Alþýðublaðið - 12.02.1976, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 12.02.1976, Blaðsíða 15
Leikhúsin LEIKFÉIAG, YKJAVÍKUg EQUUS i kvöld kl. 20,30 SKJALPHEMKAK föstudag. —Uppselt. SAUMASTOFAN laugardag. —Uppselt. KOUKASSA A KÚSTSKAFTINU sunnudag kl. 15 EQUUS sunnudag kl. 20,30. SKJAUOHAMKAK þriðjudag kl. 20,30. EQUUS miðvikudag kl. 20,30. Miðasalan i Iðnó opin kl. 14- 20,30. Simi 1-66-20. ^ÞJÓDLEIKHÚSIÐ UÓDA SALIN í SESÚAN fimmtudag kl. 20 Siðasta sinn. CARMEN föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 SPOKVAUNINN GIRNP sunnudag kl. 20 Næst siðasta sinn. KAKUINN A PAKINU laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Litla sviðið: INUK sunnudag kl. 15. Miðasala 1.15-20. Simi 1-1200. Skák 16. D L HHALL—l-'RAN K LIN England 1971 1. ? KOMBÍNERIÐ Lausn annars staðar á síðunni. MUNIÐ að senda HORNINU nokkrar línur. Utanáskrift: HORNID/ ritstjórn Alþýðublaðsins, Síðumúla ll, Reykjavík. Höfuðverkur barnsins gætí verið migrena Gela börn fengið migrenu? Við eigum litla telpu, átta ára gamla, sem kemur oft heim úr skólanum með höfuðverk, ógleði og uppköst. Það liður hjá við smáblund, en ég þjáist sjálf af migrenu og þvi hefur mér komið til hugar. að dóttir min þjáist af þeim sjúkdómi. Geta svo ung börn fengið migrenu? Börn geta haft migrenu, þó að ómögulegt sé að segja um það. hvort litla telpan þjáist af henni án skoðunar. Börn fá svo oft höfuðverk, að menn gera ráð fyrir, að 6% allra barna undir sjö ára aldri þjáist af reglubundnum höfuðverkja- köstum. Við könnumst öll við venjulegan höfuðverk, sem lylgir hita, kvefi eða öörum sjúkdómum, en það á að fara með barn til læknis, ef það kvartar undan reglubundnum höfuðverkjaköstum, sem virðast ástæðulaus. bá gæti verið um blóðleysi að ræða eða einhvern sjúkdóm. Kannski er sjónin ekki i lagi og þá er sjálf- sagt að leita augnlæknis. Kangur limaburður og tann- skekkja geta einnig valdið vöðvaspennu, sem hefur höfuð verk i för með sér. Streituhöfuðverkurer skyldur migrenu og stafar af andlegri spennu og of miklum kröfum heima eða i skólanum. Þessi streituhöfuðverkur getur orðið að migrenu, sem er arfgeng að vissu marki, þvi að alltaf er unnt að finna einhvern ættingja, sem þjáist af migrenu, ef barn íær hana. Þessu fylgir ennfrem- ur ákveðin likamsbygging. Migrenusjúklingar eru yfirleitt grannir. metnaðargjarnir, til- finninganamiir og vinnusamir — en ekkert samband er viðvikj- andi gáfum eða þjóöfélagsstöðu. Það er annars einkennandi — og óskiljandi — að þetta fólk þjáist oft af bilveiki. Migrena orsakast af því, að háræðarnar bregðast þannig við. að þær herpast saman <oft lvsir það sér i svörtum flygsum fyrir augunum eða þokukenndri sjón). en þenjast siðan mjög út og þá kemur höfuðverkurinn. Skömmu seinna — eftir nokkrar klukkustundir verða æðarnar eðlilegar og höíuðverkurinn hverfur. Migrena kemur i köst- um, sem ol't fylgir ógieði og jafnvel uppkiist. En vikjum altur að spurning- unni: Já, börn geta fengið migrenu, og á að gizka 1,5% allra barna undir sjö ára aldri hafa fengið slik köst, sama hvort kynið er. Það er ekki fyrr en eftir ellefu ára aldur, sem migrena verður algengari hjá stúlkubörnum. Höfuðverkja- köstin standa skemur hjá börn- um en fullorðnum og eru ekki jafnslæm. þó að