefur verið i öldudal, það sem af er nýja ár- inu. Ekki verður sá sigur þó auðveldur, þvi margt býr i West llam. Sheffield United— Aston Villa 1. Já, hvernig væri að spá Sheffield liðinu sinum öðrum sigri i deildarkeppninni i ár. Aston Villa hefur staðið sig illa að undanförnu, og hvi þá ekki að nota tækifærið og búast viö sigri United. Það getur ekki farið svo að það vinni aðeins einn leik á heimavelli i ár — unnu Burnley 2:1 — og ini er gullið tækifæri fyrir þá að tvöfalda þann árangur. Tottenham—Q.P.R. X Tottenham hefur haft það fyrir venju i siöustu leikjum sin um að gera jafntefli á heima- velli, og ekki er þvi óliklegt að það geri það cinnig gegn Q.P.R. ,/Super MacDonald" og Newcastle eiga erfiðan leik fyrir höndum gegn Bolton Wandeers í 5. umferð bikarkeppninnar á laugardaginn og verða að berjast af fullum krafti, ef þeir ætla að gera sér vonir um að verða fyrstir allra liða, til þess að sigra bæði deildarbikarinn og bikarinn. En eins og kunnugt er, þá eru þeir þegar komnir i úrslit gegn Manchester City. Bristol Rovers— Notts County 1 Bæði liðin eru ofarlega i 2. deild og álitin eiga a11 góða möguleika að ná einu af þremur sætum i I. drild að ári komanda. Bristol leikur á heimavelli. og það gæti ráðið úrslitum. Orient — Bristol City. X Orient. sem staðsett er i Ndrður l.ondon. örskammt frá Tottenhamleikvanginum. White llart I.ane. er mikið jafnteflis- lið. Það þykir erfitt að vinna þa. en þeir sigra sjólfir ekki marga leiki heldur. Jafntefli er þvi ekki svo fjarri lagi. —ey ÍGetraunaþjónusta Alþýðublaðsins u i o • k o •H 03 Síðustu Síðustu 8 Leikir sömu liða > 0) F:- CQ 8 heima útileikir 8 síðustu árin. cc r^— CO co WVJTVVV Bolton — Newcastle JTVTTVJJ — — _ X Y X 2 VJVTVTTT Chelsea — Orvstal Palace y» ryrn rri rj j m — - X X 1 X — Y x 1 X VVVVVVTV Derby - Southend TTJTTTVT 1 “J 1 1 1 TVJVWW Leicester — lían. United VTTTJVJJ X -i. — — 1 X n — X 1 x X JVTTVJJV Norwich — Bradford City TJTTTV'TJ - — — — — «. — i 2 i 1 JVJVVTJJ W.R.A. - Southamþton Tíjqi.TiJJVT X 2 1 T_ 1 X — 2 x 1 X 2 TVJVVTJV Wolves — Charlton VJJTTTVT - - - - — — — — í 1 1 1 TJJVVTJV Coventry — w'est riam V^VTT^T X 2 x 2 X 1 2 X 2 1 X X TTJTTTJJ Sheffield U. — Aston Villa •TT^m rrn m J — — 1 1 — — — 2 V A. X X JVJVJTTJ '"ottenham — Q.P.R. t t Tnmmm.T. J O rj _L . _ ! — X — — — — X 2 X 1 X VTJJVJVJ Bristol R. — Notts. County t\ m j ry* rp m n jr — — — — 2 1 — X X i 1 2 JVVVJTVV Orient - Bristol City VJTVTV.JJ - - - X 1 2 2 1 X 2 2 X Fimmtudagur 12. febrúar 1976 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.