Alþýðublaðið - 23.03.1976, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 23.03.1976, Blaðsíða 10
io HVAÐA STEFNU? Á fnllri fpfA H luiiii IKIU Flestir munu hafa varpað öndinni léttar, þeg- ar hjól atvinnulifsins tóku að snúast á nýjan leik eftir verkfallið. Ekki svo að skilja, að neinn byggist við, að fleirihjól tækju ekki á rás. Svo sem að likum lætur hafa stjórnvöld ráð yfir meginhluta af „hjólakrami” landsmanna, og það var þvi ekki mót von að tekið væri rösklega höndum til við „startið.” Og nú er hækkanaskriðan omin á fulla ferð. Þar er alls kki verið að skera við neglur ér, eða taka i smááföngum. Á ama tima, sem verkalýðssam- ökin létu sér nægja að búta úður launahækkanirnar á allt amningstimabilið, og 6% lækkun var hámarkið i hverj- im áfanga, ganga stjórnvöldin lerserksgang með 20—30% ækkanir nú þegar. Þeirra 'li'ma við verðbólgudrauginn er 511 á eina lund. Afstaða launþegasam- akanna, að samþykkja samn- nga, sem fólu i sér smávægi- egar launahækkanir hverju inni, sýnir ljóslega, að fullur ilji var þar, til þess að jafna út veiflur i kaupgjaldi og verð- agi, eftir þvi sem i þeirra valdi at staðið. Með þvi að marka þá eið, var stjórnvöldum bent, og ;omið til móts við þörfina að íægja á skriðuföllunum eftir illum föngum. En það er nú >egar sýnt að þessr ábending og úðleitni er gersamlega virt að 'ettugi. Akall um samstöðu Landslýður á nú þess kost, að esa daglega i leiðurum stjórn- irmálgagna lopalega þvælu um rauðsyn samstöðu allra þjóð- élagsþegna, vegna erfiðleika i ijóðarbúskapnum. Ýmislegt, sem þar kemur ram, gæti átt fullan rétt á sér, f þvi væri til að dreifa, að sigld /æri ákveöin, mörkuð stefna. En þvi miður verður að segja, rð þar fer ákaflega litið fyrir leinni stefnumörkun, sem það íafn er gefandi. Við þekkjum öll baráttuna við i'erðbólguna, sem átti að vera »itt aðalmarkmiðið. Island hef- ír nú verið i algerum farar- aroddi Vesturlanda i þessum ;fnum. Það forystuhlutverk er ilveg óumdeilt. Stóra málið — ítfærsla fiskveiðilögsögunnar er svo á reiki i höndum stjórnar- nnar, að þar sveiflast á milli semja eöa ekki semja við út enda ofbeldismenn, leggja álit visindamanna okkar til grund- vallar um friðun, eða fara i íringum þaö eftir föngum, krefjast þess af Nató, að banda- lagið afstýri innrás Breta i lög- sögu okkar — þá liklega með vopnavaldi, að viðlagðri burtför okkar úr bandalaginu, eða halda við veru okkar þar, hvað sem á dynur! Kúlu- pennapólitík Að þessu, sem hér er að ofan talið, og er þó litið eitt af þvi sem við blasir i kröfunum um samstöðu þjóðarinnar með stjórnvöldum, gætu menn vissu- lega fengið þær hugmyndir, að pennar ritstjóranna hafi tekiö i sinar hendur túlkun á þvi hvað ÞR.ÓONÍNI ERÐUG ■ KM)P- GUIO - * _____/ gera eigi! Enda þótt slikar hug- dettur mættu virðast með full- um ólikindum, hefur nýlega orðið uppskátt, að það er ekki alveg vist að hér væri farið með neina fjarstæðu. 1 tilefni af fjörutiu ára rit- stjórnarferli Þórarins Timarit- stjóra, var þess sérstaklega get- ið, að hann hefði nú setið með gamla, fertuga kúlupennann við að skrifa leiðara i Timann! Alkunna er, að það dregur margur dám af sinum sessu- naut, og eftir þessar upplýs- ingar getur sannarlega farið svo,að það verði mönnum óljós- ara, hvor hefur stjórnina á skrifunum, penninn eða ritstjór- inn, þó ekki verði efast um að hinn siðarnefndi sitji i stólnum með sveittan skallann! Ádeiluskrif um ábyrgðarskort stjórnarandstæðinga við stefnu og gerðir núverandi rikisstjórn- ar, gætu vissulega allt eins flotið úr penna, sem ræður eins og frá höfði sem hugsar. Allir venjulegir menn álykta svo, að til þess að geta aðhyllzt eða frábeðið sér stefnu, verður hún einhver að vera og ein- hversstaðar að sjást. Það er lágmarkskrafa, sem gera verður. Af þessu leiðir svo beint, að eðlilegt er að leggja þá spurn- ingu fyrir þá félaga, pennann og ritstjórann: Hvaða stefna er það eiginlega, sem stjórnarand- stæðingar eiga að sýna ábyrgðartilfinningu sína i að styðja hjá núverandi stjórn? Hvor þeirra verður fyrir svari, skiptir vist ekki máli. Uddur A. Sigurjónsson alþýdu- blaöid 10 menn og ein kona hafa ver- ið handtekin í Vin grunuð um sölu á banvænu eiturgasi. Hugð- ust þau selja gasið i undirheim- um Vinarborgar. Þessi gasteg- und var framleidd i Þýzkalandi á tímum siðari heimsstyrjald- arinnar undir nafninu Tabun. A sama tima hafði lögreglan i Vestur-Bcrlin he idur i hári bróður eins hin-.a handteknu og var hann g'unaður um að hafa útvegað gasið, sem leiðir tii augnabliksmcðvitundarleys- is og siðan