Alþýðublaðið - 12.02.1976, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 12.02.1976, Blaðsíða 14
VATHS- W BERINN 20. jan. - 18. feb. KVÍÐVÆNLEGUR. Ef þú kynnir að geta hjálpað einhverjum til þess að ná fullri heilsu, þá skaltu gera það, jafnvel þótt þaðkunni að kosta þig miklar fórnir. Vinur þinn eða kunningi kann aö vilja blanda sér i málefni þin. Gættu vel að heilsufarinu. ^FISKA- WMERKIÐ 19. feb. - 20. marz BREYTILEGUR. Spenna kann að risa milli þin og vinnufélag- anna eða fjölskyldumeð- lima út af ómerkilegasta tilefni. Maki þinn er mjög tilfinninganæmur og þú verður að umgangast hann með mikilli var- færni. /9|HRÚTS- WMERKIÐ 21. marz - 19. apr. KVÍÐVÆNLEGUR. Hætt er við þvi, að þú dragist inn i einhverjar deilur, þótt þú viljir það ekki sjálfur. Hvað, sem gert er eða sagt, þá gættu þess að missa ekki stjórn á skapi þinu. Vandamálið kann að leysast með eilit- illi tillitssemi af þinni hálfu. ©BURARNIR 21. maí - 20. júní GÖÐUR. Nú ætti flest aö ganga þér i haginn. Samstarfs- menn þinir og vinir bera hlýjan hug til þin og þvi ættir þú að geta komizt langt. Annað hvort þú sjálfur eða ættingi þinn náinn verður fyrir óvæntu happi i dag. rf&KRABBA- If MERKIÐ 21. júni - 20. júlí RUGI.INGSLEGUR. Enn einu §inni verður þú að horfast i augu við þitt helzta vandamál. Láttu ekki hugfallast. Lausnin kann að vera á næstu grös- um. Vandaðu þig við vinn- una. Samstarfsmenn þinir hafa meiri áhuga á leik en starfi. © LJÓNIÐ 21. júli - 22. ág. KVÍÐVÆNLEGUR. Hlutirnir standa ekki i sinu rétta ljósi i dag og þvi er hætt við, að þú takir rangan valkost. Ef þú hef- ur áhyggjur af heilsufari þinu eða náins ástvinar, þá skaltu ekki draga að leita læknis. Taktu hvergi neina áhættu. ® VOGIN 23. sep. - 22. okt. RUGLINGSLEGUR. Dálítiðskritinn dagur og ,ér finnst, að ekkert af þvi gangi, sém þú leggur á- herzlu á. Láttu samt sem áður ekki hugfallast þar sem fyrirhöfn þin mun borga sig þegar tii lengdar lætur. Einhver þarfnast aðstoðar þinnar seinni hluta dagsins. mSPORÐ- WDREKINN 23. okt - 21. nóv. KVÍÐV ÆNl.EGUR. Ef þér er illa við að treysta einhverju ákveðnu fólki i kunningjahópnum þá er það vegna þess, að undirmeðvitund þin segir þér, að þvi falli ekki við þig. Vera kann, að ástæða þess sé sú, að þú ert svo ó- háður persónuleiki að þú virðist stundum vera fjar- rænn. B06MAÐ- WURINN 22. nóv. - 21. des. BREYTILEGUR. Hafnaðu öllum filboðum vina þinna um að taka þátt I einhverju gróðabralli með þeim. Þú munt ekkert uppskera nema tap. Treystu aðeins á þina eig- in góðu skynsemi og þá mun þér vel farnast. Raggi rólegi 20. apr. - 20. maí KVÍÐVÆNLEGUR. Enn þarft þú á allri að- gát að halda i peningamál- unum. Kringumstæðurnar eru þér ekki hagstæðar. Þú kannt þó að verða fyrir óvæntu happi, en hætta er á, að einhver einkamál valdi þér vonbrigðum eða erfiðleikum og eyðileggi daginn. 23. ág. - 22. sep. GÓÐUR. Nú er kjörið tækifæri fyrir þig til þess að breyta og bæta heima fyrir, en hins vegar ættir þú að forðast að skipta um um- hverfi i dag. Fjölskyldu- meðlimur kynni að stuðla að óvæntu happi þinu. 22. des. 9. jan. KVÍÐVÆNLEGUR. Starfsfélagar þinir eru ekki i- állt of góðu skapi i dag og þvi væri bezt, að þú værir ekki allt of þungorð- ur eða kaldranalegur i þeirra garð. Farðu var- lega og haltu þig mest einn. Gefðu gaum að vinnu þinni. Fjalla-Fúsri Síóin lAUSARASBÍÖ Frumsýning í Evrópu. Jólamynd 1975. ókindin JAWS PG ...M4T 61 TOO INTiNSf I0R TOUNOiB CHIlORiN Mynd þessi hefur slegiö öll aö- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir Peter Benchley, sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aöalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Drey- fuss. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 9. — Fáar sýningar PEPPARD. NEWfiAN'S 1AW - Hörkuspennandi ný mynd um baráttu leynilögreglunnar viö fikniefnasala. Aöalhlutverk: George Peppard og Roger Robinson. Leikstjóri: Richard Heffron Framleiöandi: Universal. Sýnd kl. 5, 7 og 11,15. Bönnuö börnum innan 16 ára. Túmíú Sim^mH2 Nú höfum viö fengiö nýtt ein- tak af þessari hressilegu gamanmynd meö Jack Lemmon i essinu sinu. Aöalhlutverk: Jack Lemmon, Virna Lisi, Terry-Thomas. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. IHAFNARBÍÚ Slm^ 16444 Óvenju spennandi og vel gerú ný bandarisk litmynd um mann meö stórkostieg hefnd- ,aráform og baráttu hans viö aö koma þeim I framkvæmd. — Myndin sem Bretar vildu ekki sýna. — ISLF.NZKUR TEXTI. Leikstjóri: Don Sharp. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3,5, 7, 9 og 11,15. Lesendur eru befinir afi athuga þessar breyting- ar, sem oröifi hafa á slmaþjdnustu Alþýðu- blafisins. Simar ein- stakra deilda verfia eft- irleifiis þessir: Ritstjórn: 81866 Kvöldsími ritstjórnar 81976 Auglýsingar 14900 og einnig 14906 Áskriftir, dreifing og kvartanir í síma 81866 HÁSKdLABÍÓ »»«■ Oscars verðlaunamynd- in — Frumsýnmg Guðfaðirinn 2. hluti Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlut- ann. Best aö hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aöalhlutverk: Al Pacino, Ro- bert De Niro, Dianc Keaton, Robert Duvall. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö börnum. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 8/30. ISLENZKUR TEXTI. Afar spennandi ný amerisk sakamálakvikmynd í litum. Leikstjóri: Jack Starett. Aöalhlutverk: Stacy Keach, Frederich Forrest. Margot Kidder. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Úivarp Fimmtudagur 12. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun- ieikfimi ki. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgun- bæn kl. 7.55. Tilkynningar kl. 9.30. I>ingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Viö sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson fiyt- ur þáttinn. Morguntónleikarkl. 11.00: Suk-trióiö ieikur Trió i g- moll fyrir planó og selló op. 15 eftir Smetana / Fine Arts kvar- tettinn leikur Strengjakvartett í e-moll op. 44 nr. 2 eftir Mendeissohn. 12.00 Dagskráin. Tónlerkar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. A frivaktinni Mar- grét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.35 Spjall frá Noregi Ingólfur Margeirsson talar viö tvo dýra- lækna, Eggert Gunnarsson og Þorstein ólafsson, um dýra- lækningar ytra og heima. 15.00 Miödegistónieikar Roberto Szidon leikur tvö pianóverk eft- ir Aiexander Skrjabin: Sónötu- fantasiu í gis-moil op. 19 nr. 2 og Fantasiu i h-moll op. 28. Ungverska rikishljómsveitin ieikur Svitu eftir Béla Bartók, János Ferencsik stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Barnatimi: Gunnar Vaidi- marsson stjórnar (Jr verkum Jóhanns Magnúsar Bjarnason- ar Lesiö veröur ur sögunum „Eiriki Hanssyni” og ,,Vor- nóttum á Elgshæöum”, svo og sungin tvö Ijóö. Flytjendur: Guðrún Birna Hannesdóttir, Þorsteinn V. Gunnarsson, Hólmfriöur Hafliöadóttir og Þorbjörg Valdimarsdóttir. 17.30 Framburöarkennsia f ensku 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. dagskrá kvöldsins. 19.00 FréUir. Frétlaauki. Til- kynningar. 19.35 Lesiö I vikunni Haraldur ólafsson talar um bækur og viöburöi liöandi stundar. -RL50 Gestur i útvarpssal: Walton Grönroos óperusöngvari frá Finnlandi syngur tvo Ijóöa- fiokka. Agnes Löve leikur und- ir. a. „Ljóö um dauöann” eftir Yrjö Kilpinen. b. „Söngvar Ei- riks konungs” eftir Ture Rang- ström. 20.15 Leikrit: „Beöiö eftir Godot” eftir Samuel Beckctt Þýöandi: Indriöi G. Þorsteinsson. Leik- stjóri: Hrafn Gunnlaugsson, sem geröi útvarpshandrit. Per- sónur og leikendur: Vladimir: Róbert Arnfinnsson. Estragon: Helgi Skúlason. Pozzo: Valur Gislason. Rödd: Siguröur Páls- son. Drengur: Skúli Helgason. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „I verum", sjálfsævisaga Theódórs Friörikssonar Giís Guömundsson les siöara bindi (18). 22.40 Létt músik á siökvöldi 22.25 Fréttir I dagskrárlok. Vegfarandi á aðeins að ganga yfir götu á sebrabrautum J Alþýðublaðið Fimmtudagur 12. febrúar 1976

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.