uppköst séu al- gengari en hjá fullorðnum. Barnamigrena hefur oft verið skilgreind sem mitt milli sjó- veiki og höfuðverkjar. Hvað veldur migrenu? Oft eru það tiðir hjá telpunum, en yfirleitt er streita orsökin, eða réttara sagt það timabil, sem fólk hvilist eftir andlega áreynslu. Við þekkjum lika sjúkdóm, sem nefndur er helgar- eða sumar- leyfismigrena. Mikilbirta getur einnig valdið migrenu svo og sumar matarlegundir s.s. súkkulaði og litaðar pylsur. Það er rétt aö leita til læknis, ef barn er talið hafamigrenu. Það er hægt áð hjálpa barninu og alls ekki rétt að gefa þvi af eigin lyfjum. sem kannski henta barninu alls ekki. Að auki ber að hugsa um andlega velferð barnsins. Finnst þvi það vera öruggt? Liður þvi vel á heimilinu? 1 skólanum? Það er hlutverk foreldranna að aðsloða barnið við að leysa þau vanda- mál. sem að þvi kunna að steðja. Auk þess losna börn oft við migrenu með árunum. Það er ekki svo sjaldga'ft. að hún hverfi á kynþroskaskeiðinu, en þó að migrenan hverfi ekki alveg eru til vmis Ivf. sem draga úr höluðverkjaköstunum þó að þau lækni ekki til fulls. ÚR DAGBÓK LÆKNISINS Herilsugæsla Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apóteka i Reykjavik. 6. febrúar — 12. febrúar Borgar Apótek — Reykjavikur Apótek. Það apótek, sem tilgreint er á undan, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Sama apótek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum. Athygli skai vakin á þvi, að vaktvikan hefst á föstudegi. Ýmrislegt Kvenfélag Frí- kirkjusafnaðarins i Reykjavik heldur skemmtifund, fimmtudaginn 12. febrúar klukk- an 8.00 siðdegis i Tjarnarbúð niðri. Spiluð verður félagsvist og fleira verður til skemmtunar. Allt Frikirkjufólk velkomið og má taka með sér gesti. Ásprestakall Séra Grimur Grimsson verður fjarverandi um tima vegna veik- inda. Séra Arelius Nielsson, timi: 33580, gegnir störfum hans á með- an' *i, Muniö frlmerkjasöfnun Gerðvernd (innlend og erl.) Póst- hólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Reykjavik-.Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Simavaktir hjá AUA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánu- dögum kl. 15—16 og fimmtudög- um kl. 17—18, simi 19282 i Traðar- kotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðarheimili Langholtssafn- aðar alla laugardaga kl. 2. U. M.F. Meistaraflokkur 4- II flokkur Þriðjudagar kl. 9.10 inni Fimmtudagar kl. 7.30 úti III flokkur kl. 15.50 laugard. IV. flokkur kl. 10.50 laugard. V. flokkur kl. 19.10 laugard. VI flokkur kl. 16.40 laugard. Minningarkort Styrktarféiags sjúkrahúss Keflavikurlæknishér- aðs fást á eftirtöldum stöð- um:Bókabúð Keflavikur, Hafnar- götu s. 1102 Sjúkrahúsið s. 1138 Vikurbær, blómadeild, v/Tjarn- argötu s. 1187 Áslaug Gisladóttir, Sóltúni 12 s. 2938 Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnurstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadótíur s. 15056. Kwnfélag Breiöholts. Aöalfundur verður i samkomusal Breiðholtsskóla fimmtudaginn 12. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Fjöl- mennið. Skrifstofa félags einstæöra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3—7 e.h., þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1—5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3—5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unr.i fyrir félagsmenn. Borgarspitalinn: mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og kl. 18:30-19. Grensásdeild : kl. 18:30-19:30 alla daga og kl. 13-17 laugardaga og sunnudaga. Hcilsuverndarstööin: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Hvftabandiö: Mánud.-föstud. kl. 19-19:30, á laugardögum og sunnudögum einnig kl. 15-16. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15:30-16:30. Klepps- spitali: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Flókadeild: Alla daga kl. 15:30-17. Kópavogshæli: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgi- dögum. Uandakotsspitali: Mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, 'augard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-16. Landspitalinn: Alla daga kl. 15-16 g 19-19:30. Fæðingardeild Usp.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19:30-20. Vifilsstaðir: AUa dagá kl. 15:15-16:15 og 19:30-20. angarnrir Brridge Sprækir strákar Spilið i dag sýnir viðureign milli bláu sveitarinnar og tveggja ungra Bandarikjamanna, Weich- sel og Sonntag, og félaga þeirra ó- nafngreindra. Vestur A 65 V KG1093 ♦ 862 * D42 Norður AK83 V 8765 > 10 Á A10985 Suður Austur aADG 109742 ¥ D2 J ÁD * 7 ♦ A4 * KG97543 ♦ KG63 * Sagnirnar: Suður Vestur Norður Austur ltig. Pass lhj. 4 sp. 5 tigl. Pass Pass Pass. Weichsel, sem sat i Suðri, hugs- aði sig um áður en hann sagði sina fimm tigla. Væri rétt að segja t.d. 4 grönd: Hann ályktaði sem svo. Samherji mundi naum- ast taka það sem Blackwood. Til þess eru sagnirnar of veikar. Eðlilegra væri, að hann skildi það sem beiðni um nýjan lit. Þar var auðvitað ekki um annað að ræða en lauf. En hann ákvað, að taka alla ábyrgð af samherja vegna langlitar sins i tigli, hvað sem tautaði. Vestur sló út spaðasexi, sem þristur var látinn i úr blindi og sagnhafi trompaði drottningu Austurs. Sagnhafi athugaði nú næsta skref. Liklegt var, að Aust- ur ætti 8 spaða. En hvernig skipt- ust þá hinir litirnir? Ef trompin lægju öll hjá Vestri var spilið von- laust. En ef Austur ætti tvö og þar á meðal drottningu, var nokkur von. Sagnhafi spilaði út láglaufi og svinaði tiunni, sem hélt og spil- aði út tigultiunni úr blindi. Austur drap á ás og sló siðan út hjarta. Sagnhafi tók með ás og sló út tig- ulkóngi, sem hirti drottninguna, tók siðan siðasta trompið og átti afganginn, þvi tapslagurinn i hjarta fór ofan i fimmta laufið. Einn yfirslagur. A hinu borðinu fór Austur i fimm spaða og varð tvo niður. En sveitin græddi 7 impa á spilinu. Athugið hvernig farið hefði, ef Vestur hefði hitt á hjarta út! SKÁKLAUSN 16. DUHBALL—I-'RANKI.1\' I. 16! £}f6 2. gf6 .9,16 ?. a-h? <S>t'X 4. g4 g5 5. h4! a4 6. hg5 Ag7 [6... .9.g5 7. •g-h8 —] 7. ba4 ý'ýaS 8. g6 v^c3 9. fl h6! v5’d4 10. gt'2 gbl Í I. ,Q.bl *-g4 12. gg2 '?fd4 13. ®>fl #c4 14. ge2 1 : 0 [Sokolov] riSáiait Ahöf/S \ 5raup 1 /ÍA't>VR fíP/Ð 'OPOKk PR FLI6L Fj/tP 1 6MP 3*Z f TRÚ LPUS mwR 'Wflffl X /nlKiL ferð ! FF)R- /NN fíC/MR 'OL’/K/R HORi)n UHD/R Tor^f^ 6-£S> /nfíLT STRfíK UR | SfífTH SKRIFf) l ( sm'ft Fugl* FLE/N HluTfí FÉL+Cr BfíU/r &L£Ð- j/sr Vf/R Fimmtudagur 12. febrúar 1976 Alþýðublaðir'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.