Alþýðublaðið - 23.03.1976, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 23.03.1976, Qupperneq 1
Skemmtileg andlit, ekki satt. Þessi mynd þjónar engum tilgangi öðrum en þeim, að sýna þetta myndarlega æsku- fólk. Þessir krakkar eru i ísaksskóla og leika sér i frí minútum. — Það er gaman að vera ungur og (að mestu) áhyggjulaus. —Ljósm. LÁ Teknir úr öryggisgæzlu til að vernda sjóræningja hér! Forsvarsmenn oliufélag- var að efla gæzluflota sjó- áður við gæzlustörf við bor- fengið einhver skip i stað- björgunarbátur sé við 13 er sagt frá slysunum anna brezku, sem nú vinna ræningjatogara hennar pallana i Norðursjó — en inn, en greinilega ekki jafn hvern pall — og gæzluskip sem orðið hafa á olíupöll- oliu úr hafsbotninum i hátignar á tslandsmiðum. störf á þessum pöllum eru góð. Þvi Lloyds trygginga- frá sjóhernum á sveimi Unum i Norðursjó — og Norðursjó voru siður en svo Astæöan er sú, að skipin, einhver hættulegustu störf i félagið og brezka iðnaðar- um svæðið, hvað gert er til að fyrir- hrifnir af þvi, er ákveðið sem hingað voru send voru heimi. Að visu hafa þeir ráðuneytið krefst þess að 1 grein á blaðsiðum 12 og byggja þau. Bs ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1976 Mjólkin hœkkar Aiþýðublaðið hefur sannfrétt að mjólkur lítrinn hækki úr 41 krónu í hvorki meira né minna 55 krónur. Dágóð hækkun það. FÆR LANDHELGISGÆZLAN BATA FRA ÞÝZKALANDI? Tveir skipherrar flugu utan í morgun til viðræðna við v-þýzka aðila Beiðni islenzkra stjórnvalda um að fá til láns eða leigu skip frá Bandarikjunum til landhelgisstarfa hefur ekki fengið hljómgrunn þar vestra að þvi er virðist. Þolinmæði dóms- málaráðherra er á þrotum. 1 gær reit hann bréf til utanrikis- ráðuneytisins þar sem hann fór þess á leit við utanrikisráð- herra, að fá skýr svör frá Bandarikjunum nú þegar. Fyrirtæki i Þýzkalandi hefur boðið fram hraðbáta og i morgun fóru þeir Þröstur Sigtryggsson og Gunnar ólafsson utan til að skoða þessa báta. Þetta eru með reyndustu skip- herrum Landhelgisgæzlunnar og lagt er allt kapp á að flýta för þeirra. Leyfi stjórnvalda i V-Þýzkalandi til að leigja okkur hraðbátana liggur ekki fyrir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.