skjóts dauða. Steve á bláþræði. KUNNINGSSKAPUR í HÆSTU HÆÐUM Þeir ættu að þekkjast. Þessi frækni náungi Steve Mc Peak lét sig ekki muna um að vega salt á röri rúma 200 metra yfir Coiorado-fossunum I 50 klukkustundir. Þegar hann kom svo loksins niður úr skýjunum var hann snar- lega handtekinn. En það einkennilega var að lögregluþjónninn, sem handtók hann, hafði einnig komið við sögu i nóvember I fyrra, þegar Mc Peak var handtekinn fyrir að hjóla eftir sama rörinu. Honum var sleppt i þetta skipti með áminningu um glæfraskap og óhlýðni við iögregiuna. LENIN A UNDAN HALDI i fyrsta skipti hafa rit Marx og Engels verið þýdd á fleiri tungumál en rit Lenins. Soisjénitsin er aftur á móti álika vinsæll og Shakespeare. Samkvæmt yfirliti um þýðingar bóka árið 1975 komu rit Marx út I 62 nýjum þýðingum, rit Engels i 59 og Lenins i 57. Verk Dostojeviskis komu út i 44 þýðingum, Tolstojs i 44 og Gorkis i 40. Rit Soisjénitsins og Shake- speare komu út í 35 nýjum þýð- ingum. FBAMHALDSSAGAN cylstareldur* eftir Valerie Nerth. sina, hún hafði ekkert. Ekki einu sinni litinn hluta af henni. Skyndilega hugsaði hún: Þó ég færi með honum til Kanada, þá yrði ég alltaf i ööru sæti hjá hon- um. En hvað annað átti hún eftir? Allt i einu sofnaði hún, alltof ör- magna til að geta hugsað meir. Chateau Rosalet var rúmar fimm milur frá Sainte Marie. Glæsilegt hliö úr smiðajárni var fyrir langri innkeyrslunni, sem stór og gömul valhnetutré stóðu meðfram. Yfirleitt voru skuggar af stórum gömlum trjánum á kvöldin, en svo var ekki i kvöld, þvi hver krókur og kimi af garð- inum, sem höllin var þekkt fyrir, var lýstur upp af ljóskösturum, og allt var jafn bjart og á daginn. Þegar bill Vane, sem var bara einn af Iangri bilalest gesta til hallarinnar, beygði inn á langa bugðótta innkeyrsluna til hallar- innar, þá greip Phillida andann á lofti af hrifningu. Hin fagra gamla Chateau meö hringturna á öllum hornum, breiðar steinsvalir og tröppur, rósir og jasminur og bergfléttur, sem flæddu yfir handrið og pil- ára, var eins og komin beint úr einhverju ævintýri þar sem hún lá umkringd af flauelsmjúkum grasflötum, þar sem gosbrunn- arnir niöuöu ljóðrænt. Það var eins hægt að búast viö þvi að sjá riddara og hefðarfólk i skinandi brynjum og gullsaumuöum klæð- um á gangi i garðinum. Þúsundir ljósa i öllum regnbog- ans litum blikuðu meðfram gras- flötunum og blómabeðunum og umhverfis gosbrunnana. Phillida gekk upp tröppurnar að aðaldyrunum með Vane. Hún varð þess varla vör, að hún kom nær honum. Það var eins og rödd óttans innra með henni varaði hana við þvi að koma nær, byði henni að flýja frá þessari töfra- höll, svo hún færði hana ekki i á- lög. En svo voru þau komin inn og á leiðinni yfir stóra anddyrið með marmaragólfinu i átt til breiöa stigans, þar sem Sinclair Arliss stóð efst uppi og tók á móti gest- um sinum. Það voru þegar svo margir i stiganum, að þau urðu að nema staðar á miðri leið, en Phillida sá gestgjafa sinn greinilega þegar hún leit upp. Otlit hans hafð; þegar i stað haft nokkur áhrif á hana, en hann leit jafnvel enn betur út klæddur i smóking, dökkur yfirlitum og með laglegt, svolitið kaldhæðnis- legt andlit. Skyndilega, næstum eins og hann gerði sér grein fyrir þvi að einhver væri að horfa á hann, þá sneri hann sér við og leit niður, beint I augu hennar. Hún sá að það birti yfir honum þegar hann sá hana, en andartaki siðar varð hann upptekinn af ein- hveiju öðru og leit aftur undan henni til mikils léttis. Það hafði veriö annað og meira en bara það að hann þekkti hana aftur i augnaráði hans, og hún hafði ekki kært sig sérlega mikið um það blik. Hún óskaði þess eins að Vane liti á hana, segði eitthvað við hana eða sýndi á einhvern annan hátt að hann geröi sér grein fyrir þvi að hún stæði við hlið hans. En þegar hún leit á hann, sá hún, að andlit hans var samanbitið og al- varlegt, og honum virtist jafnvel leiðast svolitið. Hún þrýsti handlegg hans létti- lega. Hann hrökk við, og leit á hana. — Hvilik þvaga, Phillida. Rödd hans var svolitið gremjuleg. — Tiu villtir hestar hefðu ekki getað dregið mig hingað, ef ég hefði vitað að það yrði svona. — Það skánar sjálfsagt, þegar við erumkomin upp, sagði hún, og hún gat jafnvel sjálf heyrt hvað rödd hennar var einkennilega spennt. Og svo hreyfði fólkið fyrir framan þau sig aftur.... þau voru á leiðinni upp. Mikið er hann fjarlægur mér, hugsaði hún. Það er vonlaust að i- mynda sér að við munum nokkru sinni... finna hvort annað aftur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.