Alþýðublaðið - 23.03.1976, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 23.03.1976, Blaðsíða 15
alþýöu- blaöíó TIL KlíÖLDS 15 i i •tokhsstarllé Aðalfundur kvenfé- lags Alþýðuflokksins i Reykjavik verður haldinn mánudagskvöld 29. marz kl. 20.30 i Iðnó uppi. Dagskrá: Venjuleg aðalfund- arstörf. Stjórnin Frá Sambandi Al- þýðuflokkskvenna Stjórnmálanefndin kemur saman nk. föstudagskvöld 29. marz kl. 20 i Leifsbúð á Hótel Loftleiðum. Gylfi Þ. Gislason mætir á fundinn. Stjórnin. Félag Alþýðuflokks- kvenna i Kópavogi og Garðahreppi efnir til spila- kvölds, sunnudaginn 28. marz n.k. i Félagsheimili Kópavogs, neðri sal. Spiluð verður fé- lagsvist og hefst kl. 8.30 um kvöldið. Verðlaun veitt. Mætum vel og stundvislega. Stjórn kvenfélagsins. Samband ungra jaf naðarmanna og Félag ungra jafnaðar- manna i Reykjavík hafa ákveðið að’ ráða til sin starfsmann. Auglýsist það starf hér með laust til umsóknar. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Bjarnason, i sima 74834. Umsóknum skal skilað til skrifstofu Alþýuflokksins, Hverfisgötu 10, fyrir kl. 17 n.k. föstudag. Neydarsímar Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl, 17 siðdegis til kl. 8árdegisog á helgidögum er svarað allan sólar- 'hringinn. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Hitaveitubilanirsimi 25524. Vatnsveitubiianir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Heilsugaesla Nætur- og helgidagavarzla apóteka vikuna 19.—25. marz: Reykjavikur-Apótek — Borgar Apótek Það apótek sem tilgreint er á undan, annast eitt vörzluna á sunnudö'gum, helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til ki. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Ýmrislegt Kaupmannahöfn: Hús Jóns Sigurðssonar er opið alla daga frá kl. 18 til 22. Veitingar á boðstólum. Islenzk réttarvernd Pósthólf 4026, Reykjavik. Upplýsingar um félagið eru veittar i sima 35222 á laugar- dögum kl. 10-12 f.h. og sunnu- dögum kl. 1-3 e.h. Ég er 22 ára og er mjög einmana. Ég vona að einhver stúlka á aldrinum 16-30 ára vilji skrifa mér, þó ég sé fangi. Aðaláhugamál min eru þessi. Poppmúsikk, ferðalög, bréfaskriftir, kristindómur, og margt fleira. „Fanginr. 20/7-53” Litia Hrauni, Eyrarbakka^ Árnessýslu. Skrifstofa félags einstæöra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mártu- daga og fimmtudaga kl. 3—7 e.h., þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1—5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3—5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánu- dögum kl. 15—16 og fimmtudög- um kl. 17—18, simi 19282 i Traðar- kotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðarheimili Langholtssafn- aðar alla laugardaga kl. 2. Minningarkort Félagí" éinstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni i.Traðarkots- §undi 6, Bókabúð Blöndals Vest- urveri, Bókabúð Olivers Hafnar- firöi, Bókabúö Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á tsafirði. „Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarf jarðar, •Strandgötu 8-10, simi 51515.” „Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjóífssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 5T515.” Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: Á skrifstofunni I Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vesturveri, Bókabúð Olivers Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jó- hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu S. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á Isafirði. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má i skrifstofu félags- ins að Laugavegi 11 slmi 15941. Andvirðið verður þá innheimt til sendanda með giróseðli. Aðrir söiustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, bókabúð Braga og verzlunin Hlin við Skóla- vörðustig. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást I versluninni Hof, Þingholts- stræti. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni ITraðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vesturveri, Bókabúð Olivers Hafnarfirði, Bókabúð Keflavíkur, hjá stjórnarmcnnum FEF Jó- hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á tsafirði. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 9-22. Laugardag kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18 Bökbilar, bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Bókin Heim.Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaöa og sjóndapra. Upplýsing- ar mánud. til föstud. kl. 10-12 i slma 36814. Farandbókasöfn. Bókaksssar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o. fl. Afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29 A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. Bústaðasafn.BústaðakirKju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Hofsvailasafn, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-17. Leíkhúsrin i .i.i k ii:i ac . KI'VKIAVÍKUK 3* 1-66-20 SKJALDHAMRAR i kvöld. — Upselt. EQUUS miðvikudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN fimmtudag kl. 20,30. VILLIÖNDIN föstudag kl. 20,30. 5. sýning. — Blá kort gilda. SKJALDHAMRAR laugardag kl. 20,30. KOLRASSA sunnudag kl. 15. EQUUS sunnudag kl. 20,30. Miðasalan i Iðnó er opin kl. 14 til 20,30. Simi 1-66-20. ^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ NATTBÓLIÐ miðvikudag kl. 20 laugardag kl. 20 SPORVAGNINN GIRND 30. sýning fimmtud. kl. 20 tvær sýningar eftir. CARMEN föstudag kl. 20. - ÞJÓÐDANSAFÉLAG REYKJAVÍKUR laugardag kl. 15. Litla sviðið INUK fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. Bíérin %IÝJA BÍÓ 'éími 11546 HASKOLABIO si«i 22140. Glaumgosar Nú er hún komin... Nashville Heimsfræg músik og söngva- mynd, sem allsstaðar hefur hlotið gifurlegar vinsældir og er nú ein þeirra mynda, sem lögð er fram til Oscar’s verðlauna á næstunni. Myndin er tekin i litum og Pana- vision. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. breyttan sýningartima. BIJRT CYBILL RCYNOLDS SMCPHERD tSLENZKUR TEXTI. Ný gamansöm bandarisk músik og söngvamynd i litum. Leikstjóri: Pctcr Bogdanovitch. Sýnd kl. 5, 7, 9. LAUGARASBIÚ . Simi 32075 STJORNUBld simi 'k936 Litli óhreini Billy Dirty Little Billy Viðburðarrik og mjög ve! gerð mynd um flugmenn, sem stofn- uðu lifi sinu i hættu til þess að geta orðið frægir. Leikstjóri: George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7, 9 óg 11. HAfHABBÍÚ ... RUSS MEVER’S VIXEN tSLENZKUR TEXTI. Spennandi og raunsæ ný amerisk kvikmynd i litum um æskuár Billy The Kid. Leikstjóri: Stan Dragoti. Aðalhlutverk: Michael J. Pol- lard, Lee Purcell, Richard Evans. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Leiguflug—Neyðarfiug HVERT SEM ER HVENÆR SEM ER FLUGSTÖÐIN HF Simar 27122-11422 INTRODUCING ERICA GAVIN AS VIXEN IN EASTMANCOLOR. Hin sigilda, spennandi og djarfa litmynd, um hina fjörugu ,,súp- er” stúlku, Vixen, og ævintýri hennar. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. TdNABÍá Simi 31182 //LENNY" Ný. djörf. amerisk kvikmynd. sem fjallar um ævi grinistans iænnv Bruce. sem gerði sitt til að brjóta niður þröngsýni banda- riskakerfisins. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Valerie Perrine Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 — 7—9 tVerjum gggróðurj verndum land V ■ ■ ■ ■'■ ■ ■■■■■■'•■■■■'■■*!( ; Alþyöublaöiö \ 2 á tivert heimili : KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Simi 74200 — 74201 ÞAÐ B0RGAR SIG AÐ VERZLA í KR0N Kasettuiðnaöur og áspilun, fyrir útgeícndur hljómsvcitir, kóra ofl fl. Leitiö tiiboöa. Mifa-tónbönd Akureyri Pósfh. 631. Sfmi (M)2213ó Dunn Síðumúla 23 /ími 64200 Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðinstorg Símar 25322 og 10322 Birgir Thorberg máldrameistari simi 11463 Onnumst alla milningarvinnu — úti og inni — gerum upp gömul húsgögn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.