Alþýðublaðið - 23.03.1976, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 23.03.1976, Blaðsíða 14
14 FRA MORGNI... alþýAu- blaöiö Útvarp 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunieikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgun- stund barnannakl. 8.45: Gunn- vör Braga endar sögúna af „Krumma bolakálfi” eftir Rut Magnúsdóttur (8). Tilkynning- ar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Léttlögmilli atriða. Fiskispjall kl. 10.05: Asgeir Jakobsson flytur. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Attilio Pecile og Angelicum hljómsveitin i Milanó leika tilbrigði i C-dúr fyrir klarinettu og kammer- sveit eftir Rossini, Massimo Pradella stj./ Leontyne Price og RCA italska óperuhljóm- sveitin flytja atriði úr óperunni ,,Aidu” eftir Verdi, Francesco Molinari-Pradelli stjórnar/ Cleveland hljómsveitin leikur Sinfóniu nr. 4 i A-dúr op. 90, „Itölsku sinfóniuna” eftir Mendelssohn, George Szell stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Póstur frá útlöndum. Send- andi: Sigmar B. Hauksson. 15.00 Miödegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleik- ar. 16.40 Litli barnatiminn. Sigrún Björnsdóttir stjórnar. 17.00 Lagið mitt. 17.30 Framburðarkennsla I spænsku og þýzku. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.35 Frá tveimur friðarþingum. Maria Þorsteinsdóttir flytur erindi. 20.00 Lög unga fólksins. Sverrir Sverrisson kynnir. 20.50 Frá ýmsum hliðum. Guð- mundur Árni Stefánsson sér um þátt fyrir unglinga. 21.30 Frá tónleikum Kammer- sveitar Reykjavikur i sal Menntaskólans við Hamrahlið i febrúar sl. Rut Ingólfsdóttir, Halldór Haraldsson og Pétur Þorvaldsson leika Trió i e-moll eftir Sveinbjörn Sveinbjörns- son. 21.50 Kristfræði Nýja testament- isins.Dr. Jakob Jónsson flytur ellefta erindi sitt: Rabbi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (31). 22.25 „Styrjöld Guðmundar á Sandi” ritgerð eftir Kristin E. Andrésson. Gunnar Stefánsson les fyrsta lestur. 22.50 Harmonikulög. Raymond Siozade og félagar leika. 23.00 A hljóðbergi. Leo Tolstoy endursegir nokkur rússnesk ævintýri. Ian Richardson les. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. SJónvarp 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Umræðuþáttur um Borgar- leikhús Umsjónarmaður Mar- grét R. Bjarnason fréttamaöur. Stjórn upptöku Andrés Indriða- son. 21.10 Látbragðsleikur Fimm stuttir þættir með franska lát- bragðsleikaranum Fernand Raynaud. 21.40 Atök um ópium Bresk heimildamynd um mikilvægi ópiumræktar ogverslunar fyrir striðandi þjóðarbrot og hags- munahópa i Burma. Einnig er greint frá ýmsum ástæðum, sem torvelda lausn ópium- vandans. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. 22.55 Dagskrárlok V „Átök um r r <• r opium i sjónvarpi kl. 21.40 Gullni þrihyrningurinn nefnist landssvæði sem nær yfir nokkurn hluta Thailands, Laos og Burma. Þetta landssvæði er eitt mesta ðpiumræktarsvæði heims og þar liggja rætur eiturlyfjavanda- málsins sem nerjar á Vestur- Evrópubúa. A dagskrá sjónvarpsins i kvöld er brezk heimildarmynd um mik- ilvægi ópíumræktunar og verzl- unar fyrir striðandi hópa og þjóð- arbrot i Burma. Þar er greint frá ýmsum ástæðum sem torvelda lausn ópiumvandans. Eiturlyfjastofnun Sameinuðu þjóðanna hefirbent á að eina leið- in til aö stemma stigu við þessu vandamáli sé að fá bændur á þessu svæði til að rækta eitthvað annað, vandinn er bara sá að finna eitthvað sem gefur jafn góð- an arö og ópiumið. —ES— í „gullna þrihyrningnum” berjast þjóðarbrot og hagsmunahópar um yfir- ráðin yfir ópiumframleiðslunni. Umræðuþáttur - kl. 20,40 blöðum, en nú bætist --------------- sjónvarþið i hópinn. Mikið hefir verið rætt Það ev Margrét R. og ritað um hö'nnun Bjarnason fréttamaður Borgarleikhússins sem leiðir deiluaðila fyrirhugaða og sitt saman i „umræðuþætti sýnzt hverjum. Vett- um Borgarleikhús” kl. vangur þessara 20,40. Myndin til hægri skoðanaskipta hefir sýnir likan af hinu um- aðallega verið i dag- deilda Borgarleikhúsi. Sýnir á Mokka Fyrirmyndir sínar sækir hann út í náttúruna Þessa dagana stendur yfir sýning á verkum Gunnars H. Sigurjónssonar á Mokka. A sýningunni eru 20 oliumyndir, þar af 18 til sölu. Hefur sýningin tekist mjög vel, þvi helmingur myndanna var seldur sl. sunnu- dag. Gunnar hefur málað mjög lengi, en þó sérstaklega siðustu ár. Fyrirmyndir sinar sækir hann út i náttúruna, og eru þær mestfrá Reykjavik, Hafnarfirði og nágrenni. Allar myndirnar eru málaðar innan þriggja ára. er þriöja sérsýning Gunn- ars, en hann hefur einnig tekið þátt I samsýningu. Þýzkur rithöfundur heldur fyrirlestra Þýzki rithöfundurinn, Josef Reding, var vænt- anlegur hingað til lands þann 21. marz sl. í boði Félags þýzkukennara og þýzka sendikennarans við Háskóla Islands dr. Egon Hitzler og mun hann dveljast hér fram til 3. april. Ráðgert er að Josef Reding heimsæki menntaskóla i Reykjavik og nágrenni og fari auk þess til Akureyrar, Isafjarðar og Laugarvatns. I skólunum les hann úr verkum sinum og ræðir við nemendur, og I Háskólanum heldur hann þrjár bókmennta- æfingar með stúdentum i þýzkum fræðum, þar sem fjallað verður um verk hans. Josef Reding hefur á undan- förnum árum ferðast um Nor- eg, Sviþjóð og Finnland á veg- um stofnunarinnar Goethe- Institut og lesið úr verkum sinum i skólum, til þess að gefa nemendum tækifæri til að komast i samband við þýzkar nútimabókmenntir. —JSS I Plii.si.os !■!' Grensásvegi 7 Simi 82655. Pípulagnir Tökum <íö okkur alla plpulagningavinnu Oddur Möller löggildur pipulagningameistari 74717 og 82209. Hafnarfjaröar Apótek Afgreiðslufimi: Virka daga kl. 9-18.30 'Laúgardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir iokun: Upplýsing^simi 51600. ÚLFAR JAC0BSEN Ferðaskrifstofa Austurstræti 9 Farseðlar um allan Simar 13499 og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.